Fréttablaðið - 13.10.2018, Side 39

Fréttablaðið - 13.10.2018, Side 39
ATVINNUAUGLÝSINGAR 1 L AU G A R DAG U R 1 3 . o k tó b e r 2 0 1 8Atvinnuauglýsingar Sölufulltrúar Hrannar Helgason, hrannar@frettabladid.is 512 5441 Viðar Ingi Pétursson, vip@frettabladid.is 512 5426 Job.is Staða læknis við Heilbrigðisstofnun Vesturlands í Borgarnesi Á Heilsugæslustöðinni í Borgarnesi fer fram fjölbreytt starfsemi en auk almennrar heilsugæsluþjónustu eins og móttöku, ungbarnaverndar, skólaheilsugæslu og mæðraverndar er þar teymisvinna í kring um vaktþjónustu að deginum, sykursýkismóttöku og lífstílsmóttöku. Upptökusvæði stöðvarinnar er víðfeðmt og nær yfir 5500 ferkílómetra svæði, þar eru u.þ.b 4000 íbúar auk tveggja háskóla með nemenda- görðum og ríflega 2000 sumarbústaða. Helstu verkefni og ábyrgð Lögð er áhersla á faglegan metnað, jákvæðni og sveigjanleika. Lipurð og áreiðanleiki í samskiptum eru skilyrði. Hæfnikröfur Íslenskt lækningaleyfi er skilyrði og sérfræðiviðurkenning í heimilslækningum er æskileg. Góðrar íslensku kunnáttu er krafist. Áskilinn er réttur til að hafna umsóknum frá einstaklingum sem ekki teljast uppfylla framangreind skilyrði. Frekari upplýsingar um starfið Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert. Starfshlutfall er 100% en hægt að semja um annað, sem og vaktbyrði. Umsókn skal fylgja ítarleg náms- og starfsferilsskrá. Jafnframt skal leggja fram staðfestar upplýsingar um læknismenntun, læknisstörf og vísinda- og rannsóknarstörf ásamt staðfestu afriti af opinberu starfsleyfi. Mat á hæfni umsækjenda byggist á innsendum gögnum og viðtölum við umsækjendur. Gögn sem ekki er hægt að senda rafrænt skulu berast til yfirlæknis heilsugæslustöðvarinnar í Borgarnesi. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Borgarnes er góður staður til að búa á, stutt í mikla náttúrufegurð, mannlíf gott og starfsandi á stöðinni góður. Húsnæði í boði á staðnum. Umsóknarfrestur er til og með 29.10.2018 Nánari upplýsingar veitir Linda Kristjánsdóttir - linda.kristjansdottir@hve.is - 432-1430 Þórir Bergmundsson - thorir.bergmundsson@hve.is - 432-1000 Óskum eftir smiðum vönum mótauppslætti. Upplýsingar í s.699-8282 eða á verklag-ra@outlook.com Carpenters wanted. Must be used to formwork. Information in 699-8282 and verklag-ra@outlook.com Aton er leiðandi fyrirtæki í skipulagðri upplýsingamiðlun, greiningum og ráðgjöf sem leitar að tveimur starfsmönnum til að sinna fjölbreyttum verkefnum á vegum fyrirtækisins. I. Greiningarvinna og skýrslugerð Viðkomandi mun sinna verkefnum í úrvinnslu og framsetningu á tölulegum upplýsingum. Krafa um háskólapróf í hagfræði, viðskiptafræði, tölfræði eða sambærilegum greinum. II. Skipulögð upplýsingamiðlun og ráðgjöf Viðkomandi þarf að vera sjálfstæður í vinnubrögðum, sýna framúrskarandi samskiptahæfni og vera mjög fær í textavinnu. Krafa er um reynslu sem nýtist í starfi og háskólapróf. Áhugasamir sendið umsókn með ferilskrá á aton@aton.is fyrir 24. október 2018. LEIÐTOGI STAFRÆN FRAMTÍÐ Við hvetjum jafnt konur sem karla til að sækja um starfið. Kynntu þér vinnustaðinn og störfin á origo.is/mannaudur Við leitum að metnaðarfullum og framsæknum leiðtoga til að leiða Rafrænar þjónustulausnir á Hugbúnaðarlausnasviði. Um þrjátíu og fimm starfsmenn vinna við Rafrænar þjónustulausnir að þróun CCQ og Focal gæðastjórnunarlausna, þróun þjónustusíðna og veflausna auk sérþróunar og ráðgjafar í stafrænum breytingum og hugbúnaðargerð. HÆFNISKRÖFUR • Stjórnunarreynsla • Leiðtoga- og samskiptahæfileikar • Reynsla af vöruþróun og nýsköpun á hugbúnaðarsviði • Reynsla af viðskiptastjórnun og ráðgjöf • Metnaður, frumkvæði og drifkraftur • Háskólamenntun sem nýtist í starfi Hjá Origo starfa yfir 400 hressir og skemmtilegir einstaklingar af báðum kynjum sem allir nýta hugvit sitt til að efla árangur, hagsæld og öryggi viðskiptavina. Við störfum eftir gildunum okkar þremur, samsterk, þjónustuframsýn og fagdjörf. 1 3 -1 0 -2 0 1 8 0 4 :3 0 F B 1 0 4 s _ P 0 6 7 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 6 6 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 3 8 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 3 9 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 1 1 2 -2 D 8 C 2 1 1 2 -2 C 5 0 2 1 1 2 -2 B 1 4 2 1 1 2 -2 9 D 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 B F B 1 0 4 s _ 1 2 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.