Fréttablaðið - 13.10.2018, Qupperneq 90
Hvað?
Hvenær?
Hvar?
Laugardagur
hvar@frettabladid.is
13. október 2018
Tónlist
Hvað? Ægisif – ókeypis tónleikar
Hvenær? 17.00
Hvar? Hallgrímskirkju
Söngsveitin Ægisif heldur sína
fjórðu tónleika í dag. Ókeypis inn.
Hvað? R6013: Hundred Year Old Man,
A-Sun Amissa, cxviii, SiGRÚN
Hvenær? 18.00
Hvar? Ingólfsstræti 20
Það er alltaf fjör í DIY-rýminu
R6013 á Ingólfsstræti og alls konar
frábærir tónlistarmenn koma þar
fram.
Hvað? Dj Caspa at Kaffibarinn
Hvenær? 23.00
Hvar? Kaffibarnum, Bergstaðastræti
Plötusnúðurinn Caspa frá Bret-
landi tekur nokkur lög á Kaffibarn-
um. Um upphitun sér öðlingurinn
Introbeats.
Hvað? Föstudagslögin í Hlégarði
Hvenær? 22.00
Hvar? Hlégarði, Mosfellsbæ
Í kvöld munu félagarnir Stebbi Jak.
Dimmusöngvari og Andri Ívars
gítarleikari halda tónleika í Hlé-
garði Mosfellsbæ.
Viðburðir
Hvað? Andmæli gegn Wagner
Hvenær? 13.30
Hvar? Hannesarholti, Grundarstíg
Laugardaginn 13. október stendur
Wagnerfélagið á Íslandi fyrir erindi
í Hannesarholti kl. 13.30. Þar mun
Árni Heimir Ingólfsson fjalla um
áhrif Wagners á Jón Leifs.
Hvað? Pabbanámskeið
Hvenær? 11.30
Hvar? Hárstudio, Flatahrauni
Á námskeiðinu læra pabbarnir að
greiða fjórar greiðslur í hár dætra
sinna. Námskeiðið tekur tvær
klukkustundir og kostar 4.000 kr.
Sýningar
Hvað? Opnun – These are The Islands
in Bygone Seas
Hvenær? 18.00
Hvar? Listastofunni, Hringbraut
Á sýningunni „Þetta eru eyjurnar
í hinum horfnu höfum“ (á ensku:
These are The Islands in Bygone
Seas), munu Wiola Ujazdowska
(myndbandið) og Hildur Ása Hen-
rýsdóttir (málverk) birta ólíkar
hliðar á Medeu. Medea er höfuð-
persóna í samnefndum grískum
harmleik leikskáldsins Evrípídes-
ar. Sagan fjallar um Medeu, hina
ástríðufullu, erlendu og dularfullu
konu sem fórnar öllu fyrir elsk-
huga sinn og barnsföður Jason.
Hvað? Opnun og útgáfa á Jökull –
Ragnar Axelsson
Hvenær? 14.00
Hvar? Ásmundarsal, Freyjugötu
Verið hjartanlega velkomin á
opnun sýningarinnar Jökull, ljós-
myndasýningar Ragnars Axels-
sonar í Ásmundarsal, laugardaginn
13. október. Þann sama dag kemur
út samnefnd ljósmyndabók á
vegum bókaútgáfunnar Qerndu.
Sýningin Jöklar er óður til jökla
á Íslandi, myndræn lofgjörð eftir
hinn kunna heimildarljósmyndara
Ragnar Axelsson.
14. október 2018
Tónlist
Hvað? Jazz í Salnum – heimsklassa
jazzleikarar
Hvenær? 20.00
Hvar? Salnum, Kópavogi
Djasspíanistinn Marc Copland
hefur komið víða við á löngum
ferli sínum og hljóðritað með
helstu stórstirnum djassins eins
og Gary Peacock, John Aber-
crombie, Joey Baron, Paul Motian
og fleirum. Copland er einn af
þessum fágætu spilurum sem
spila eins og ljóðskáld eða sögu-
maður án orða, salinn setur
hljóðan þegar Copland byrjar á
ballöðu, með töfrandi litum og
þéttofnum raddsetningum sem
leiða hlustandann inn í heim
fallegrar túlkunar sem byggir á
djasshefðinni en er samt ný og
alltaf syngjanleg.
Hvað? Víkingur spilar Bach – útgáfu-
tónleikar
Hvenær? 20.00
Hvar? Hörpu
Víkingur Heiðar Ólafsson fagnar
útgáfu annars hljómdisks síns
undir merkjum þýska útgáfurisans
Deutsche Grammophon með
glæsilegum útgáfutónleikum í Eld-
borg. Nýi diskurinn er helgaður
verkum Johanns Sebastians Bach
og hefur að geyma stór og smá
hljómborðsverk þessa meistara
barokksins – verk sem búa yfir
mikilli fegurð og dýpt, en einnig
léttleika, húmor og virtúósískri
spilagleði. Tónleikarnir fara bæði
fram á laugardag og sunnudag.
Viðburðir
Hvað? Reykjavík Music Market
Hvenær? 12.00
Hvar? Iðnó
Tónlistarmarkaður þar sem hinir og
þessir plötuútgefendur koma saman
og selja vörur sínar. Plötusnúðar
verða á svæðinu og slá tóninn.
Víkingur Heiðar Ólafsson heldur útgáfutónleika í Hörpu. Fréttablaðið/VilHelm
Sunnudagur
MÁN ÞRI MIÐ FIM FÖS LAU SUN
jeep.is
DÍSEL 3.0L 250 HÖ, 8 GÍRA SJÁLFSKIPTING, HÁTT OG LÁGT DRIF, DRIFLÆSING AÐ AFTAN.
STAÐALBÚNAÐUR MA: LOFTPÚÐAFJÖÐRUN, HITI OG KÆLING Í SÆTUM, HITI Í STÝRI,
RAFDRIFINN AFTURHLERI, ÍSLENSKT LEIÐSÖGUKERFI O.M.FL. AUKAHLUTIR Á MYND DRÁTTARKRÓKAR AÐ FRAMAN.
®
JEEP GRAND CHEROKEE TRAILHAWK
JEEP 7 DAGA VIKUNNAR. ALVÖRU JEPPI - ALVÖRU FJÓRHJÓLADRIF.
VERÐ FRÁ 9.990.000 KR. 33” BREYTTUR VERÐ FRÁ 10.590.000 KR.
UMBOÐSAÐILI JEEP Á ÍSLANDI • ÞVERHOLT 6 • 270 MOSFELLSBÆR • S. 534 4433
WWW.ISBAND.IS • ISBAND@ISBAND.IS • OPIÐ VIRKA DAGA 10-18 • LAUGARDAGA 12-16
®
®
Kler (Clergy) (polish w/eng sub) .........15:00
Lof mér að falla (eng sub) ..................15:00
Kler (Clergy) uppselt/sold out! . 17:30
Happy as Lazzaro ............................. 17:40
Útey 22. júlí ............................................ 18:00
Kler (Clergy) uppselt/sold out! 20:00
Bráðum verður bylting! .............. 20:00
Lof mér að falla (eng sub) ..................21:50
Mandy (english-no sub) ..20:00 & 22:30
Sorry to Bother You ........................22:20
HAPPY HOUR Á BARNUM 17-19 NÁNAR Á BIOPARADIS.IS
1 3 . o k T ó b e r 2 0 1 8 L A U G A r D A G U r50 m e n n i n G ∙ F r É T T A b L A ð i ð
1
3
-1
0
-2
0
1
8
0
4
:3
0
F
B
1
0
4
s
_
P
1
0
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
9
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
0
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
1
5
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
1
1
1
-B
7
0
C
2
1
1
1
-B
5
D
0
2
1
1
1
-B
4
9
4
2
1
1
1
-B
3
5
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
1
B
F
B
1
0
4
s
_
1
2
_
1
0
_
2
0
1
C
M
Y
K