Morgunblaðið - 11.06.2018, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 11.06.2018, Blaðsíða 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 11. JÚNÍ 2018 6.45 til 9 Ísland vaknar Logi Bergmann, Rikka og Rúnar Freyr vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. 12 til 16 Erna Hrönn Erna Hrönn spilar skemmtilega tónlist og spjallar um allt og ekkert. 16 til 18 Magasínið Hvati og Hulda Bjarna fara yfir málefni líðandi stundar og spila góða tónlist síðdegis. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Auðun Georg og Sigríður Elva flytja fréttir á heila tímanum, alla virka daga. K100 FM 100,5  Retro FM 89,5 K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður- landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone. Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is Luis Fonsi sló í gegn á síðasta ári en lagið hans Despa- cito kom út 12. janúar í fyrra og varð allra vinsælasta lag síðasta árs eða vinsælasta lag síðustu ára. Luis Fonsi sem er frá Púertó Ríkó fékk þá Daddy Yan- kee og Justin Bieber með sér í hið stórvinsæla lag. Margir gerðu þó grín að því að Justin Bieber kynni ekki orðin við lagið þegar hann söng það á tónleikum. En nú er nýtt lag á leiðinni frá Fonsi en hann gaf nýverið út lagið Echame la culpe og fékk Demi Lovato með sér en nýja lagið heitir Calypso og verður gaman að sjá hvern- ig því á eftir að ganga. Með honum í laginu verður breski rapparinn Stefflon Don og það kemur út á fimmtudaginn, 14. júní. Verður Calypso jafn stórt og Despacito? 20.00 Smakk/takk 20.30 Súrefni Þáttur um umhverfismál í umsjón Lindu Blöndal og Péturs Einarssonar. 21.00 Verkalýðsbaráttan á Íslandi, sagan og lærdóm- urinn 21.30 Kíkt í skúrinn Endurt. allan sólarhr. Hringbraut 08.00 Dr. Phil 08.43 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon Spjallþáttakóngurinn Jimmy Fallon tekur á móti góðum gestum. 09.27 The Late Late Show with James Corden 10.10 Síminn + Spotify 12.10 Everybody Loves Ray- mond 12.33 King of Queens 12.56 How I Met Your Mother 13.18 Dr. Phil 13.50 Superior Donuts 14.02 Superior Donuts 14.26 Madam Secretary 15.13 Odd Mom Out 15.37 Royal Pains 16.23 Everybody Loves Ray- mond 16.48 King of Queens 17.11 How I Met Your Mother 17.33 Dr. Phil 18.15 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 19.00 The Late Late Show with James Corden 19.45 The Good Place 20.10 Million Dollar Listing 21.00 Hawaii Five-0 Banda- rísk spennuþáttaröð um sér- sveit lögreglunnar á Hawaii. Steve McGarrett og félagar hans í sérsveitinni láta ekk- ert stöðva sig í baráttunni við glæpalýðinn, hvort sem þeir eru að berjast við morð- ingja eða mannræningja. 21.00 Hawaii Five-0 21.50 Blue Bloods 22.35 Valor 23.25 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 00.05 The Late Late Show with James Corden 00.45 CSI 01.30 This is Us 02.15 For the People 03.05 The Orville 03.50 Scream Queens Sjónvarp Símans EUROSPORT 16.45 Tennis: French Open In Paris 18.55 News: Eurosport 2 News 19.00 Tennis: French Open In Paris 20.00 All Sports: Watts 20.15 Car Racing: Le Mans 24 Hours In France 21.10 News: Eurosport 2 News 21.15 Winter Sports 21.25 Tennis: French Open In Paris 23.30 Car Racing: Le Mans 24 Hours In France DR1 17.05 Aftenshowet 17.55 TV AV- ISEN 18.00 Kyst til kyst III – Østjylland 18.45 På udebane i Rusland – med Møller og Kimer 19.30 TV AVISEN 19.55 Horisont 20.20 Sporten 20.30 Wallander: Inden frosten 22.00 Taggart: Far- ligt spil 23.10 På sporet af det onde: Kærlighed DR2 17.30 Nak & Æd – en and ved Randers Fjord 18.00 Morf- inpillens skyggeside 18.45 Når kommunen tager dit barn 19.30 Barn i skilsmisseland 20.00 Kvin- der på prøveløsladelse 20.30 Deadline 21.00 JERSILD om Trump 21.30 Nordkoreas VM- sensation 22.25 Veninder i Put- inland – Marie Krarup vs. Anna Li- bak 22.55 Clement i Storbrit- annien 23.25 Konspiration: hvem nedskød MH-17? NRK1 15.00 NRK nyheter 15.15 Svenske arkitekturperler 15.30 Oddasat – nyheter på samisk 15.45 Tegnspråknytt 15.55 Nye triks 16.50 Distriktsnyheter 17.00 Dagsrevyen 17.45 Hus- drømmer 18.45 Fra Hedmark til Karelen 18.55 Distriktsnyheter 19.00 Dagsrevyen 21 19.20 Fa- der Brown 20.05 Billy Connolly møter døden 20.55 Distrikts- nyheter 21.00 Kveldsnytt 21.20 Tause vitner 23.05 The hunger games NRK2 17.45 Louis Theroux – mord i Mil- waukee 18.45 Cornelis og kjær- ligheten 19.20 Mosley og menne- skene 20.05 Tsarens imperium 21.05 Stacey Dooley – Russlands krig mot kvinner 21.55 Den blå planeten 22.50 Filmavisen 1948 23.00 NRK nyheter 23.03 Vise- presidenten 23.30 Lenins revolu- sjon SVT1 16.45 Uppfinnaren 17.25 Jag ringer pappa 17.30 Rapport 17.55 Lokala nyheter 18.00 Våra vänners liv 19.00 Herrens vägar 20.00 Rillington Place 20.55 Line fixar kroppen 21.25 Rapport 21.30 12 years a slave SVT2 14.05 Forum 14.15 Gudstjänst 15.00 Det söta livet 15.10 En bild berättar 15.15 Nyheter på lätt svenska 15.20 Nyhetstecken 15.30 Oddasat 15.45 Uutiset 16.00 Medicin med Mosley 16.50 Beatles forever 17.00 Gammalt, nytt och bytt 17.30 En natt 17.55 Korta tv-historier: Nilecity 105.6 18.00 Lars Mon- sen på villovägar 19.00 Aktuellt 19.39 Kulturnyheterna 19.46 Lokala nyheter 19.55 Nyhets- sammanfattning 20.00 Sportnytt 20.15 Den våldsamma vilda väs- tern 21.00 Konsert: Musik från flöjtkungens hov 21.40 Medicin med Mosley 22.30 Min squad XL – samiska 23.00 Min squad XL – meänkieli 23.45 Sportnytt RÚV Rás 1 92,4  93,5 Stöð 2 Stöð 2 bíó N4 16.25 Leiðin á HM (Spánn og Egyptaland) (e) 16.50 Áfram Ísland (e) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Elías 18.12 Letibjörn og læm- ingjarnir 18.19 Alvin og íkornarnir 18.30 Millý spyr 18.37 Uss-Uss! 18.48 Gula treyjan (Yellow Jacket) 18.50 Vísindahorn Ævars (Heimsókn – HÍ rafbíll) (e) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.00 Sagan af simpansa- unganum Canelle (The Fabulous Story of Canelle the Chimp) Heimildar- mynd um simpansaungann Canelle sem missti móður sína þegar hún var sex mánaða gömul. 21.00 Njósnir í Berlín (Berlin Station) Spennu- þáttaröð um CIA-starfs- manninn Daniel Miller sem er sendur í útibú leyniþjónustunnar í Berlín sem njósnari. Stranglega bannað börnum. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Knattspyrnulist (Futebol Arte) Heimildar- mynd um brasilíska liðið á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu árið 1982. 23.20 Leiðin á HM (Þýska- land – Kólombía) 23.50 Kastljós Frétta- og mannlífsþáttur þar sem ítarlega er fjallað um það sem efst er á baugi. Stærstu fréttamál dagsins eru krufin með viðmæl- endum um land allt. (e) 00.05 Menningin Fjallað er á snarpan og líflegan hátt um það sem efst er á baugi hverju sinni í menn- ingar- og listalífinu, jafnt með innslögum, frétta- skýringum, gagnrýni, pistlum og umræðu. Um- sjón: Bergsteinn Sigurðs- son og Guðrún Sóley Gestsdóttir. (e) 00.10 Dagskrárlok 07.00 Simpson-fjölskyldan 07.25 Strákarnir 07.45 The Middle 08.05 2 Broke Girls 08.30 Ellen 09.15 Bold and the Beauti- ful 09.35 Masterchef USA 10.15 Jamie & Jimmy’s Fo- od Fight Club 11.00 Empire 11.45 Kevin Can Wait 12.10 Léttir sprettir 12.35 Nágrannar 13.00 The X-Factor UK 16.30 Friends 17.00 Bold and the Beauti- ful 17.20 Nágrannar 17.45 Ellen 18.30 Fréttir 18.55 Ísland í dag 19.10 Sportpakkinn 19.20 Fréttayfirlit og veður 19.25 Brother vs. Brother 20.10 Fyrir Ísland 20.50 Silent Witness 21.45 Westworld Önnur þáttaröð þessara hörku- spennandi þátta úr smiðju J.J. Abrams. 22.40 S.W.A.T. 23.25 60 Minutes 00.10 Timeless 00.50 Born to Kill 01.40 Six 02.30 Wyatt Cenac’s Pro- blem Areas 02.55 Knightfall 04.25 Suffragette 13.50 Love and Friendship 15.25 50 First Dates 18.45 Love and Friendship 20.20 50 First Dates 22.00 Independence Day 24.00 The Green Mile 03.05 Blood Father 20.00 Að vestan Hlédís Sveinsdóttir ferðast um Vesturland og hittir skemmtilegt og skapandi fólk. 20.30 Landsbyggðalatté (e) 21.00 Að vestan 21.30 Landsbyggðalatté (e) 22.00 Að vestan Endurt. allan sólarhr. 07.00 Barnaefni 12.13 Grettir 12.27 K3 12.38 Mæja býfluga 12.50 Tindur 13.00 Dóra könnuður 13.24 Mörgæsirnar frá M. 13.47 Doddi og Eyrnastór 14.00 Áfram Diego, áfram! 14.24 Svampur Sveins 14.49 Lalli 14.55 Rasmus Klumpur 15.00 Strumparnir 15.25 Hvellur keppnisbíll 15.37 Ævintýraferðin 15.49 Gulla og grænj. 16.00 Stóri og Litli 16.13 Grettir 16.27 K3 16.38 Mæja býfluga 16.50 Tindur 17.00 Dóra könnuður 17.24 Mörgæsirnar frá M. 17.47 Doddi og Eyrnastór 18.00 Áfram Diego, áfram! 18.24 Svampur Sveins 18.49 Lalli 18.55 Rasmus Klumpur 19.00 Skógardýrið Húgó 08.00 Pepsímörkin 2018 Mörkin og marktækifærin í Pepsídeildinni. 09.20 KR – FH 11.00 Víkingur – ÍBV 12.40 Grindavík – Breiða- blik 14.20 Pepsímörkin 2018 15.40 KR – FH 17.30 Ísland – Slóvenía 20.15 Formúla 1: Kanada – Kappakstur 22.25 Fyrir Ísland 23.05 Cleveland Cavaliers – Golden State Warriors 01.00 Golden State Warri- ors – Cleveland Cavaliers 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Flugur. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Norðurslóð. 15.00 Fréttir. 15.03 Kynjakarlar og skringiskrúfur. (e) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Hátalarinn. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. 18.00 Spegillinn. 18.30 Útvarp KrakkaRÚV. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Endurómur úr Evrópu. Hljóð- ritun frá tónleikum semballeik- arans Kristians Bezuidenhouts og barokksveitarinnar Les Passions á Schwetzingen-tónlistarhátíðinni 10. maí sl. Á efnisskrá eru verk eft- ir Johann Sebastian Bach og syni. Umsjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir. 20.35 Mannlegi þátturinn. 21.30 Kvöldsagan: Hallgrímur smali og húsfreyjan á Bjargi eftir Þorstein frá Hamri. Höfundur les. (Áður á dagskrá 2004) 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. Umsjón: Leifur Hauksson og Þórhildur Ólafsdóttir. (Frá því í morgun) 23.05 Lestin. Þáttur um dægurmál og menningu á breiðum grunni. Umsjón: Anna Gyða Sigurgísla- dóttir og Kristján Guðjónsson. (Frá því í dag) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. Stöð 2 krakkar Hvar ég var á ferðalagi í há- loftunum á dögunum lét ég loks verða af því að horfa á mynd sem ég hafði nokkru áður hlaðið niður í blessaðan farsímann. Myndin er úr safni Netflix og fjallar um hóp kvenna sem gengu í gegnum rannsóknir og vísi að þjálfun geimfara upp úr 1960, Mercury 13. Konurnar áttu það sameiginlegt að hafa helgað sig flugi og rutt þar braut á árunum eftir seinni heimsstyrjöldina. Niðurstöður úr rann- sóknum sem þær gengu í gengum, jafn líkamlega sem andlega, bentu til að þær stæðu körlum síst að baki. Þegar á hólminn var kom- ið kærði NASA sig ekkert um konurnar. Geimferðir væru aðeins fyrir karla. Kvenfólk hefði ekkert út í geim að gera. Engu breytti þótt Sovétmenn sendu konu út í geiminn snemma á sjöunda áratugnum. Enn eru sömu furðurök notuð. Á dögunum las ég við- tal á mbl.is við Akbar Al Bak- er, stjórnarformann Qatar- flugfélagsins. Hann sagði að aðeins karlmaður gæti sinnt starfi hans. „Auðvitað þarf að vera karlmaður við stjórn- völinn því að þetta er mjög krefjandi staða,“ er haft eftir Al Baker. Sömu rök og fyrir nærri 60 árum gegn því að konur gætu orðið geimfarar. Auðvitað þarf karl við stjórnvölinn Ljósvakinn Ívar Benediktsson AFP Geimfarar Konur hafa farið oft út í geim í seinni tíð. Erlendar stöðvar 19.10 Man Seeking Woman 19.35 Last Man On Earth 20.00 Seinfeld 20.30 Friends 20.55 Who Do You Think You Are? 21.40 Famous In Love 22.25 Divorce 23.00 The Americans 23.55 Supernatural 01.00 Last Man On Earth 01.20 Seinfeld Stöð 3 Hljómsveitin Írafár kom saman í Hörpu um síðustu helgi í tilefni af 20 ára afmæli hljómsveitarinnar. Það hljómar kannski ótrúlega, en það eru liðin 13 ár frá því að síðasta plata Írafárs kom út. Á dögunum gáfu þau út nýtt lag og um síðustu helgi bar enn til tíðinda hjá sveitinni þegar þau komu fram í Eldborgarsalnum í Hörpu. Birgitta Haukdal var enn alsæl eftir góða helgi, er hún kom til Huldu Bjarna og Ásgeirs í síðdegisspjall á K100 á föstudaginn. Í viðtalinu var farið um víðan völl og var meðal annars rætt við Birgittu um búningahönnun og þau dress sem hún var í á tónleikunum, en ljóst var að hún hafði lagt mikið í það verkefni með aðstoð Filippíu Elísdóttur. En það var einmitt eitt aðalsmerki Birgittu á upphafsárum sveitarinnar að hún skapaði sinn eigin fata- stíl, gjarnan með fjöðrum og loðfatnaði eða loðskóm. Hlustaðu á viðtalið á www.k100.is. Birgitta alsæl með afmælistónleikana K100 Stöð 2 sport Omega 19.30 Joyce Meyer 20.00 Með kveðju frá Kanada 21.00 In Search of the Lords Way 21.30 Jesús Kristur er svarið 22.00 Catch the fire

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.