Morgunblaðið - 29.06.2018, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 29.06.2018, Blaðsíða 32
32 MENNING MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 29. JÚNÍ 2018 Bíó Paradís stendur fyrir föstudagspartísýningu í kvöld á bandarísku kvikmyndinni Top Gun frá árinu 1986. Top Gun var ein vinsælasta kvikmynd heimsins það ár og gerði aðalleikarann, Tom Cruise, að stór- stjörnu. Tónlistin úr myndinni naut auk þess mik- illar hylli og þá ekki síst lagið „Take my breath away“ með hljómsveitinni Berlin sem hlaut Óskarsverðlaun sem besta lag í kvikmynd árið 1987. Leikstjóri kvikmyndarinnar er Tony Scott. Tom Cruise í Top Gun. Föstudagspartísýning á Top Gun Vargur 16 Bræðurnir Erik og Atli eiga við fjárhagsvanda að stríða. Þeir grípa til þess ráðs að smygla dópi. Erik skipulegg- ur verkefnið og allt virðist ætla að ganga upp, en óvænt atvik setur strik í reikninginn. Morgunblaðið bbbmn IMDb 7,3/10 Bíó Paradís 22.30 Undir trénu 12 IMDb 7,1/10 Bíó Paradís 22.00 Andið eðlilega Morgunblaðið bbbbm IMDb 7,4/10 Bíó Paradís 20.00 Mýrin 12 Metacritic 75/100 IMDb 7,0/10 Bíó Paradís 18.00 Top Gun Metacritic 50/100 IMDb 6,9/10 Bíó Paradís 20.00 Call Me By Your Name 12 Metacritic 93/100 IMDb 8,0/10 Bíó Paradís 20.00 The Big Sick Metacritic 86/100 IMDb 7,6/10 Bíó Paradís 17.45 Jumanji: Welcome to the Jungle 12 Metacritic 58/100 IMDb 7,0/10 Bíó Paradís 22.30 Sicario: Day of the Soldado 16 Barátta Bandaríkjamanna við eiturlyfjabaróna í Mexíkó tekur á sig jafnvel alvarlegri mynd þegar hryðjuverka- mönnum er smyglað yfir landamærin. Laugarásbíó 17.20, 19.50, 22.25 Sambíóin Keflavík 22.15 Smárabíó 19.10, 20.00, 21.50, 22.40 Háskólabíó 21.00 Borgarbíó Akureyri 19.30, 21.50 Love, Simon Myndin fjallar um samkyn- hneigðan strák sem heitir Simon. Hann veit ekki hver hinn nafnlausi bekkjarbróðir er, sem hann er orðin skot- inn í á netinu. Metacritic 72/100 IMDb 7,8/10 Smárabíó 15.00, 16.30, 17.10, 19.30, 22.00 Háskólabíó 20.50 Borgarbíó Akureyri 19.30 Tag 12 Metacritic 56/100 IMDb 7,1/10 Lítill hópur fyrrum bekkjar- félaga skipuleggur flókinn, árlegan „klukk“ leik, sem krefst þess að þátttakendur þurfa sumir að ferðast um landið þvert og endilangt. Sambíóin Álfabakka 15.00, 17.20, 17.30, 20.00, 22.15 Sambíóin Egilshöll 17.40, 20.00, 22.40 Sambíóin Kringlunni 17.10, 19.40, 22.00 Sambíóin Akureyri 20.00, 22.15 Sambíóin Keflavík 20.00 Book Club Metacritic 53/100 IMDb 6,3/10 Líf fjögurra góðra vinkvenna breytist til frambúðar, eftir að þær lesa söguna 50 Sha- des of Grey í bókaklúbbnum sínum. Smárabíó 17.00, 19.40 Háskólabíó 18.20, 21.10 Borgarbíó Akureyri 17.30 Ocean’s 8 Debbie Ocean safnar saman liði til að fremja rán á Met Gala-samkomunni í New York. Metacritic 61/100 IMDb 6,3/10 Sambíóin Álfabakka 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Egilshöll 17.20, 20.00 Sambíóin Kringlunni 21.00 Sambíóin Akureyri 22.30 Sambíóin Keflavík 22.20 Solo: A Star Wars Story 12 Ævintýri Han Solo og Chew- bacca áður en þeir gengu til liðs við uppreisnina. Sambíóin Álfabakka 19.40, 22.30 Sambíóin Egilshöll 22.20 Deadpool 2 16 Morgunblaðið bbbnn Metacritic 66/100 IMDb 8,1/10 Smárabíó 22.00 12 Hin Ótrúlegu 2 Bob Parr, Hr. Ótrúlegur, þarf að annast Jack-Jack á með- an Helen, Teygjustelpa, fer og bjargar heiminum. Morgunblaðið bbbbn Metacritic 80/100 IMDb 8,9/10 Laugarásbíó 14.50, 15.00, 17.20 Sambíóin Álfabakka 15.00, 16.00, 17.00, 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Egilshöll 17.20, 20.00, 22.20 Sambíóin Kringlunni 16.00, 17.00, 18.30, 19.30, 22.00 Sambíóin Akureyri 17.30, 20.00 Sambíóin Keflavík 17.20, 17.30, 19.50 Háskólabíó 18.00 Draumur Myndin skoðar ósagða sögu Mjallhvítar, Öskubusku og Þyrnirósar, sem komast að því að þær eru allar trúlof- aðar sama draumaprins- inum. Prinsinn upplifir þær breytingar að verða talinn ómótstæðilegur af flestum eftir að álfadís hellir á hann töfradufti í miklu magni. Laugarásbíó 15.20 Smárabíó 15.00, 17.20 Pétur Kanína Myndin fjallar um kanínuna Pétur sem reynir að lauma sér inn í grænmetisgarð nýja bóndans. Þeir há mikla bar- áttu þar sem bóndinn vill halda dýrunum út fyrir garð- inn en Pétur svífst einskis til að fá það sem hann vill. Smárabíó 14.50 Þegar eldfjallið á eyjunni vaknar til lífsins þurfa Owen og Claire að bjarga risaeðlunum frá út- rýmingu. Morgunblaðið bbmnn Metacritic 52/100 IMDb 6,8/10 Laugarásbíó 22.00 Sambíóin Álfabakka 19.30, 22.15 Sambíóin Egilshöll 17.20, 19.40, 22.20 Borgarbíó Akureyri 21.40 Jurassic World: Fallen Kingdom 12 Kona fer í stríð Kona á fimmtugsaldri ákveður að bjarga heiminum og lýsir yfir stríði gegn allri stóriðju í landinu. Hún gerist skemmdar- verkamaður og er tilbúin að fórna öllu fyrir móður jörð og há- lendi Íslands þar til mun- aðarlaus stúlka frá Úkraínu stígur inn í líf hennar. Morgunblaðið bbbbb Laugarásbíó 19.50 Háskólabíó 17.50, 21.00 Bíó Paradís 18.00 Adrift 12 Myndin fjallar um unga konu, Tami sem þarf að takast á við mótlæti eftir að skúta sem hún og unnusti hennar sigldu gjör- eyðilagðist. í 4. stigs fellibyl. Morgunblaðið bbbmn Metacritic 56/100 IMDb 6,7/10 Laugarásbíó 17.40, 19.50, 22.00 Smárabíó 17.40, 19.50, 22.20 Háskólabíó 18.10 Borgarbíó Akureyri 17.30 Nánari upplýsingar um sýningar og sali má finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna Kvikmyndir bíóhúsanna mbl.is/bio VINNINGASKRÁ 9. útdráttur 28. júní 2018 782 11721 19443 31237 42906 52484 61647 71630 905 11778 19567 31648 43177 52544 61864 71679 914 12352 19824 31664 43719 52600 62131 71884 1124 12817 20204 31807 43963 52948 62552 72161 1196 13440 20213 31968 44121 52971 62609 72292 1448 13653 20482 32139 44229 52994 62759 73055 1489 13894 20691 32774 44823 53249 62887 73234 1550 13945 20730 34043 45288 53280 62935 73688 1717 14030 20753 34265 45322 53329 63528 73689 2350 14187 20954 34490 45615 53436 63616 73826 2429 14295 22196 34586 45650 53480 63620 74292 2702 14497 22657 34747 45994 53771 63632 74425 3220 14627 23408 35324 46248 54685 63968 74766 3392 14812 23449 36124 46318 54710 64095 75065 3572 15021 23597 36178 46320 54793 65025 75358 3584 15804 23646 36976 46587 55072 65035 75538 3651 15947 23663 37376 46661 55082 65261 75645 3746 16139 24526 37880 47004 55167 66335 76018 3774 16259 24616 38058 47135 55571 66555 76079 3918 16359 24683 39264 47140 55829 66600 76556 3981 16518 25441 39327 47351 56104 66640 76763 4356 16909 25725 39606 47676 56301 66726 76883 4416 17124 26230 39788 47697 56804 67751 77500 5995 17696 26614 40283 48207 56943 67941 77571 6695 17707 27146 40361 49142 57705 68208 78011 7199 17999 27370 40466 49310 57776 68968 78181 8037 18020 28531 40490 49381 58162 69278 78762 8065 18201 28692 41173 49629 58286 69288 79393 8696 18302 28813 41591 50129 58496 69964 79501 9616 18381 29920 41752 50269 58825 69997 79792 9905 18411 29952 41810 50365 58922 70136 79869 10060 18487 30368 42149 50837 59448 70525 10676 18564 30441 42329 50888 60089 70737 10747 18617 30610 42472 50944 60446 70895 10907 18640 30686 42576 51339 60538 70917 11548 19048 30790 42733 51671 61531 71324 11675 19195 31093 42784 51861 61589 71493 2099 9457 16755 25216 39675 48517 60283 70132 3045 9819 16975 25721 39936 50336 60784 71027 4044 9840 18001 26934 40941 50995 61142 71825 4874 10067 18332 28497 42551 51583 61459 71959 5240 10495 18471 29585 43373 52082 62618 75944 5345 10751 20453 34090 43512 52332 62755 78460 5945 10832 20485 34354 44123 52574 65082 79009 5976 11463 20672 34481 45112 52911 65828 79510 6106 11770 20826 34639 45492 53289 66088 79839 6293 12291 20996 35127 45728 55661 68172 7087 12521 21484 36170 47486 56840 69107 8774 12879 23810 36462 47514 58843 69577 8938 16589 24202 37628 48389 59747 69603 Næstu útdráttir fara fram 5., 12., 19., 26. júlí & 2. ágúst 2018 Heimasíða: www.das.is V i n n i n g u r Kr. 10.000 Kr. 20.000 (tvöfaldur) V i n n i n g u r Kr. 20.000 Kr. 40.000 (tvöfaldur) V i n n i n g u r Kr. 150.000 Kr. 300.000 (tvöfaldur) 5962 8472 18387 75495 V i n n i n g u r Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfaldur) 690 12478 30611 41167 55664 67034 830 15623 34966 46681 59685 71609 8537 22442 35592 47732 65093 72035 12062 23100 40965 49790 65172 77531 A ð a l v i n n i n g u r Kr. 2.000.000 Kr. 4.000.000 (tvöfaldur) 8 6 6

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.