Þróttur - 01.12.1921, Síða 16

Þróttur - 01.12.1921, Síða 16
92 t» R Ó T T U R Úr Sundbók í. S. í. (II hefti). Bringusund. A siöuslu áium hefir áhugi á briugusundi farið mjög þverrandi. Er pað mest fyrir þá sök, að 1. mynd: Bringusund, fyrsta tak.1; menn þykjast gcta synt miklum mun liraðar á skriðsundi og yfirhandarsundi, en með vcnju- lcgum bringusundlökum. Er þetla satt að vísu, en þó lcllvæg ástæða til þess að leggja niður bringusundið að fullu. Pví ef synda skal langan veg verður bringusundið ávalt þrautaleiðin; það þreytir sundmanninn stórum minna en önnur 5. myndiJBringusund, annað tak. sund. Ennfremur er ölluin bjargendum uauðsyn- legt að kunna vel bringusuud, þvi auðveldasta aðferðin til þess að synda með örbjarga mann til slrandar er einmitt bringusund (sbr. 4. björgunar- aðferð). Bringusund er það sund er hver maður skyldi fyrst leggja stund á, sá er verða vill nj’tur og góður sundmaður. Bringusundtökin eru þannig: 1. Sundnemi legst þráðbeinn niður í vatnið, hall- ar höfði lítið eitt aftur, svo vörin neðri snerti vatnsborðið; armar rcllir fram, fingur saman, lóf- ar niður, og snertist þumalfingurnir. Fætur beinir, þctt saman og rctt rækilega úr ristarliðunum. 1) Ljósmyndir þessar liefir teliið Pctur Iloffm.mn, cn Olafur Hvanndal liefir búið þær til prentunar. Hvítu þverlinurnar á myndunum sýna vatnsborðið. Sundkunnátta. [Grein þessi er lauslega þýdd úr ensku sundbókinni »How lo svim and Save Life«; sem er eftir þa C. M. Daníels, Hjalmar Joliannson og Archibald Sinclair]. Margt og mikið hefir verið ritað til þess að leiða rök að því, að körlum og konum sé nauðsynlegt að kunna sund. En í fám orðum má segja að til þess liggi þessi þrenn rök: Sund er göfug iþrólt og skemtileg; sund styrkir líkain- ann allan jafnt, frá hvirfli til iljúl sund getur oft bjargað lífi manna. Sund er ein hver bezta skemtun. Góðir sundmenn njóta bezt ánægj- unnar af baði, hvort sem það er úti að sumarlægi, eða í sundlaug- um undir þaki að vetri. Viðvan- ingar þreytast eftir fáein sundtök og njóta ekki fullkomlega þess un- aðar, sem vel syndur maður nýtur, er hann líður léttilega um hina »votu og liáskalegu vegu«, feiglaus og öruggur. Um hollustu sunds þarf fátt að segja. Hreinlætið, sem því fylgiu er heilsutrygging; því að hreinlæti er grundvöllur góðrar heilsu, svo sem óhreinlæti er uppspretta sjúk- dóma. En margir hafa rangar hug- myndir um áhrif sunds á þroska líkamans, og skal nokkrum orðum farið um það efni. Þess er fyrst að geta, að fáar eru þær íþróttir, sem þroska líkamann jafnara en sund, þ. e. a. s. stæli hann hlut- fallslega jafnara, frá hvirfli lil ilja> án þess að einn vöðvi stælist öðrum fremur. Oft má heyra svo að orði kveðið, að sundmenn séu »vöðva- lausir«. Petta má að nokkru leyti til sanns vegar færa. Þeir bafa ekki þrútna, hnykklaða vöðva, eins

x

Þróttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þróttur
https://timarit.is/publication/1299

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.