Fréttablaðið - 13.10.2018, Blaðsíða 96

Fréttablaðið - 13.10.2018, Blaðsíða 96
 Hið litla konunglega brúðkaup Eugenie prinsessa og unnusti hennar Jack Brooksband gengu í það heilaga í gær við hátíðlega athöfn í Windsorkastala. Eugenie er ná- frænka Harrys og Williams, níunda í röðinni að bresku krúnunni og er dóttir Andrews, þriðja barns Elísabetar drottningar og Filipp- usar manns hennar. Þetta konunglega brúðkaup var mun smærra í sniðum en önnur álíka en ástin sveif jafn mikið yfir vötnum. Theodora Williams, dóttir popp- stjörnunnar Robbie Williams, var ein af brúðarmeyjunum. Sam- kvæmt föðurnum á Instagram kallar hann dóttur sína Teddy. Meghan ræðir við Önnu prinsessu fyrir athöfnina í kapellunni. Cara Delevingne fékk boðskort. Robbie Williams og Ayda Field mæta en þau eru góðvinir brúðhjónanna. Karoline Copping og Íslands- vinurinn Jimmy Carr fengu boð. Börnin öll samankomin á leið inn kirkjugólfið. Nick Candy og Holly Candy, sem áður hét Valance og var stór- stjarna í Nágrönnum. Karlotta prinsessa veifar til almúgans. Naomi Campbell og Debbie von Bismarck voru á gestalistanum. Eugenie Victoria Helena prinsessa og unnusti hennar Jack Brooksbank hafa verið par um árabil en trúlofuðu sig í Níkaragva í janúar síðast- liðnum. Hér má sjá fyrsta opinbera kossinn þeirra. Eugenie prinsessa er barnabarn Elísabetar drottningar. Hún er níunda í röðinni að krúnunni, dóttir Andrews, þriðja barns Elísabetar drottningar og Filippusar eiginmanns hennar. 1 3 . o k t ó b e r 2 0 1 8 L A U G A r D A G U r56 L í f i ð ∙ f r É t t A b L A ð i ð Lífið 1 3 -1 0 -2 0 1 8 0 4 :3 0 F B 1 0 4 s _ P 0 9 7 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 9 6 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 0 8 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 0 9 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 1 1 1 -F 2 4 C 2 1 1 1 -F 1 1 0 2 1 1 1 -E F D 4 2 1 1 1 -E E 9 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 B F B 1 0 4 s _ 1 2 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.