Morgunblaðið - Sunnudagur - 17.06.2018, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - Sunnudagur - 17.06.2018, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 17.6. 2018 Hann var einn af sigursælustu knattspyrnumönnum Íslandssögunnar. Æfði fyrst með Val en var seinna atvinnumaður í fótbolta, fyrst í Bret- landi og seinna í Frakklandi og á Ítalíu. Átti síðar eftir að láta að sér kveða heima sem litríkur stjórnmálamaður. Af hverjum er þessi stytta sem er við höfuðstöðvar KSÍ í Laugardal í Reykjavík? MYNDAGÁTA Morgunblaðið/Sigurður Bogi Hver var fótboltamaðurinn? Svar:Hér er spurt um Albert Guðmundsson (1923-1994) knattspyrnumann, heildsala, borg- arfulltrúa, alþingismann, ráðherra og síðast sendiherra. Langafabarn hans og alnafni er leikmaður í íslenska karlalandsliðinu í knattspyrnu. ÞRAUTIR OG GÁTUR

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.