Þróttur - 01.12.1921, Síða 13

Þróttur - 01.12.1921, Síða 13
Þróttur 89 því þeir, Hallgr. Benediktsson, Guðm. Kr. Guðmundsson, Halldór Hansen, Magnús Kjaran, Guðm. Stefánsson og Sigurjón Pétursson hættu að glíma. Flesta vinninga á mótinu fékk Glímufélagið Ármann, alls 35 stig og klaut því hinn fagra Farandbikar í. S. í. til umráða þetta ár. Afturelding og Drengur fengu 13 stig, Chrislianía Turnforening 10 stig, í. R. 6 stig, K. R. 5 stig og Víkingur 3 stig. íþróttasýningar í. S. í. fyrir konungsfólkið tókust hið hezta, Það hefir verið venja undanfarið að sýna konungum þeim, sem hafa heim» sótt okkur ísl. glímu á Þingvöllum, og svo var nú. Konungsglima þessi, sem Álafoss-bikarinn. Sigurvegarinu í Álafosslilaupinu og varaform, í. S. í. fimleikamennirnir voru meðal áhorfenda. En það tækifæri gekk oss úr greipum, vegna þess að nú orðið hugsa menn mest um það að halda velli, minna um að glíma drengilega; þó voru þarna keiðarlegar undantekningar. Peir af Norðmönnunum sem höfðu hug á að læra glímuna okkar, féll allur ketill i eld við að sjá þessa glímu. Úrslit glím- unnar urðu þessi; I. Hermann Jónas- son, II. Magnús Sigurðsson og III. Egg- ert Kristjánsson. Eggert og Magnús glímdu um 2. og 3. verðlaun, og þá lagði Magnús Eggert. Guðni A. Guðna- son hélt nafnbótinni, kongabani, hann lagði Hermann J. Að öðru leyti vill Þróltur sem minst um þessa glímu tala; en benda vill hann glímumönnum vor- um á það, að því hefir verið veitt eftir- tekt, að þeir glímumenn sem fimleika stunda, glíma liðlegra og betur en þeir, sem aðeins æfa glímu. Ættu því flestir glímumenn vorir að æfa fimleika jafn- hliða glímunni. í keild sinni fór mót þetta vel úr hendi og um frainför er að ræða í ílestum íþróttunum, nema ísl. glímunni. Glímunni hefir stórhrakað frá

x

Þróttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þróttur
https://timarit.is/publication/1299

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.