Þróttur - 01.12.1921, Page 18

Þróttur - 01.12.1921, Page 18
í)4 Þróttu R I'.ii cf svnda skal lengri leiö, synda keppendur hið inaikaða skeið fram og aftur einu sinni eða oftar, eftir pví sem ákveðið cr i hvert skifti. Skeið- mörkin eru pá laugarveggirnir ef svo liagar til sundstæði, cða ílekar sem skorðaðir eru lóðréttir 17. niyiul: Siuiningur, fyrsta stellíng. í valninu. En par scm svona cr liagað kappsundi er pað geysihaglegt sundmanninum að vcra íljótur að snúa sér við á sundinu, svo töfin verði sem allra minst. Skal sundmaður renna liart að veggn- um cða llekanum, slyðja annari licndi á liann og 18. myiidjjSnúningur, önnur sielling. stjaka við vcggnum af atli miklu, svo maður snú- ist við í einu vetfangi. Um leið skal kreppa fætur rækilega um hnén, styðja tánum í vegginn, skjóta örmum fram og spvrna fótum við veggnum svo liart sem atl lcyílr. Er pá bezt að hafa cinnig höf- 19. mynd: Snúningur, þriðja stelling. uð í kaíi, svo sem pá er menn »remia sér í vatn«. Ekki skal liefja armtök fyr cn skriðurinn er tck- inn nokkuð að pverra, og ekki hreifa fætur fyr cn fyrsta armtakinu cr lokið, svo fult samræmi verði í sundtökunum. tímunum saman að synda, ef þelin er lej’ft að skjótast í vatn. En slík1 kann vitanlega ekki góðri lukku að stýra. En hitl er engum vafa undir orpið, að íþróltamönnum er holt að synda þrjár til fjórar míu* útur á dag, meðan þeir eru að rcfa sig í öðrum iþróltum. Um ntjtsemi sunds er pnð nð segjn, að Iwer einasli maður er skyldur lil þess, sjál/s sín vegna, að kw<na snnd. Vér lifum sv0 mikið á vatni og við vatn, að ver megum húast við því að þurfa að grípa til sundkunnáttu, hvenær sem er. Er ekki ómaksins veit, að nema þá íþrótt, sem getur hjálpað oss lil þess að hjarga sjálfum oss og öðrum frá dauða? Mörgum slysum hefði inátl afstýra, ef hver maður væri syndur! Sú skoðun virðist rík, í huguin inargra foreldra að ekki sé ráðlegl að kenna börnum sund, fyr en þau eru orðið 10 ára eða svo; ella muni það spilla lieilsu þeirra- Érfilt er að gera sér grein fyrir( hvernig sltoðun þessi sé til komin. en hún er liin mesta slaðleysa. Eg liefi séð sex til sjö ára börn vel synd og þau hafa verið hin hraust- legustu. I’að er skylda allra for- eldra að sjá börnunum fyrir sund- kenslu, svo snemma sem verða má. íþróttamyndir þær, sein blaðinu liafa borist. hefir dómnefnd alhugað og álímr þær eigi verðlauna verðar. — En þó svo liafi farið, vonar Þróltur að hinir mörgu áhugamenn í ljós- inyndagerð leggi ekki árar í bát, en haldi áfram myndalökunni og geri betur næst.

x

Þróttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þróttur
https://timarit.is/publication/1299

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.