Morgunblaðið - 16.08.2018, Side 47

Morgunblaðið - 16.08.2018, Side 47
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. ÁGÚST 2018 Gleðistund Það myndast mikil stemning við að setja saman forréttina og sumir prófa sínar eigin aðferðir. Crunchy Caviar Bites Þessi réttur samanstendur af þremur vörum; grásleppukavíar sem kemur frá Þórshöfn á Langanesi, þorskmús sem unnin er úr ferskum þorski og rúgbrauðskexi sem bakað er í Myllunni. Lemony Cod Liver Bites Þessi réttur samanstendur af þremur vörum; reyktri þorsklifur og þorsk- lifrarpaté sem kemur frá Akraborginni á Akranesi og rúgbrauðskexi sem bakað er í Myllunni. Creamy Masago Bites (rjómakenndir loðnuhrognabitar) Þessi réttur samanstendur af þremur vörum; masago sem unnið er úr há- gæða loðnuhrognum frá Ísfélagi Vestmannaeyja, laxamús sem unnin er úr ferskum íslenskum eldislaxi og rúgbrauðskexi sem bakað er í Myll- unni. Ánægður Jóhannes Egilsson, útflutningsstjóri Ora, er að vonum ánægður með útkomuna. 86 ÁRA Starfsmannafatnaður fyrir hótel og veitingahús Hótelrúmföt og handklæði fyrir ferðaþjónustuna Eigum allt fyrir: • Þjóninn • Kokkinn • Gestamóttökuna • Þernuna • Vikapiltinn • Hótelstjórnandann Höfðabakka 9, 110 Reykjavík | sími 525 8210 | eddaehf@eddaehf.is | www.eddaehf.is Allt lín fyrir: Hótelið • Gistiheimilið Bændagistinguna • Airbnb Veitingasalinn • Heilsulindina Þvottahúsið • Sérverslunina

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.