Morgunblaðið - Sunnudagur - 17.06.2018, Síða 32

Morgunblaðið - Sunnudagur - 17.06.2018, Síða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 17.6. 2018 Hann var einn af sigursælustu knattspyrnumönnum Íslandssögunnar. Æfði fyrst með Val en var seinna atvinnumaður í fótbolta, fyrst í Bret- landi og seinna í Frakklandi og á Ítalíu. Átti síðar eftir að láta að sér kveða heima sem litríkur stjórnmálamaður. Af hverjum er þessi stytta sem er við höfuðstöðvar KSÍ í Laugardal í Reykjavík? MYNDAGÁTA Morgunblaðið/Sigurður Bogi Hver var fótboltamaðurinn? Svar:Hér er spurt um Albert Guðmundsson (1923-1994) knattspyrnumann, heildsala, borg- arfulltrúa, alþingismann, ráðherra og síðast sendiherra. Langafabarn hans og alnafni er leikmaður í íslenska karlalandsliðinu í knattspyrnu. ÞRAUTIR OG GÁTUR

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.