Fréttablaðið - 26.09.2018, Side 15

Fréttablaðið - 26.09.2018, Side 15
Miðvikudagur 26. september 2018 arkaðurinn 35. tölublað | 12. árgangur f y l g i r i t f r é t ta b l a ð s i n s u m V i ð s k i p t i o g fj á r m á l Sjónmælingar eru okkar fag Tímapantanir í síma: Optical Studio í Smáralind, 5288500 Optical Studio í Keflavík, 4213811 Optical Studio í Leifsstöð, 4250500 Fréttablaðið/Ernir Planið gekk upp Ég vissi nákvæmlega hvað ég vildi gera með Krónuna. Jón Björnsson leiddi vel heppn- aða umbreytingu á rekstri Festar sem meðal annars rekur Krónuna. Fjárfestar fengu góða ávöxtun þegar félagið var selt til N1. Best heppnuðu umbreytingarverkefn- in eru oft yfirtekin af keppinaut fyrirtækjanna því þeir sjá tækifæri á að styrkja sinn rekstur. »6 »2 ÍV missir 15 milljarða úr stýringu til Kviku Lífeyrissjóður verkfræðinga hefur fært allar eignir sem hann var með í virkri stýringu hjá Íslenskum verð­ bréfum yfir til Kviku banka. Sjóður­ inn er hluthafi í báðum fjármála­ fyrirtækjunum. »4 Vildi rannsaka sölu Arion banka í Bakkavör Meirihluti stjórnar Arion banka hafnaði tillögu fulltrúa Bankasýslu ríkisins um að sala bankans á hlut sínum í Bakkavör yrði rannsökuð. Tillaga þáverandi varaformanns stjórnar bankans svipaðs efnis var einnig felld. »10 Vaxtahækkun vekur athygli „En erlendir fjárfestar hafa hins vegar í Danmörku og víðar þar sem hag­ kerfi standa traustum fótum með litlar skuldir og hátt lánshæfi, líkt og á litla Íslandi, átt þátt í að lækka vaxtakostnað heimila og fyrirtækja enn frekar,“ segir Agnar Tómas Möller, framkvæmdastjóri sjóða hjá GAMMA, í aðsendri grein. 2 6 -0 9 -2 0 1 8 0 4 :4 8 F B 0 5 6 s _ P 0 4 2 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 4 2 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 1 5 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 1 5 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 0 E A -1 F 9 8 2 0 E A -1 E 5 C 2 0 E A -1 D 2 0 2 0 E A -1 B E 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 A F B 0 5 6 s _ 2 5 _ 9 _ 2 0 1 8 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.