Morgunblaðið - Sunnudagur - 17.06.2018, Blaðsíða 25
1 bolli pistasíur
¾ bolli sesamfræ
2 msk kóríanderfræ
2 msk cuminfræ (ath.: ekki
kúmen)
½ msk fennelfræ
½ tsk svört piparkorn
smakkað til með salti
Ristið pistasíur þar til þær
eru orðnar brúnleitar. Rist-
ið sesamfræin þar til þau
eru orðin ljósbrún.
Ristið kóríander-, cumin-
og fennelfræin, ásamt pip-
arkornunum þar til það ilm-
ar allt af dásamlegri krydd-
lykt.
Látið öll hráefnin í mat-
vinnsluvél og vinnið blönd-
una niður í það form sem
þið kjósið, fínmalað eða
grófmalað.
Geymið í loftþéttum um-
búðum.
Æðislegt að strá yfir
pítsu.
Dukkah
17.6. 2018 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 25
Pestó á
pítsuna
2 búnt basil
1-2 rif hvítlaukur
safi úr ½ sítrónu
½ l ólífuolía
50 g ristaðar furuhnetur
75 g rifin parmesan-ostur
salt og pipar
Setjið basil, hvítlauk, sí-
trónusafa og ólífuolíu í
blandara og maukið vel
saman. Bætið út í rist-
uðum furuhnetum og
blandið áfram. Setjið þá
út í parmesan-ostinn og
hrærið honum saman við
með sleif.
Kryddið með salti og
pipar. Þetta geymist vel í
kæli og er tilvalið að setja
ofan á pizzur.
Pítsu-sósa
1 dós góðir tómatar
2 msk ólífuolía
5 gr salt frá Saltverk
Öllu blandað saman í
blandara. Dugar á þrjár
12“ pítsur.
Tilvalið er að setja chilli-
majó yfir pítsur til að gera
þær meira spennandi.
50 gr Sambal Oelek
10 gr Sriracha sósa
15 gr olía
300 gr majónes
salt og pipar
Blandið saman Sambal
Oelek, Sriracha sósu og olíu
og bætið svo majónesi sam-
an við. Kryddið með salti og
pipar.
Chilli-
majó