Fréttablaðið - 13.10.2018, Side 58

Fréttablaðið - 13.10.2018, Side 58
Trésmíðavélar til sölu Til sölu vélar og tæki af trésmíðaverkstæði úr þrotabúi Inntré ehf á Ísafirði. Spónsaumavél, límvals- og hnífaborð, háþrýstirakatæki, þykktarslípivél, færibandalína, lakklína, ofn, kantlímingar- vél, plötusög, spónlímingarpressa, yfirfræsari, loftpressa, spónsax, yfirfræsari, lakkdælur, grindur, stóll og blásarar í lakkklefa, spónsog og síló. Tækin eru staðsett á Ísafirði. Verða einungis seld í einu lagi. Hafið samband við skiptastjóra, Hjördísi E Harðardóttur hrl í síma 530 1800 eða hjordis@megin.is fyrir frekari upplýs- ingar, myndir ofl. Velferðarráðuneytið auglýsir styrki til félagasamtaka vegna verkefna á sviði félagsmála Auglýst er eftir umsóknum um styrki frá íslenskum félagasamtökum vegna verkefna sem falla undir verkefnasvið ráðuneytisins á sviði félagsmála. Ekki eru veittir styrkir til verkefna sem hljóta styrki á fjárlögum eða falla undir sjóði ráðuneytisins eða samninga sem gerðir hafa verið við ráðuneytið. Veittir eru styrkir til afmarkaðra verkefna sem miða að því að veita einstaklingum eða hópum stuðning, fræðslu og ráðgjöf samkvæmt áherslum ráðherra hverju sinni. Styrkir eru ekki veittir til lengri tíma en eins árs í senn. Þá má meðal annars veita til verkefna sem felast í því að: a. Útbúa fræðsluefni og standa fyrir fræðslu starfsemi. b. Vera málsvari og standa vörð um hagsmuni félagsmanna. c. Bjóða upp á stuðning og ráðgjöf. Veittir eru styrkir til félagasamtaka sem starfa á sviði endurhæfingar, málefna fatlaðs fólks, forvarna, fræðslu og fjölskyldu- og jafnréttismála. Að þessu sinni verður lögð áhersla á verkefni sem lúta að málefnum barna og fjölskyldna, sérstaklega þau sem snerta snemmtæka íhlutun. Ekki eru veittir styrkir til rekstrar. Með rekstri er meðal annars átt við rekstur skrifstofu, þar með talin greiðsla húsaleigu. Hafi umsækjandi áður fengið styrk frá velferðar- ráðuneytinu til verkefnis þarf að liggja fyrir grein- argerð um framkvæmd þess verkefnis og ráðstöfun styrkfjárins til að ný umsókn komi til greina. Umsóknarfrestur er til kl. 16.00 mánudaginn 12. nóvember 2018. Umsókn sem berst eftir að umsóknarfresti er lokið verður ekki tekin til umfjöllunar. Úthlutun fer fram eigi síðar en 1. febrúar 2019. Sækja skal um á rafrænu formi. Nánari upplýsingar og leiðbeiningar um umsóknir á rafrænum eyðu- blöðum er að finna á vef velferðarráðuneytisins (www.vel.is). Velferðarráðuneytinu, 12. október 2018. TIL LEIGU 20844 – Útleiga námu- og efnistökuréttinda. Ríkiskaup fyrir hönd Ríkiseigna óskar eftir tilboðum í Námu- og efnistökuréttindi í landi ríkisins, Stapafell, lnr. 129981, fnr. 209-4387 og Stapafell, lnr. 129216, fnr. 209-2862, á Reykja- nesi, nefnt Stapafellsnáma. Stærð hins leigða lands er talið vera um 110 ha. Skila skal tilboðum í samræmi við meðfylgjandi leigusamning. Eftirfarandi gögn skulu fylgja tilboðinu: 1. Vottorð um skuldleysi við ríkissjóð. 2. Vottorð um skuldleysi við lífeyrissjóði. 3. Útfyllt og undirritað tilboðsblað. 4. Endurskoðaðar ársreikningur síðasta árs Nánari upplýsingar eru aðgengilegar á vef Ríkiskaupa www.rikiskaup.is Fyrirspurnir varðandi verkefni nr. 20844 skulu sendar á netfangið www.utbod@rikiskaup.is og verða svör birt á vef Ríkiskaupa, www.rikiskaup.is Áhugasamir skulu skila inn tilboðum sínum í lokuðu umslagi í afgreiðslu Ríkiskaupa fyrir klukkan 11:00 þann 26. október 2018, merkt: 20844 Stapafellsnáma. Borgartúni 7c, 105 Reykjavík Sími 530 1400 www.rikiskaup.is Velferðarráðuneytið auglýsir styrki til félagasamtaka vegna verkefna á sviði heilbrigðismála lausa til umsóknar. Auglýst er eftir umsóknum um styrki af safnliðum fjárlaga frá íslenskum félagasamtökum vegna verkefna sem falla undir verkefnasvið velferðar- ráðuneytisins á sviði heilbrigðismála. Heilbrigðis- ráðherra mun leggja áherslu á að styrkja verk efni sem lúta að geðheilbrigði barna og ungs fólks og verkefni sem varða málefni heilabilaðra. Ekki eru veittir styrkir til verkefna sem hljóta styrki á fjárlögum eða falla undir sjóði ráðuneytisins eða samninga sem gerðir hafa verið við ráðuneytið. Einungis er tekið við rafrænum umsóknum. Nánari upplýsingar og leiðbeiningar um umsóknir á rafrænum eyðublöðum er að finna á vef velferðar- ráðuneytisins (www.vel.is). Úthlutun fer fram einu sinni á ári og eru veittir styrkir til verkefna sem miða að því að veita einstaklingum eða hópum stuðning, fræðslu og ráðgjöf. Styrkir eru ekki veittir til lengri tíma en eins árs í senn. Umsóknarfrestur er til kl. 16.00 mánudaginn 12. nóvember 2018. Úthlutað verður eigi síðar en 1. febrúar 2019. Umsókn sem berst eftir að umsóknarfresti lýkur verður ekki tekin til umfjöllunar. Velferðarráðuneytinu 12. október 2018. Heildarstærð skólabyggingar/grunnskólans er brúttó um 7.700 m2. Skólalóð verður boðin út í sérútboði. Skólinn er á 2 hæðum auk tæknikjallara og tæknirýmis sem telst til 3. hæðar. Skólinn er byggður upp sem fjórar kennslutvenndir á tveimur hæðum auk stoðrýma, almenn svæði, matsalur, fjölnotasalur, bókasafn og gangar deila upp þessum tvenndum langsum eftir byggingunni og mynda „lífæð“ skólans. Búið er að koma þjöppuðum púða undir bygginguna í rétta hæð og því er hægt að hefja framkvæmd- ir um leið og tilboðsferli lýkur með samningum. Verklok er 15. júní 2020. Útboðsgögn má nálgast á útboðsvef Ríkiskaupa laugar­ daginn 20. október næstkomandi. Stapaskóli - Útboð nr. 20827 Reykjanesbær óskar eftir tilboðum í nýja skólabyggingu í sveitarfélaginu. Verkið felur í sér að reisa nýjan grunnskóla að Dalbraut 11­13, Reykjanesbæ. Innkaupadeild ÚTBOÐ Ný útboð í auglýsingu hjá Reykjavíkurborg: • Klór fyrir ÍTR, útboð nr. 14341 • Baðsápa fyrir ÍTR, útboð nr. 14342 Nánari upplýsingar er að finna á www.reykjavik.is/utbod Ánægðir viðskiptavinir eru okkar besta auglýsing Sérfræðingar í ráðningum lind@fastradningar.is mjoll@fastradningar.is FAST Ráðningar www.fastradningar.is Ráðgjafar okkar búa yfir víðtækri þekkingu á atvinnulífinu og veita trausta og persónulega ráðgjöf. capacent.is Við finnum rétta einstaklinginn í starfið 20 ATVINNUAUGLÝSINGAR 1 3 . o k Tó b e R 2 0 1 8 L AU G A R DAG U R 1 3 -1 0 -2 0 1 8 0 4 :3 0 F B 1 0 4 s _ P 0 5 8 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 5 5 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 4 7 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 5 0 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 1 1 2 -3 2 7 C 2 1 1 2 -3 1 4 0 2 1 1 2 -3 0 0 4 2 1 1 2 -2 E C 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 1 0 4 s _ 1 2 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.