Fréttablaðið - 13.10.2018, Side 68

Fréttablaðið - 13.10.2018, Side 68
Sigríður Inga Sigurðardóttir sigriduringa@frettabladid.is Líkami minn er veikur er saga sem Elín samdi fyrir Arn-dísi Petru, dóttur sína, sem greindist með bráðaeitilfrumu- krabbamein aðeins fjögurra ára að aldri. Upphaflega samdi Elín söguna til að hjálpa Arndísi Petru að skilja hvað væri í gangi og hvers vegna hún væri á sjúkrahúsi og þyrfti að taka alls konar lyf. Svo vatt þetta upp á sig. Sagan lengdist, ég teiknaði myndir við hana og nú er sagan orðin að fallegri og litríkri bók sem okkur langar til að gefa út,“ segir Ninna Þórarinsdóttir barnamenningarhönnuður. Draumurinn er að gefa bókina út í fjölda eintaka og því ákváðu Ninna og Elín að ganga til sam- vinnu við Karolina Fund til að fjármagna útgáfuna. Prentmet ætlar að prenta bókina sem verður með harðspjaldakápu. Allur ágóði af sölunni mun renna til Styrktar- félags krabbameinssjúkra barna, SKB. Fræðsla fyrir börn „Okkur datt í hug að bókin gæti hjálpað öðrum börnum sem glíma við erfið veikindi og gott væri fyrir þau að hafa svona bók til að kíkja í. Við vonumst til að í framtíðinni geti einhverjir nýtt sér hana til að fræða börn á leikskólaaldri og á fyrstu árum grunnskóla eða til að undirbúa ung börn sem e.t.v. missa hárið vegna lyfjameðferðar eða þurfa að taka töflur og mixtúrur og sætta sig við lífið með veikindum,“ segir Ninna. Þegar Ninna er spurð hvernig hafi gengið að teikna líflegar myndir við sögu um alvarlegan sjúkdóm segir hún það ekki alltaf hafa verið auðvelt. „Ég vildi draga fram björtu hliðarnar og fannst því passa að hafa myndirnar fremur glaðlegar og fullar af leikgleði. Ég vildi líka sýna hvernig Arndís Petra náði að njóta sín inni á sjúkrahús- inu. Hún er núna á góðum batavegi og fékk að heimsækja leikskólann sinn í vikunni.“ Ninna hefur áður myndskreytt námsbækur og Elín hefur starfað sem kennari í um áratug. „Okkur finnst báðum gaman að geta látið gott af okkur leiða. Þetta er okkar leið til þess,“ segir Ninna glaðlega. Verkefnið þarf að ná ákveðnu lág- marki hjá Karolina Fund til að verða að veruleika og vonast þær Ninna og Elín til þess að fólk aðstoði þær með þetta fallega verkefni. Í boði er m.a. að panta veggspjald og bókina sjálfa. Söfnunin hefst í dag og stendur til miðvikudagsins 14. nóvember. Nánar má sjá á https://www.karolinafund.com/ project/view/2249 https://www.facebook.com/ likamiminnerveikur/ Bók með tilgang „Okkur datt í hug að bókin gæti hjálpað öðrum börnum sem glíma við erfið veikindi og gott væri fyrir þau að hafa svona bók til að kíkja í,“ segir Ninna. MYND/EYÞÓR Ninnu fannst passa að myndirnar væru glaðlegar og fullar af leikgleði þótt sagan snúist vissulega um alvar- legt málefni. Ninna Þórarins- dóttir mynd- skreytir barna- bókina Líkami minn er veikur en Elín Berglind Skúladóttir semur söguna. Bókin fjallar um litla stúlku sem grein- ist með hvítblæði og tilgangurinn með útgáfunni er að hjálpa og styrkja krabba- meinsveik börn. Fæst í Lyf og heilsu, Apótekaranum, Apóteki MOS, Apóteki Garðabæjar, Lyfsalnaum Glæsibæ, Heilsuveri, Lyfjaval í Mjódd, Reykjanesapóteki, Urðarapóteki og www.heilsanheim.is. Nýju NIGHT Essential Magnesíum húðvörurnar geta hjálpað þér. Þær innihalda Magnesíum, Arnicu og Lavender. Þú sefur betur og vaknar endurnærður. Ég stunda íþróttir daglega og spila mikið golf. Ég hef verið að glíma við krampa í fótunum og hef því sofið mjög illa. Maðurinn minn hefur einnig verið að glíma við mikla fótaóeirð á nóttinni. Eftir að við fórum að nota NIGHT vörurnar sem innihalda MAGNESÍUM, ARINICU og LAVENDER þá erum við alveg laus við krampana og fótaóeirðina og sofum miklu betur. Dagný Magnúsdóttir - Slakandi - Róandi - Bólgueyðandi LAUS VIÐ VÖÐVAKRAMPA OG FÓTAPIRRING Á NÓTTUNNI Frábær hóptilboð Sjáðu öll tilboðin okkar á www.kinahofid.is Opið alla daga vikunnar frá kl. 11:00 - 22:00 Kínahofið veitingahús l Nýbýlavegi 20 l 200 Kópavogi www.kinahofid.is l Sími 554 5022 TILBOÐ 4 réttir + súpa dagsins aðeins 1.790 kr.* NAUTAKJÖT Í OSTRUSÓSU KJÚKLINGUR Í KARRÝSÓSU DJÚPSTEIKTAR RÆKJUR MEÐ SÚR/SÆTRI SÓSU NÚÐLUR MEÐ GRÆNMETI *tekið með heim – 2.100 kr. ef borðað er á staðnum. 8 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 1 3 . O K tÓ B E R 2 0 1 8 L AU G A R DAG U R 1 3 -1 0 -2 0 1 8 0 4 :3 0 F B 1 0 4 s _ P 0 6 8 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 6 5 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 3 7 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 4 0 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 1 1 2 -2 8 9 C 2 1 1 2 -2 7 6 0 2 1 1 2 -2 6 2 4 2 1 1 2 -2 4 E 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 A F B 1 0 4 s _ 1 2 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.