Morgunblaðið - 16.08.2018, Page 58

Morgunblaðið - 16.08.2018, Page 58
58 DÆGRADVÖL MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. ÁGÚST 2018 Alltaf er jafngaman að geta flutt gleðitíðindi. „Bæði telst rétt að rita peysa og peisa“ segir í Málfarsbank- anum. Orðsifjabókin tekur undir á sinn hátt: „Óvíst um stofnsérhljóð ….“ Og þá að hinu stórmálinu. Þar er Málfarsbankinn ekki jafn-afdráttarlaus: „Ýmist er ritað bleia eða bleyja.“ En samt ... Málið 16. ágúst 1941 Winston Churchill, forsætis- ráðherra Bretlands, kom til Reykjavíkur í eins dags heimsókn. Hann var að koma af fundi með Franklin D. Roosevelt Bandaríkjaforseta á herskipi undan ströndum Nýfundnalands. Heimsókn Churchills vakti mikla at- hygli, enda var hann þá orð- inn persónugervingur bar- áttu hins frjálsa heims og „mest umtalaði maður nú- tímans,“ eins og það var orð- að í Fálkanum. 16. ágúst 1963 Guðrún Bjarnadóttir, 20 ára sýningarstúlka úr Njarðvík- um, varð hlutskörpust í al- þjóðlegri fegurðarsam- keppni á Langasandi í Bandaríkjunum (Miss Uni- verse). 16. ágúst 2017 Gylfi Sigurðsson var seldur frá Swansea til Everton fyrir 6,3 milljarða króna og varð þar með dýrasti íslenski knattspyrnumaðurinn. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Morgunblaðið/Ólafur K. Magnússon Þetta gerðist… 4 9 8 6 1 3 5 2 7 5 7 1 2 8 9 3 6 4 3 2 6 5 7 4 8 9 1 6 5 3 7 4 8 9 1 2 9 8 4 3 2 1 7 5 6 2 1 7 9 6 5 4 8 3 8 4 9 1 3 6 2 7 5 7 6 5 4 9 2 1 3 8 1 3 2 8 5 7 6 4 9 8 4 2 7 9 5 1 3 6 9 3 7 1 4 6 2 8 5 5 6 1 8 2 3 7 4 9 1 2 4 5 7 9 3 6 8 7 9 8 3 6 4 5 1 2 3 5 6 2 8 1 9 7 4 4 1 3 9 5 8 6 2 7 6 7 9 4 3 2 8 5 1 2 8 5 6 1 7 4 9 3 1 9 8 5 4 3 7 2 6 5 4 7 2 8 6 1 9 3 3 2 6 9 7 1 8 4 5 4 6 9 8 5 2 3 7 1 7 1 3 4 6 9 5 8 2 2 8 5 1 3 7 9 6 4 9 7 1 3 2 4 6 5 8 8 3 2 6 9 5 4 1 7 6 5 4 7 1 8 2 3 9 Lausn sudoku 8 6 7 3 6 2 6 4 8 5 7 9 8 4 3 5 2 7 8 4 5 7 5 3 6 9 3 9 7 1 6 2 6 1 2 4 2 7 9 6 8 9 3 4 6 4 9 1 2 1 7 8 5 3 7 6 9 8 4 5 3 7 1 4 7 9 6 7 1 6 8 3 4 5 1 8 3 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Sudoku Frumstig Efsta stigMiðstig Orðarugl M U N A R I E G S I D N Æ V O R Q Q O X F M U S Ó J L U T Ö G Y B L G S I M V V R I D L G I S T L Q Z V H J Y D N S E A N N A L Æ M M U E A Y Z J Í N Í N T L I R G C O J R Z T W X J T S A T I R R L L R R W L L N R M N L N J V R S A P L X J E D T S W R Y N A F Ö L A T R R I W V M E D J Y Z D N T K K Ö T R B A T W N A R L W R V N A Y L U B S O Æ N Í N P O D I W E A G A L Í M U T K K G L P P L C R X T R E Z D S S N Y S L A O A X L H Q T J C Z G N T T V R A I Ð V N U J P É R E T E D B R A W K L N I S T C L R Y S H R B W K U E R U T G T H A B F T S G K C Y V B G L S R A I S N N I R U G A D R A G U A L J M Y I B E R E U M B Ú Ð A N N A N J T G M Atlaskortsins Bölvandi Fréttanna Götuljósum Klístrug Laugardagurinn Nítratstyrkur Prangaði Sigldir Svolítilli Umbúðanna Ummælanna Vatnsdropa Vetrarbæklingi Vændisgeiranum Ísjökum Krossgáta Lárétt: 4) 6) 7) 8) 9) 12) 16) 17) 18) 19) Rusl Ógát Sár Undirlag Hæð Hugarfar Ríkan Skála Nýtin Utanverður Höfuðdags Svívirða Felur Stóra Tími Batna Hætta Gróft Vegabréf Æft 1) 2) 3) 4) 5) 10) 11) 13) 14) 15) Lóðrétt: Lárétt: 1) Rogginn 6) Opum 7) Drykk 8) Unaðar 9) Aldan 12) Kunna 15) Hringl 16) Afurð 17) Guðs 18) Tvistur Lóðrétt: 1) Rudda 2) Geymd 3) Iðkun 4) Notaðu 5) Aulann 10) Lurkur 11) Annast 12) Klasi 13) Naumt 14) Auður Lausn síðustu gátu 168 Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Bc5 4. b4 Bxb4 5. c3 Ba5 6. d4 b5 7. Bxb5 Rxd4 8. Rxd4 exd4 9. Dxd4 Df6 10. e5 Db6 11. Dd3 Hb8 12. Bc4 Re7 13. 0-0 0-0 14. Rd2 Dg6 15. Ba3 He8 16. Re4 Bb7 17. Hae1 Rf5 18. f4 Staðan kom upp á opna alþjóðlega Xtracon-mótinu sem lauk fyrir skömmu í Kaupmannahöfn í Dan- mörku. Svisslendingurinn Christian Salerno (2.070) hafði svart gegn ís- lenska lækninum Ólafi Gísla Jónssyni (1.844) en sá er þekktur hér á landi fyrir að hafa einstaklega sókndjarfan skákstíl, eins og valið á byrjuninni í þessari skák ber með sér. Sá sviss- neski sá hins vegar við honum í þetta skiptið. 18... d5! 19. exd6 hvítur hefði tapað manni eftir 19. Bxd5 Hed8. 19... Bxe4! 20. Hxe4 Hxe4 21. Dxe4 Bb6+ 22. Kh1 hvítur hefði einnig tapað eftir 22. Hf2 Rxd6. 22... Rg3+! og hvítur gafst upp enda mát eftir 23. hxg3 Dh5#. Svartur á leik Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Klókur Pólverji. N-Allir Norður ♠32 ♥107 ♦10852 ♣ÁKD93 Vestur Austur ♠ÁG9764 ♠D5 ♥5 ♥9432 ♦ÁD76 ♦K94 ♣84 ♣G765 Suður ♠K108 ♥ÁKDG86 ♦G3 ♣102 Suður spilar 3G. Piotr Gawrys gjörsigraði Stan Tulin í undanúrslitum Spingold (136-68). Þar kom upp spilið að ofan – þrjú grönd á báðum borðum, mínus einn öðrumeg- in, plús einn hinum megin. Útspilið skipti sköpum. Sagnir voru nokkurn veginn sam- hljóða: Pass í norður og austur, opnun á 1♥ í suður, innákoma á 1♠ og 2♣ í norður. Geir Helgemo sagði nú 2G og var hækkaður í þrjú, en Ísraelsmaður- inn Dror Padon stökk beint í 3G, sem vissulega gaf til kynna slagaríkan hjartalit. Alla vega. Í vestursætunum voru Hollendingurinn Louk Verhees og pólska undrabarnið Michal Klukowski – makker Gawrys. Verhees kom út með spaða og Helgemo tók fyrstu 10 slag- ina. En Klukowski lagði niður tígulás! Gawrys kallaði og notaði svo innkom- una á tígulkóng til að spila spaða- drottningu í gegnum kónginn. Einn niður. Galleri Ozone | Austurvegi 35 | 800 Selfoss | S. 534 8040 | Skoðaðu úrvalið á | Sendum frítt um land allt Nýjar vörur www.versdagsins.is Þetta er hans boðorð, að við skulum trúa á nafn sonar hans Jesú Krists og hvert annað.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.