Fréttablaðið - 26.09.2018, Side 52

Fréttablaðið - 26.09.2018, Side 52
Opinn fundur í Gróubúð, Grandagarði 1, 27. september 2018 kl. 20 Viltu gefa af þér og vera partur af skemmtilegum hópi slysavarnafélaga? Slysavarnadeildin í Reykjavík www.slysavarnadeild.is Meira til skiptanna Aðalskemmtiatriði kvöldsins yrði að sjálfsögðu rapparinn 50 Cent sem myndi rifja upp sögur úr afmæli Björgólfs Thors á milli laga. Það fræga afmæli fór fram í borginni Miami en veisl­ an færi fram á skemmtistaðnum Miami. Matseðill kvöldsins innihéldi ekki neinn eiginlegan mat heldur yrði að sjálfsögðu einungis um ætt gull að ræða. Hannes Hólmsteinn léti sjá sig og læsi upp úr hrun­ skýrslunni, jafnvel tæki hann nokkra sjóðheita kafla sem kannski voru klipptir út, eins konar „director’s cut“. Im­ prov Ísland krakkarnir yrðu á svæðinu og túlkuðu lesturinn leikrænt. Við inngöngu í veisluna fengju allir gestir kúlulán að eigin vali og einungis með plagg upp á slíkt yrði hægt að njóta veitinganna. Þyrla yrði til taks allt kvöldið og flygi með fólk beint í Bauluna þar sem hægt er að kaupa pylsu með öllu. Við lok veislunnar yrði kostnaðinum skipt niður á alla gestina og hann auðvitað mjög hár – þar yrði þá bæði táknrænt og eiginlegt hrun sem yrði undir­ strikað með því að hægt væri að lýsa yfir gjaldþroti með mjög auð­ veldum hætti í bás fyrir utan veislu­ salinn. stefanthor@frettabladid.is Kúlulán á hvern einasta gest. Improv-krakkarnir myndu taka spuna byggðan á góðærinu og hruninu. Hannes Hólmsteinn myndi lesa valda kafla úr skýrslunni sinni. Pylsa með öllu beint úr Baulu er toppurinn á menningu vorri. Árshátíð Stjórnar- ráðsins var felld niður vegna þess að hún átti að fara fram á 10 ára afmæli hrunsins. Í stað þess að fella niður partíið væri auðvitað til- valið að halda upp á afmæli hrunsins með almennilegri veislu. Táknrænt í boði Lífsins hrunafmæli 50 Cent tæki sín þekktustu lög auk þess sem hann myndi segja gamansögur úr góðærinu. Sirka svona yrðu veitingarnar. Skemmtistaðurinn Miami væri heppilegur vettvangur veislunnar. Þyrla myndi flytja fólk í pylsu með öllu í Baulunni. 2 6 . s e p t e m b e r 2 0 1 8 m I Ð V I K U D A G U r24 l í f I Ð ∙ f r É t t A b l A Ð I Ð Lífið 2 6 -0 9 -2 0 1 8 0 4 :4 8 F B 0 5 6 s _ P 0 5 2 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 4 5 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 5 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 1 2 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 0 E A -3 D 3 8 2 0 E A -3 B F C 2 0 E A -3 A C 0 2 0 E A -3 9 8 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 A F B 0 5 6 s _ 2 5 _ 9 _ 2 0 1 8 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.