Morgunblaðið - 16.08.2018, Page 1

Morgunblaðið - 16.08.2018, Page 1
F I M M T U D A G U R 1 6. Á G Ú S T 2 0 1 8 Stofnað 1913  191. tölublað  106. árgangur  Innanlandsflug frá 7.650 kr. aðra leiðina Nýttu tímann og fljúgðu á vit ævintýranna Vopnafjörður Þórshöfn Egilsstaðir kureyri Grímsey Ísafjörður Keflavík A REYKJAVÍK 45 mí n. 50 m ín. 40 m ín . airicelandconnect.is Innanlandsflug frá 7.680 kr. aðra leiðina JAPANSFERÐ Á NÝJU TÓN- LISTARÁRI ÓGN AF ÚTBREIÐSLU LÚPÍNU VÆGI FERÐA- ÞJÓNUSTU OFMETIÐ HLUTVERKINU LOKIÐ 35 VIÐSKIPTAMOGGINNSINFÓNÍUHLJÓMSVEITIN 60 Álatjörn í fólkvanginum Einkunnum, rétt ofan Borgarness, er vinsæll staður til útivistar og náttúruskoðunar. Elvar Bjarki Eggertsson og Einar Ólafur Einarsson nutu sín í þessu um- hverfi. Gripu meðal annars stöng til að kanna botninn eins og krakkar stundum gera. Útivistarsvæðið var friðlýst sem fólk- vangur fyrir tólf árum en hafði lengi áður verið vinsælt úti- vistarsvæði Borgnesinga. Landslagið einkennist af jökul- sorfnum klettaborgum sem svæðið dregur nafn sitt af, skógi og mýrum. Dýra- og plöntulíf er allfjölbreytt. Morgunblaðið/Eggert Gripu stöng til að kanna Álatjörn betur Fólkvangurinn Einkunnir er vinsæll til útivistar og náttúruskoðunar  Bjarni Bene- diktsson telur raunhæft að skuldir hins opin- bera verði komn- ar niður í 20% af vergri landsfram- leiðslu á næstu árum. Það megi hugsa sér að landsframleiðslan verði þá 3.000 milljarðar. Það þýði að ríkissjóður geti þá tekið á sig ytri áföll sem auka skuldir um 300 milljarða án þess að fara yfir lögbundið viðmið um 30% skuldahlutfall »ViðskiptaMogginn Gætu tekið á sig 300 milljarða högg Bjarni Benediktsson Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Gangaleið með tvístefnuumferð er langhag- kvæmasti kostur tvöföldunar Hvalfjarðar- ganga. Þetta er niðurstaða nýrrar skýrslu sér- fræðinga Vegagerðarinnar og Mannvits. Öryggisreglur í jarðgöngum hafa verið hert- ar til muna frá því núverandi göng voru hönnuð fyrir rúmlega tveimur áratugum. Ný göng þurfa að vera lengri og breiðari og með minni veghalla. Þau yrðu allt að tveimur kílómetrum lengri en núverandi göng. Ennfremur þarf að gera ráð fyrir flóttaleiðum. Þetta mun auka kostnað. Núverandi göng eru 5.770 metrar. Ný göng, austan við þau gömlu, yrðu að vera um 7.500 metrar til að uppfylla öryggiskröfur. Munni sunnan fjarðar yrði á svipuðum stað en norðan fjarðar myndi gangaendi vísa til austurs og munninn yrði innar í Hvalfirði, milli Kúludalsár og Grafar. Engin ákvörðun hefur verið tekin um það hvenær ráðist verður í þessa brýnu framkvæmd. »20 Ný göng yrðu lengri vegna hertra krafna Morgunblaðið/Ernir Hvalfjarðargöng Umferð er komin að þolmörkum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.