Fréttablaðið - 13.10.2018, Blaðsíða 53
STÖRF HJÁ
GARÐABÆ
Garðaskóli
• Skólaliði
• Stuðningsfulltrúi
Urriðaholtsskóli - leikskólastig
• Deildarstjóri
• Leikskólakennarar eða annað
uppeldismenntað starfsfólk
Leikskólinn Bæjarból
• Deildarstjóri – tímabundin staða
Leikskólinn Holtakot
• Leikskólakennari eða annar
uppeldismenntaður starfsmaður
• Starfsmaður til stuðnings við barn
Leikskólinn Kirkjuból
• Leikskólakennari eða annar
uppeldismenntaður starfsmaður
Leikskólinn Lundaból
• Leikskólakennari eða annar
uppeldismenntaður starfsmaður
Krókamýri – heimili fyrir fatlað fólk
• Starfsmaður
Sigurhæð – heimili fyrir fatlað fólk
• Starfsmaður
Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns,
eru hvattir til að sækja um.
Nánari upplýsingar má finna á ráðningarvef
Garðabæjar https://starf.gardabaer.is.
GARÐATORGI 7 • SÍMI 525 8500 • GARDABAER.IS
Skipulagsfulltrúinn í Reykjavík óskar eftir að ráða arkitekt, landslagsarkitekt eða skipulagfræðing í verkefnastjórn hjá
embættinu.
Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar auglýsir eftir verkefnisstjóra til starfa hjá skipulagsfulltrúanum í Reykjavík.
Skipulagsfulltrúi starfar skv. skipulagslögum nr. 123/2010. Hann hefur m.a. umsjón með skipulagsgerð, gefur út framkvæmdaleyfi
og hefur eftirlit með þeim framkvæmdum. Skipulagsfulltrúi ber ábyrgð á gerð skipulagsáætlana, embættisafgreiðslum í umboði
skipulagsráðs og eftirfylgni á stefnumótun og ákvörðunum ráðsins.
Við leitum að öflugum starfsmanni með þekkingu og reynslu af skipulagsvinnu sem hefur tileinkað sér sjálfstæð vinnubrögð og
er mjög fær í teymisvinnu. Vinnan krefst víðtækrar faglegrar þekkingar, skipulagshæfni, frumleika og nákvæmni. Um er að ræða
starf í skapandi og faglegu starfsumhverfi með nýsköpun og framsækni í skipulagsgerð að leiðarljósi.
Skrifstofa borgarstjóra
Skrifstofa borgarstjóra
Borgarverkfræðingur
Borgarverkfræðingur
Hagdeild
Hagdeild
Dagvist barna
Dagvist barna
Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum
og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er.
Menntunar- og hæfniskröfur
• Háskólamenntun í samræmi við 5.mgr. 7.gr. skipulagslaga
nr.123/2010.
• Reynsla af deiliskipulagsgerð og málsmeðferð
skipulagsáætlana er kostur.
• Mikil hæfni í mannlegum samskiptum.
• Hæfni til framsetningar og greiningar á flóknum gögnum.
• Skipulagsfærni, nákvæmni og hæfileiki til að vinna
sjálfstætt.
• Geta unnið vel undir álagi.
• Góð kunnátta í íslensku og ensku í ræðu og riti.
• Færni í notkun á algengum hugbúnaði sem tengist
skrifstofustörfum og þekking á hönnunar-, umbrots-, og
teikniforritum.
• Frumkvæði, áræðni og röggsemi til verka.
Framkvæmda- o eignasvið
Óskað er eftir verkefnastjóra til starfa hjá útboðs
og áætlanadeild skrifstofu Gatna- og eignaum-
sýslu. Skrifstofa Gatna- og eign umsýslu sér um
rekst r og viðhald gatna, gangstíga, opinna svæða
og fasteigna í eigu Reykj víkurborgar og skiptis
m.a. í gatnadeild og byggingadeild.
Starfssvið
• Taka þátt í stjórnun verkefna og eftirfylgni þeirra.
• Verkbókhald og samþykkt reikninga.
• Verkefnastjórn og vinnsla við gerð kostnaðargreiningu
vegna útseldrar vinnu.
• Umsjón með samræmdri skráningu í verkbókhald vegna
skrifstofunnar.
• Gerð kostnaðaráætlana vegna útboða.
• Eftirfylgni vinnuáætlunar viðhalds varðandi útboðsverk o.fl.
• Eftirlit einstakra útboðsverka.
• Vinna við fasteignavef.
Menntunar- og hæfniskröfur
• Tæknimenntun eða rekstrarmenntun.
• Þekking á bókhaldi / verkbókhaldi.
• Mikil hæfni og geta til frumkvæðis og mannlegra samskipta.
• Góð tölvuþekking - Word, Excel, Lotus notes.
• Þekking á borgarkerfinu er æskileg.
Um er að ræða fra tíðstarf og æskilegt er að starfsmaður
geti hafið störf sem fyrst. Launakjör eru samkvæmt kjara-
samningi Reykjavíkurborgar og hlutaðeigandi stéttarfélags.
Nánari upplýsingar um störfin veitir Agnar Guðlaugsson
deildarstjóri í síma 411-1111.
Umsóknarfrestur hefur verið framlengdur til 29. sept. 2008.
Sótt er um starfið á heimasíðu Reykjavíkurborgar
www.reykjavik.is undir “ Störf í boði”. - Verkefnastjóri
hjá útboðs- og áætlanadeild.
Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag
sem borgin er. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/storf. Hjá símaveri Reykjavíkurborgar,
4 11 11 11 færð þú allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í.
Verkefnastjóri hjá útboðs- og áætlanadeild
Verkefnastjóri hjá útboðs- og áætlanadeild.
Óskað er eftir verkefnastjóra til starfa hjá útboðs og áætlanadeild skrifstofu Gatna- og eignaumsýslu.
Skrifstofa Gatna- og eignaumsýslu sér um ekstur og viðhald gatna, gangstíga, opinna svæða og
fasteigna í eig Reykjavíkurborgar og skiptist m.a. í gatnadeild og byggingadeild.
Starfssvið
Taka þátt í stjórnun verkefna og eftirfylg i þeirra.
Verkbókhald og samþykkt reikninga.
Verkefnastjórn og vinnsla við gerð kostnaðargreiningu vegna útseldrar vinnu.
Umsjón með samræmdri skráningu í verkbókhald vegna skrifstofunnar.
Gerð kostnaðaráætlana vegna útboða.
Eftirfylgni vinnuáætlunar viðhalds varðandi útboðsverk o.fl.
Eftirlit einstakra útboðsverka.
Vinna við fasteignavef.
Menntunar- og hæfni kröfur
Tæknimenntun eða rekstrarmenntun.
Þekking á bókhaldi / ve kbókhaldi.
Mikil hæfni og geta til frumkvæðis og mannlegra samskipta.
Góð tölvuþekking – Word, Excel, Lotus notes.
Þekking á borgarkerfinu er æskileg.
Um er að ræða framtíðstarf og æskilegt er að starfsmaður geti hafið störf sem fyrst. Launakjör eru
samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og hlutaðeigandi stéttarfélags.
Nánari upplýsingar um störfin veitir Agnar Guðlaugsson deildarstjóri í síma 411-1111.
Umsóknarfrestur hefur verið framlengdur til 29. sept. 2008. Sótt er um starfið á heimasíðu
Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is undir „ Störf í boði”. – Verkefnastjóri hjá útboðs- og
áætlanadeild.
Arkitekt, landslagsarkitekt eða skipulagfræðingur
Reykjavíkurborg
U h er is- og skipulag svið
Starfssvið
• Vinna að fjölbreyttum verkef um sem varða skipulag byggðar
og borgarumhverfis með vistvæn sjónarmið að leiðarljósi.
• Verkef isstjórn, teymisvinna og umsjón með viðamiklum
verkefnum og skipulagsáætlunum.
• Gerð umsagna vegna skipulagserinda og byggingarleyf s-
umsókna.
• Greiningarvinna og undirbúningur skipulagsvinnu í grónum
hverfum.
• Samskipti, ráðgjöf og samráð við íbúa, ha smunaaðila,
ráðgjafa og stofnanir, nefndir og ráð, skrifstofur og deildir
innan og utan borgarkerfis um hverfisskipulagsmál.
• Umsjón með og þátttaka í verkefnateymum vegum
skipulagsfulltrúa og/eða umhverfis- og skipulagssviðs.
• Ýmis tilfallandi verkefni tengd skipulags- og umhverfismálum
borgarinnar sem eru á verksviði embættis skipulagsfulltrúa.
Samstarfsaðilar eru sérfræðingar hjá skipulagsfulltrúa og umhverfis- og skipulagssviði, fagaðilar, fagráð og kjörnir fulltrúar,
önnur svið og stofnanir Reykjavíkurborgar, starfsmenn ríkisstofnana,viðskiptavinir og önnur sveitarfélög.
Um er að ræða 100% starf og æskilegt er að starfsmaður geti hafið störf sem fyrst. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi
Reykjavíkurborgar og hlutaðeigandi stéttarfélags. Nánari upplýsingar veitir Björn Axelsson bjorn.axelsson@reykjavik.is
skipulagsfulltrúi í síma 411-1111. Sótt er um starfið á hei asíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is undir „laus störf” og
„verkefnisstjóri“. Umsóknarfrestur er til og með 29 október 2018.
Össur er leiðandi alþjóðlegt fyrirtæki á sviði stoð- og stuðningstækja.
Hjá félaginu starfa um 3.000 manns í 25 löndum.
Gildi félagsins eru: Heiðarleiki – Hagsýni – Hugrekki. WWW.OSSUR.COM
Össur leitar að sérfræðingi til starfa við innleiðingu og stýringu stofngagna í Master Data Management teymi á
Fjármálasviði. Viðkomandi þarf að hafa mikinn áhuga á gögnum, greiningum og ferlum. Útsjónarsemi, nákvæmni og
sjálfstæði í vinnubrögðum er áskilin.
Össur er framsækið fyrirtæki þegar kemur að stýringu og stjórnsýslu stofngagna. Starfsfólk og stjórnendur fyrirtækisins
um allan heim nota stofngögn daglega í almennum rekstri sem og við ákvarðanatöku.
HÆFNISKRÖFUR
• B.Sc í verkfræði, tölvunarfræði, eða öðru sambærilegu
• Reynsla af stýringu og innleiðingu stofngagna æskileg
• Reynsla á sviði viðskiptagreindar er kostur
• Þekking á Microsoft SQL Server Management Studio
er skilyrði
• Þekking á Microsoft Master Data Services og ExMon
er kostur
• Mjög góð enskukunnátta
• Hæfni í mannlegum samskiptum
• Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
Sérfræðingur í stofngögnum
Umsóknarfrestur er til og með 22. október 2018.
Sótt er um starfið á vef Össurar, ossur.is/mannaudur. Athugið að velja viðeigandi starf.
For English version please see the above webpage.
Nánari upplýsingar veitir mannauðsdeild í síma 515 1300.
STARFSSVIÐ
• Þátttakandi í alþjóðlegum verkefnum er snerta stofngögn
• Framkvæmir greiningar á stofngögnum þvert á ferla,
deildir og kerfi
• Hannar, útfærir og heldur utan um frávikapróf
• Hannar og heldur við gagnamódelum og líkönum
• Útfærir ferla og handbækur fyrir notendur
(Master Data Agent)
hagvangur.is
Náðu meiri árangri
í samningaviðræðum
Námskeið í samningatækni
ATVINNUAUGLÝSINGAR 15 L AU G A R DAG U R 1 3 . o k tó b e r 2 0 1 8
1
3
-1
0
-2
0
1
8
0
4
:3
0
F
B
1
0
4
s
_
P
0
6
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
5
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
4
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
5
2
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
1
1
2
-1
E
B
C
2
1
1
2
-1
D
8
0
2
1
1
2
-1
C
4
4
2
1
1
2
-1
B
0
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
A
F
B
1
0
4
s
_
1
2
_
1
0
_
2
0
1
C
M
Y
K