Fréttablaðið - 13.10.2018, Blaðsíða 80

Fréttablaðið - 13.10.2018, Blaðsíða 80
Krossgáta Þrautir Bridge Ísak Örn Sigurðsson Spilarar eru yfirleitt með þá „reglu“ að þegar spilað er út gegn grandi og spilafélagi útspilarans á 3 spil eftir, þá spilar hann lægsta spilinu af 3 til baka, en hærra ef 2 eru eftir. Þessi regla er ágæt en þarf að brjóta af og til þegar nauðsyn er. Þetta spil er ágætt dæmi um það. Það kom fyrir í úrslitaleik sveita Zimmermans og Lavazza í Orlandó í lok september (Rosenblum). Á báðum borðum í leiknum enduðu sagnir í 3 gröndum í AV. Vestur var sagnhafi í bæði skiptin og útspil norðurs (Dennis Bilde úr sveit Lavazza og Franck Multon úr sveit Zimmerman) var laufafjarki. Austur var gjafari og AV á hættu: Í bæði skiptin fékk suður fyrsta slaginn á kóng. Zimmerman var í sæti suðurs og hann fylgdi reglunni og spilaði lægsta spilinu af 3 til baka, laufafimmu. Sagnhafi (Madala) dúkkaði það einfaldlega og norður neyddist til að taka þann slag og sagnhafi henti spaða. Spaðaásinn var tekinn af vörninni og Madala henti kóngnum undir til að búa til auka inn- komu fyrir tígulsvíningu og vörnin spilaði sig út á hjarta. Madala fékk rólega 10 slagi með tígulsvíningunni og skráði 630 í dálk sinn. Á hinu borðinu var Duboin vakandi fyrir þessari hættu í suður og braut regluna og spilaði laufatíu til baka. Sagnhafi (Klukowski í sveit Zimmermans) átti engan möguleika og missti 5 slagi (4 á lauf og spaðaás) og tapaði 12 impum á þessu spili. Dennis Bilde, sem var í norður, var fljótur að þakka Duboin fyrir að brjóta regluna – sem var nauðsynlegt í þessu spili. Létt miðLungs þung Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt og lóðrétt, birtast einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Lausnin verður birt í næsta tölublaði Fréttablaðsins. skák Gunnar Björnsson Norður Á106 6542 K10 ÁG94 Suður 9742 873 52 K1075 Austur KD53 KD ÁDG763 8 Vestur G8 ÁG109 984 D632 BRJÓTA VARNARREGLU 1 3 7 6 9 2 8 4 5 6 8 4 7 1 5 9 2 3 9 5 2 3 4 8 6 7 1 5 2 8 4 6 3 1 9 7 7 4 6 9 5 1 2 3 8 3 9 1 8 2 7 5 6 4 2 6 5 1 3 4 7 8 9 4 7 9 5 8 6 3 1 2 8 1 3 2 7 9 4 5 6 3 4 6 2 1 8 7 5 9 5 7 8 3 9 4 1 2 6 9 1 2 5 6 7 8 3 4 8 6 4 9 7 3 2 1 5 7 5 9 8 2 1 4 6 3 1 2 3 4 5 6 9 7 8 2 8 1 6 4 5 3 9 7 6 3 7 1 8 9 5 4 2 4 9 5 7 3 2 6 8 1 4 9 3 5 1 7 8 2 6 7 1 5 2 8 6 4 3 9 8 2 6 9 3 4 7 1 5 3 4 1 6 2 5 9 7 8 9 5 7 1 4 8 2 6 3 2 6 8 7 9 3 1 5 4 1 3 4 8 6 2 5 9 7 5 8 9 3 7 1 6 4 2 6 7 2 4 5 9 3 8 1 9 1 4 6 2 5 8 3 7 6 2 7 8 3 4 1 9 5 3 5 8 9 7 1 6 4 2 5 3 2 1 8 7 9 6 4 8 4 9 3 6 2 5 7 1 7 6 1 4 5 9 2 8 3 1 8 5 7 4 6 3 2 9 2 7 3 5 9 8 4 1 6 4 9 6 2 1 3 7 5 8 1 5 7 3 2 8 4 6 9 2 6 3 9 7 4 5 8 1 4 8 9 6 5 1 2 7 3 6 2 4 1 8 7 9 3 5 9 7 1 2 3 5 6 4 8 8 3 5 4 6 9 7 1 2 3 9 8 5 4 6 1 2 7 5 4 2 7 1 3 8 9 6 7 1 6 8 9 2 3 5 4 1 7 3 5 9 6 8 2 4 4 6 8 7 1 2 5 9 3 2 5 9 3 4 8 7 6 1 9 2 6 4 3 7 1 5 8 3 8 7 6 5 1 9 4 2 5 1 4 8 2 9 6 3 7 8 3 1 9 6 4 2 7 5 6 4 2 1 7 5 3 8 9 7 9 5 2 8 3 4 1 6 ## 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 45 46 47 48 49 50 51 52 53 VegLeg VerðLaun Lausnarorð: Ef bókstöfunum í skyggðu reitunum er raðað rétt saman birtist hugmynd að samgöngubótum. Sendið lausnarorðið í síðasta lagi 18. október næstkomandi á krossgata@fretta bladid.is merkt „12. október“. Vikulega er dregið úr inn- sendum lausnarorðum og fær vinningshafinn í þetta skipti eintak af bókinni Kapítóla eftir e.D.e.n. southworth frá Forlaginu. Vinningshafi síðustu viku var Jón guð- mundsson, 107 reykjavík Lausnarorð síðustu viku var t r ö L L a K i r K J a Á Facebook-síðunni Krossgátan er að finna ábendingar, tilkynningar og leiðréttingar ef þörf krefur. 361 L A U S N F Ö L S K V A L A U S U M Í F H R J E U R Æ Ú T G A R Ð U R Á R Á T T U K E N N D I R R A G M B I A A Ý S U M B U E L V R R É T T N E F N I Ð N O R Ð H V A L I N A E D A T A A Ú Ð N N I A T R E I Ð L A N D S L I Ð S N N Ð I N E D U N B A K A R A D R E N G G E I R M U N D A R A E R Y I I Á N A Ú L F A F L O K K U M U M S N Ú N I N G A T A P O B S F V S R E N G J A R N A R S K A U T A S V E L L I I T A U I G R Æ A N Á L B E I N U M S P I L A P E N I N G A D L N E G S S A N D A R A R J D S E L S K A P N N U T A N V I Ð A U A A L B O G I N N R N M Ú R A R A R Ú A A Ð A L Ö N D T R Ö L L A K I R K J A Lárétt 1 Hermi eftir Hrafnhildi Hagalín (9) 11 Kem með ísinn og frauðið er klárast ýsan og brauðið (12) 12 Brýt tíu dropa með bit- lingum (9) 13 Syndi með asísku verð- launakörfunum (12) 14 Ég tel hár í eyrum til mikillar prýði (9) 15 Tel svona deilur þó trufla dugmikið fólk (8) 16 Fínar hirslur geyma óbeint herbergisdúó (11) 19 Fullkomið ríkidæmi, já, en gjörsnauður hugur (7) 21 Leita afstæðrar en finn svið fyrir aðrar (8) 26 Kjaftakæpa leitar rem- mujurta (7) 30 Þessa andskota þyrstir í langvinnar deilur (9) 31 Sný einfaldlega upp á þau kið sem þið grenjið út (6) 32 Þótt óður sé vil ég helst ekki ribbur (7) 33 Rauð skemmta sér við sprikl ef það er hægt (5) 34 Leysið fólk mitt úr ánauð og tryggið því ákveðið um- burðarlyndi í ástum (10) 35 Vil rækta munablóm bola (7) 36 Elskaðir þegar runni fór úr skorðum (5) 37 Inn við vel væðar ár sem koma málinu ekkert við (10) 41 Man þegar þetta var vin- sælasta ameríska sápan (2) 44 Hitti þar ókátan mann og illa heyrandi (6) 45 Rán ránfuglanna (10) 48 Dvaldir við ver sem laut þínu boðvaldi (9) 49 Sú móða flúði fjandann (5) 50 Tré geyma málmhaf (5) 51 Aðeins aumur sauður sýnir slíka mildi (7) 52 Bræðum klaka frá jöklum (6) 53 Nái Ægir því sem þú lim- lestir er lausnin komin (7) Lóðrétt 1 Útbjuggum arm úr runnum (9) 2 Hin grimmu og óvelkomnu strá (9) 3 Gerir boðum refsingu fyrir ásökun (9) 4 Kæna huldukonu setur gáru þótt ekki hreyfi vind (10) 5 Mjúk er terta úr mjúku mauki (8) 6 Leiðsla upp í koll er gagns- laus hjálækning (8) 7 Þessi hola er sköpuð til að vera klúr (8) 8 Svik meistara maskínanna (9) 9 Þrælpældu og eimuðu áræði að austan (9) 10 Mein er hingað komið að hrella fólk sem hryggt er fyrir (9) 17 Ríkisbubbi efnaðist á álna- vöru (9) 18 Mun fé Þórs og Óðins bæta tjón óþokkanna? (10) 20 Allt um erindin og það sem sagt var í kjölfar þeirra (10) 22 Kollvarpaði öllu og kyndir enn undir hlýnun Jarðar (12) 23 Fjölga hittingum með einum enn (9) 24 Opnuðum lausnir með stilltum borgurum (9) 25 Sitjandi vísar svo á botn- langan (9) 27 Hvort eru þeir frambjóð- endur eða málarar? (9) 28 Fjarlægi úrelt goð (6) 29 Saga af bók og annarri eins (6) 38 Grasið og ruglað nöldrið um það (6) 39 Óð sem draugur en alltaf í ræktinni (6) 40 Þetta flan frjóanga kemst í sögubækur (6) 42 Hopaði jökull er íslensk rannsóknamiðstöð reis? (6) 43 Þefum af nefjum kletta (6) 45 Bæli allt frá hæl að tá ef ég rekst á hindrun (5) 46 Ráða jaka til að taka á skæðum sóttum (5) 47 Kemst í allt sem kjánar forðast (5) Hvítur á leik Tómas Veigar Sigurðarson (1.946) virðist vera að tapa drottningu gegn Sigurði Arnarsyni (2.033). 28. b4! Dxb4 29. Rcd5 Da3? (29 … Hxc6 30. Rxb4 Hxd6 er teflan- legt) 30. Re7+ Kf7 31. Rxc8 Hxc8 32. d7! og hvítur vann skömmu síðar. www.skak.is: Allt um Íslandsmót ungmenna. 1 3 . o K t ó b e r 2 0 1 8 L a u g a r D a g u r40 H e L g i n ∙ F r é t t a b L a ð i ð 1 3 -1 0 -2 0 1 8 0 4 :3 0 F B 1 0 4 s _ P 0 8 1 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 8 0 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 2 4 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 2 5 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 1 1 1 -F C 2 C 2 1 1 1 -F A F 0 2 1 1 1 -F 9 B 4 2 1 1 1 -F 8 7 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 B F B 1 0 4 s _ 1 2 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.