Fréttablaðið - 13.10.2018, Síða 45
GÆÐA- OG VERKEFNASTJÓRI
Strætó bs. óskar eftir að ráða gæða- og verkefnastjóra til starfa.
Megináhersla starfsins er rekstur gæðakerfa félagsins ISO 14001 og OHSAS 18001, verkefnastjórnun
umbótaverkefna auk annarra verkefna Strætó bs. Gæða- og verkefnastjóri heyrir undir mannauðs- og gæðasvið.
Umsóknarfrestur er til og með 29. október nk.
RÁÐUM EHF • Sími 519 6770 • radum@radum.is
Nánari upplýsingar um starfið veitir Agla Sigr. Björnsdóttir, agla@radum.is.
Umsækjendur eru vinsam legast beðnir að sækja um starfið á heimasíðu Ráðum www.radum.is.
Strætó bs. er öflugt þjónustufyrirtæki
á sviði almenningssamgangna þar
sem starfa um 300 manns sem
mynda sterka liðsheild. Strætó bs.
er byggðasamlag, í eigu sex
sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu,
sem hefur það meginmarkmið að
veita viðskiptavinum góða þjónustu
með öflugu og víðtæku leiðakerfi
og gefa þeim kost á að komast
leiðar sinnar á hagkvæman og
umhverfisvænan hátt.
HELSTU VERKEFNI:
• Rekstur gæðakerfa
• Umsjón með gæðahandbók
• Ferlagreining – innleiðing og endurskoðun ferla
• Úttektar- og umbótaverkefni
• Umhverfis- og öryggismál
MENNTUNAR- OG HÆFNISKRÖFUR:
• Háskólamenntun sem nýtist í starfi
• Þekking og reynsla á gæðastjórnun og rekstri gæðakerfa
• Þekking á umhverfis- og öryggismálum
• Reynsla og þekking af verkefnastjórnun
• Vottun í verkefnastjórn er kostur
• Færni í ræðu og riti á íslensku og ensku
• Skipulagshæfni, samskiptafærni og sjálfstæði í starfi
Umsókn um starfið þarf að fylgja ítarleg starfsferilsskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar
og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið.
Við hvetjum jafnt karla sem konur til að sækja um.
Nánari upplýsingar veitir Ásdís Eir Símonardóttir mannauðsráðgjafi
í netfanginu starf@or.is. Þú sækir um á ráðningavef OR, starf.or.is,
þar sem nánari upplýsingar um starfið er að finna.
Umsóknarfrestur er til og með 31. október 2018
Þjónustufulltrúi í rafmagni
hjá Mæla- og notendaþjónustu
Orkuveita Reykjavíkur • Bæjarhálsi 1 • 110 Reykjavík • Sími • Tel. +354 516 6100 • www.or.is
Við leitum að þjónustustarfsmanni í teymi iðn- og tækni-
menntaðs starfsfólks í Mæla- og notendaþjónustu OR.
Þetta er fjölbreytt starf í tæknilegu starfsumhverfi fyrir fólk
sem hugsar í lausnum og nýtur sín í samskiptum.
Verkefni og kunnátta:
Starfið er fjölbreytt og felur í sér samskipti við ýmsa
hagsmunaaðila í tengslum við umsóknir um heimlagnir og
ráðgjöf til rafverktaka, hönnuða og húseigenda meðal
annars vegna heimlagna, breytinga á neysluveitu,
mælinga og val á taxta.
Hluti af starfinu felst í spennusetningum, tengingum og
mælavinnu og er því gerð krafa um sveinspróf í rafvirkjun
og um meistararéttindi eða próf í rafmagnsiðnfræði.
Ef þú býrð þar að auki yfir góðum samskiptahæfileikum,
nákvæmni og þjónustulund viljum við endilega fá umsókn
frá þér.
ATVINNUAUGLÝSINGAR 7 L AU G A R DAG U R 1 3 . o k tó b e r 2 0 1 8
1
3
-1
0
-2
0
1
8
0
4
:3
0
F
B
1
0
4
s
_
P
0
6
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
5
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
4
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
5
2
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
1
1
2
-1
E
B
C
2
1
1
2
-1
D
8
0
2
1
1
2
-1
C
4
4
2
1
1
2
-1
B
0
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
A
F
B
1
0
4
s
_
1
2
_
1
0
_
2
0
1
C
M
Y
K