Fréttablaðið - 13.10.2018, Page 51

Fréttablaðið - 13.10.2018, Page 51
Sérfræðingur óskast til starfa á Húsnæðissviði Íbúðalánasjóðs Íbúðalánasjóður leitar að öflugum og metnaðarfullum einstaklingi í starf sérfræðings á Húsnæðissviði til að taka þátt í áframhaldandi uppbyggingu sjóðsins á sviði stefnumótunar, framþróunar, rannsókna og greininga á húsnæðismálum, veitingu húsnæðisstuðnings og að tryggja aðgengi að húsnæði fyrir alla. Helstu verkefni og ábyrgð • Aðkoma að verkefnum Húsnæðissviðs, þar á meðal veitingu stofnframlaga og gerð húsnæðisáætlana sveitarfélaga • Aðkoma að eftirliti með úthlutun stofnframlaga • Greiningar og samanburður á stefnu annarra landa í húsnæðismálum • Kynningar og greinarskrif Hæfnikröfur • Háskólamenntun á sviði viðskiptafræði eða önnur sambærileg menntun sem nýtist í starfi. • Framhaldsnám er kostur. • Brennandi áhugi á húsnæðismálum • Færni til að tjá sig í ræðu og riti • Frumkvæði, metnaður, góðir skipulagshæfileikar og sjálfstæð vinnubrögð • Færni í mannlegum samskiptum og góðir samskiptahæfileikar skipta miklu máli • Reynsla af verkefnastjórnun er skilyrði Frekari upplýsingar um starfið Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi og viðkomandi stéttarfélags. Umsókn skal fylgja starfsferilsskrá og kynningarbréf. Umsókn óskast fyllt út á vef starfatorgs. Um fullt starf er að ræða. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Starfskjör eru í samræmi við kjara­ samnings ríkisins og viðkomandi stéttarfélags. Umsækjandi þarf að skila sakavottorði. Hafi umsækjandi verið fundinn sekur um refsiverða háttsemi getur það orðið til þess að viðkomandi telst ekki hæfur til að gegna starfi hjá sjóðnum. Íbúðalánasjóður hvetur konur jafnt sem karla til að sækja um starfið. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Umsóknir geta gilt í sex mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út. Starfshlutfall er 100% Umsóknarfrestur er til og með 29. október 2018 Nánari upplýsingar veitir Sigrún Ásta Magnúsdóttir ­ sigrun@ils.is ­ 569 6900 ILS Húsnæðissvið Borgartúni 21 105 Reykjavík Starfsfólk í afgreiðslu óskast Í boði eru vaktir bæði fyrir og eftir hádegi, einnig eitthvað um helgar. Framtíðarstarf. Íslenskukunnátta skilyrði Áhugasamir sæki um á netfangið bjornsbakari@bjornsbakari.is merkt ATVINNA Sími: 561 1433 Innréttingaverksmiðjan Fagus ehf. í Þorlákshöfn leitar að öflugum framleiðslustjóra til starfa sem fyrst. Um er að ræða mjög krefjandi og fjölbreytt starf sem krefst hæfni í stjórnun starfsmanna, lagerstjórnun og vörustjórnun. Umsóknarfrestur er til og með 27. október nk. Umsækjendur eru vinsamlegast beðnir um að senda umsókn ásamt ítarlegri ferilskrá og mynd á netfangið dagga@fagus.is Nánari upplýsingar veitir Dagbjört Hannesdóttir í síma 483-3900. Unubakka 18-20 815 Þorlákshöfn 483 3900 fagus@fagus.is Framleiðslustjóri HlUt verk : - Ber ábyrgð á og hefur umsjón með framleiðslu fyrirtækisins. - kemur að mannaráðningum og sinnir þjálfun starfsfólks. - Sér um samskipti við verkkaupa. - Sinnir samskiptum og upplýsingagjöf við aðra stjórnendur. MeNNtUNar- og HæFNISkröFUr: - Haldgóð menntun sem nýtist í starfi. - reynsla af stjórnun og rekstri framleiðslu. - Frumkvæði og metnaður til að ná árangri. - Hæfileiki til að vinna sjálfstætt. Ertu í lEit að draumastarfinu? Finndu þitt starf á atvinna.frettabladid.is Háskóli Íslands er í fararbroddi íslenskra háskóla og virkur þátttakandi í alþjóðlegu vísinda- og fræðasamfélagi. Háskólinn menntar fólk til áhrifa á öllum sviðum atvinnu- og þjóðlífs og er þannig undirstaða framsækins atvinnulífs og farsæls samfélags. Háskóli Íslands leggur hö- fuðáherslu á gæði í kennslu, metnað í rannsóknum og markvissa nýsköpun. Þetta þrennt hefur komið Háskólanum í fremstu röð samkvæmt alþjóðlegum mælingum. Starfsánægja er mjög mikil við Háskóla Íslands og hefur aukist undanfarin ár en við skólann starfa nú um 1600 manns. Nemendur eru um 13 þúsund. VILT ÞÚ VERÐA VEFSTJÓRI HÁSKÓLA ÍSLANDS? HÁSKÓLI ÍSLANDS LEITAR AÐ METNAÐARFULLUM OG DRÍFANDI EINSTAKLINGI Í AÐ ÞRÓA ÁFRAM EINN EFNISMESTA OG FJÖLSÓTTASTA VEF LANDSINS Starf vefstjóra Háskóla Íslands felur í sér yfirsýn og ábyrgð viðamikilla verkefna er lúta að vefsvæðum skólans og samfélagsmiðlum. Vefstjóri hefur yfirumsjón með þróun og nýsmíði vefja skólans. Hann stýrir samskiptum við vefteymi upplýsingatæknisviðs, vefstjóra sviða og deilda, vefritara skólans og háskólasamfélagið sjálft, sem og aðra sem koma að vefmálum við Háskóla Íslands. Vefstjóri Háskóla Íslands er starfsmaður markaðs- og samskiptasviðs og vinnur náið með vefritstjórum skólans, upplýsingatæknisviði, forriturum, vefhönnuðum, kynningarstjórum fræðasviða skólans og öðrum aðilum á sviði vefmála, jafnt innan og utan háskólans. Vefstjóri ber ábyrgð á stefnu og framtíðarsýn fyrir vefsamfélag háskólans sem er eitt hið stærsta á landinu. Hann hefur yfirumsjón með námskeiðum og kennslu á Drupal-vefumsjónarkerfið. Háskóli Íslands leggur gríðarlega áherslu á vefmiðlun og gæði vefja sinna enda hafa vefir skólans hlotið viðurkenningar og tilnefningar fyrir að skara fram úr í íslenskum vefheimi. HÆFNISKRÖFUR • Meistarapróf á háskólastigi sem nýtist í starfi • Haldbær reynsla af vefstjórnun viðamikilla vefsvæða • Reynsla af notkun og innleiðingu vefumsjónarkerfa • Frumkvæði í starfi og framúrskarandi samskiptahæfileikar • Færni í framsetningu efnis fyrir vefi, úrlestri og nýtingu vefmælinga og í leitarvélabestun • Færni og skilningur á notkun samfélagsmiðla og markaðssetningu á netinu • Góð kunnátta í íslensku og ensku, bæði töluðu og rituðu máli • Reynsla af myndvinnslu og þekking á html er kostur • Þekking á Drupal-vefumsjónarkerfinu er kostur Umsóknarfrestur er til 5. nóvember 2018. Nánari upplýsingar um starfið veitir Jón Örn Guðbjartsson, sviðsstjóri markaðs- og sam- skiptasviðs, jonorn@hi.is. Óskað er eftir því að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst, eftir nánara samkomulagi. Laun eru samkvæmt kjarasamningi fjármálaráðherra og Félags háskólakennara. Öllum umsóknum verður svarað og um- sækjendum tilkynnt um ráðstöfun starfsins þegar ákvörðun hefur verið tekin. Umsóknir geta gilt í sex mánuði frá lokum umsóknarfrests. Hægt er að sækja um starfið á vef HÍ: http://www.hi.is/laus_storf Við ráðningu í störf við Háskóla Íslands er tekið mið af jafnréttisáætlun háskólans. Vakin er athygli á málstefnu Háskóla Íslands. 1 3 -1 0 -2 0 1 8 0 4 :3 0 F B 1 0 4 s _ P 0 5 9 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 5 4 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 4 6 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 5 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 1 1 2 -2 3 A C 2 1 1 2 -2 2 7 0 2 1 1 2 -2 1 3 4 2 1 1 2 -1 F F 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 1 0 4 s _ 1 2 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.