Þróttur - 01.12.1921, Page 3
Þ R Ó T T U R
Reykjavíkur Apotek
Scheving Thorsteinsson.
Símar: 60 og 705 (einkasími).
Símnefni: Apotek. — Pósthólf 218.
Selur kaupmönnum og kaupfélögum:
Gerpúlver (lækkað) í pk. á 0,10
og 0,20 og kg. 8,00; eggjaduft og
allskonar dropa til bökunar og mat-
ar. Hreinar ávaxtasaftir og krydd.
Góöar vörur fyrir sanngjarnt verð.
Fljót og góð afgreiðsla.
H.f. Smjörlíkisgerðin
í Reykjavík er alíslenzktfyrirtæki sem allir góðir íslendingarviljastyðja.
Allir þeir, sem reynt hafa viðurkenna, að smjörlíki vort er hið
/
bezta, sem völ er á hér á landi; jafnframt er það ódýrast.
Síðustu mánuðina hafa örðugleikar verið á þvf að útvega
nægilegt hráefni, en nú hefur verksmiðjan trygt sér nægar
birgðir fram á vetur og væntir því að get fullnægt pöntunum.
Verslið með innlenda smjörlíkið, það selst bezt.
H.f. Smjörlíkisgerðin
Veghúsastíg 5 við Vatnsstíg Sími 651