Þróttur - 01.12.1921, Síða 14

Þróttur - 01.12.1921, Síða 14
90 Þ R Ó T T U R cr hin þiiðja í löðinni fór fram 28. júní. Ihið var alt annar bragur á þess- ari glímu, en á glírnunr þeim sem hér liafa verið háðar hin siðustu áiin. Var og vel vandað til hennar, af stjórn í. S. í. og nokkrir af beztu glímumönn- um vorum fengnir til að piýða tiópinn. I’essir menn tóku þátt í glímunni: Agúsl Jóhannesson, Bjarni Bjarnason, séð að {)eir votu »af gatnla skólanunX'- Og hefði verið mikið til þess gefanch. að norsku fimleikamennirnir liefðu verið meðal áhorfenda, svo þeir hefðu líka fengið að sjá hinar hjöitu hliðar gl*111' unnar. Áður en glíman hófst hélt for' maður í. S. í. ræðu og tilkyuti »a^ Hans Hátign konungurinn hefði gersl verndari I. S. í,, og jafnframt hefði hann Eggert Kristjánsson, Guðm. Ivr. Guð- mundsson, Helgi Hjörvar, Hermann Jónasson, Hjalli Björnsson, Magnús Kjaran og I’orgils Guðmundsson frá Valdastöðum. Þó þessi glíma væri fyrst og fremst sýningarglíma, og mest áherzla lögð á drengilega glímu og glimusnild, mátli þó sjá menn sem hugsuðu ekki um annað en að lialda velli og fylgja brögð- unum svo langt, að það gekk ódreng- skapi nærst, er Ieitt þegar melnaðurinn fer þannig í gönur með efnilega glímu- menn. Verður þetta víst ekki lagfært á annan liátt, en að vísa slíkum mönnum úr glímu framvegis. Einna mest þólli koma til glimu þeirra Guðm. Kr. Guð- mundssonar og Bjarna Bjarnasonar, það var góð glima og drengileg og auð- gefið bikar lil heiðurs bezta glímumann- inum«. Bikar þennan hlaut Guðm. Kr. Guðmundsson, að einróma áliti dóm- nefndar. Það þykir í frásögur færandi glímupallurinn var hastlaður. Síðarl þáttur bonungssýningarinnar fór fram á íþróltavellinum í Rvík 3- júlí kl. 3. síðd. í blíðskapar veðri. Sýn- ingin hófst með því að íþróttafélögin gengu í skrúðgöngu, undir félagafánuin sínum, inn á leikvöllinn og fyrir kon- ung. Stjórn í. S. í. gekk i fararbroddi, þá kverinaílokkur í. R. og karlatlokkur, þá Glímufél. Ármann, knattspyrnufél. Frani, K. R,, Valur, Víkingur og Skátafélag Væringa. Rólti skrúðganga þessi takast svo vel að erlendir íþróltafrömuðir höfðu orð á því. Formaður í. S. í. hélt þar

x

Þróttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þróttur
https://timarit.is/publication/1299

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.