Morgunblaðið - 02.06.2018, Side 44
44 DÆGRADVÖL
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 2. JÚNÍ 2018
4 6 8 3 1 5 2 9 7
3 5 2 6 9 7 4 1 8
7 9 1 8 2 4 5 3 6
9 8 5 7 6 2 3 4 1
6 7 3 9 4 1 8 2 5
1 2 4 5 8 3 7 6 9
8 3 6 2 7 9 1 5 4
2 4 7 1 5 6 9 8 3
5 1 9 4 3 8 6 7 2
7 4 1 5 9 8 2 6 3
2 6 3 7 4 1 9 5 8
5 9 8 6 3 2 7 1 4
4 1 9 8 2 5 6 3 7
3 2 7 4 1 6 5 8 9
8 5 6 3 7 9 1 4 2
1 3 4 9 6 7 8 2 5
9 8 2 1 5 4 3 7 6
6 7 5 2 8 3 4 9 1
8 7 2 9 6 3 5 1 4
4 1 6 7 2 5 3 8 9
3 9 5 1 4 8 7 6 2
5 4 1 6 8 9 2 7 3
2 3 7 4 5 1 8 9 6
6 8 9 2 3 7 4 5 1
1 5 4 8 9 2 6 3 7
7 6 8 3 1 4 9 2 5
9 2 3 5 7 6 1 4 8
Lausn sudoku
Dönskuslettan að flúgta eða flútta (at flugte), sem Íslensk orðabók segir með nokkrum sanni að sé not-
uð „einkum í máli iðnaðarmanna“, þýðir að standast á, falla að, mynda beina línu við e-ð. Séu tvær hillur
settar upp á vegg eru þær gjarnan látnar flútta hvor við aðra, vera í flútt eða bara flútta.
Málið
2. júní 1707
Bólusótt barst til landsins
með Eyrarbakkaskipi. Hún
geisaði í tvö ár og þriðjungur
Íslendinga lést úr henni.
Sóttin sem nefnd hefur verið
„stóra bóla“ var mannskæð-
asta sótt síðan „svarti dauði“
herjaði þremur öldum áður.
2. júní 1907
Húsavíkurkirkja var vígð.
Rögnvaldur Ólafsson, fyrsti
íslenski arkitektinn, teiknaði
hana. Kirkjan rúmaði nær
alla bæjarbúa og var stærsta
kirkja utan Reykjavíkur.
Níutíu árum síðar var hún
valin eitt af þremur fegurstu
húsum landsins, ásamt
Safnahúsinu og Norræna
húsinu.
2. júní 1954
Fyrstu hljómplötur Hauks
Morthens komu á markað
hjá Fálkanum. Á þeim voru
sex lög, meðal annars Ó,
borg, mín borg og Bjössi
kvennagull.
Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson
Morgunblaðið/Hafþór
Þetta gerðist…
1 2 7
9 4
7 8 3
1
7 3 4 1 2 5
8 3 9
7 5 4
2 5 9
5 1 8 7
4 2 6
2 1 5 8
9 3
9 8 2
4 6
6 4
1 4 9 8
1 6
6 5 3
2 9 4
5
3
3
2 5 1 8 9
8 9 7 4 1
5 4 9 7
8 3 2
1
Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni.
Sudoku
Frumstig Efsta stigMiðstig
Orðarugl
S G F N P M D I C V V U K I E D Q T
G Z S W J Z V J O N P J B W M W H D
T T L T H O W D K P U F D U B A T X
S Z N G E P Z H G A S E T C F E A R
Q Y D Q F H E Ö B O C P O L D K K A
W A C J J H T F H T I Y I A R V O N
A L W C B V I T I K O Ð Z I E A M R
K D I P A A V P S G A O S N H A M A
M A N Ð M Ö P A U D M T N E N U R G
M T I A R I K K Ó N N A R N N X I N
U R G P S K P T C I S T S U E Á D I
N Z U I A F T K B K R K L V V J L S
U M N T Z I Í O Ó I Æ F W W A S A Ý
T S S S R E Ð L C Ð Ö E G H V R V L
K C W X V A A R R K D V R W Q I K P
E T J K N N F A S I A J O T J T R P
S N S N N C R E H W O P U P Z F R U
F O S M L P L S N É R U S T T E Q K
Hafliðadóttir
Eftirsjá
Hertri
Kristniboðann
Kvaldir
Kvennaskólann
Lesköflunum
Lífsanda
Mannskæðrar
Sektunum
Snérust
Stakkaskiptum
Tippisins
Uppgötvaðir
Upplýsingarnar
Vörpum
Krossgáta
Lárétt:
1)
7)
8)
9)
12)
13)
14)
17)
18)
19)
Afslöppun
Kynið
Yfirskrift
Gjald
Knippi
Harmóníum
Nasl
Ríkt
Átök
Hlutur
Æfður
Skæri
Nál
Mikil
Skip
Einfaldur
Kæfan
Patína
Magns
Bæta
2)
3)
4)
5)
6)
10)
11)
14)
15)
16)
Lóðrétt:
Lárétt: 1) Verönd 7) Ritið 8) Snauta 9) Pekur 12) Skokk 13) Knöpp 14) Tröll 17) Ávítur 18)
Fágun 19) Spilið Lóðrétt: 2) Einskær 3) Öðuskel 4) Drap 5) Átök 6) Óður 10) Einvígi 11)
Uppruni 14) Tófa 15) Öfga 16) Láns
Lausn síðustu gátu 105
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
1. Rf3 Rf6 2. g3 g6 3. Bg2 Bg7 4. d4
c5 5. c3 cxd4 6. cxd4 O-O 7. Rc3 d5
8. Re5 b6 9. O-O Bb7 10. Bf4 Rbd7 11.
Da4 Rxe5 12. Bxe5 e6 13. Hac1 a6 14.
Db4 Re8 15. Ra4 b5 16. Rc5 Bc8 17.
e4 Ha7 18. a4 Bxe5 19. dxe5 Rc7 20.
Hfd1 De7 21. Da5 dxe4 22. Rxe4 Rd5
23. Rf6+ Rxf6 24. exf6 Dxf6 25. axb5
De5
Staðan kom upp í fyrstu deild Ís-
landsmóts skákfélaga sem lauk fyrir
skömmu í Rimaskóla. Englendingurinn
Ravi Haria (2.360) hafði hvítt gegn
Pálma Ragnari Péturssyni (2.201).
26. b6! Dxa5 27. bxa7 nú hótar hvít-
ur a8=D og við þeirri hótun eru engin
fullnægjandi svör. 27. ... Bd7 28. Hxd7
Db4 29. a8=D Hxa8 30. Bxa8 Dxb2
31. Hcc7 og svartur gafst upp. Önnur
umferð opna Íslandsmótsins í skák
hefst í dag kl. 9.00 og sú þriðja hefst
svo kl. 16.00, sjá nánar á heimasíðu
mótsins, icelandicopenchess.com, sem
og á skak.is.
Hvítur á leik
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Uppskerubrestur. N-NS
Norður
♠K109
♥K10
♦ÁKG6
♣Á954
Vestur Austur
♠62 ♠543
♥D976 ♥ÁG8
♦108 ♦D973
♣KDG108 ♣763
Suður
♠ÁDG87
♥5432
♦542
♣2
Suður spilar 4♠.
Vestur kemur út með ♣K og sagnhafi
horfir vonglaður til framtíðar, enda
gætu þetta verið tólf slagir í góðu ár-
ferði. En nú er rigningarsumarið mikla –
austur á lykilspilin (♥Á og ♦D) og tíg-
ullinn brotnar ekki 3-3. Það stefnir í
uppskerubrest.
Ef sagnhafi spilar beint af augum
mun vanta eina kartöflu í lokin. Skoðum
málið: Tekið á ♣Á, lauf trompað og
hjarta spilað á kóng. Austur drepur og
trompar út. Sagnhafi spilar hjarta, aust-
ur á slaginn á gosann og trompar aftur
út. Nú er vissulega hægt að trompa eitt
hjarta í blindum, en það er aðeins ní-
undi slagurinn og sá tíundi reynist
ófáanlegur á tígul. Einn niður.
Lausnin felst í því að trompa FJÓR-
UM sinnum heima (öfugur blindur).
Sagnhafi stingur strax lauf í öðrum
slag, notar svo innkomur blinds á ♦ÁK
til að trompa hin laufin tvö og gefur
loks slag á tígul. Úrslitaslagurinn fæst
með því að trompa fjórða tígulinn.
Hlíðasmára 11 · 201 Kópavogur · Sími 534 9600 · heyrn.is
GÓÐ HEYRN
GLÆÐIR SAMSKIPTI!
Með þeim heyrist talmál sérstaklega vel
vegna þess að þau þekkja tal betur
en önnur tæki.
Tæknin sem
þekkir tal
Nýju ReSound LiNX 3D
eru framúrskarandi heyrnartæki
ReSound LiNX3
www.versdagsins.is
Hann hélt
oss á lífi,
varði fætur
vora falli.