Jökull - 01.12.2003, Blaðsíða 56
Þorbjarnardóttir and Guðmundsson
Earthquake activity under Vatnajökull culminated
in October, when a swarm occurred by the Esjufjöll
mountains (Figure 4). About 90 earthquakes were
located. Very few events have previously been lo-
cated by the SIL system in this area. A total of 15
earthquakes, with magnitudes ranging from Ml 0.9 to
2.2, were recorded in December 1996 and one in Jan-
uary 1997. Only 4 events have been located within
this region since. The majority of earthquakes in the
2002 swarm had magnitudes between 1 and 2. Only
a few earthquakes with magnitudes Ml < 1 were lo-
cated. The largest earthquakes reached magnitude 3.2.
Earthquakes occurred simultaneously beneath Öræfa-
jökull and Þórðarhyrna.
In November a magnitude 4.3 (mb) earthquake oc-
curred on the northern flank of Bárðarbunga. Nearly
20 aftershocks were located.
Acknowledgements
This paper is based on the work of employees of the
Department of Geophysics, Icelandic Meteorological
Office, in 2002. They are Barði Þorkelsson, Bergþóra
S. Þorbjarnardóttir, Bjarni G. Jónsson, Erik Sturkell,
Gunnar B. Guðmundsson, Halldór Geirsson, Hjörleif-
ur Sveinbjörnsson, Jósef Hólmjárn, Kristín S. Vog-
fjörð, Matthew J. Roberts, Páll Halldórsson, Ragnar
Stefánsson, Sighvatur K. Pálsson, Steinunn S. Jakobs-
dóttir, Sigþrúður Ármannsdóttir and Þórunn Skafta-
dóttir. They contributed to the operation of the SIL
system and the building up of the earthquake database.
Reynir Böðvarsson and Ragnar Slunga are the main
designers of the SIL system.
ÁGRIP
Jarðskjálftavirkni á Íslandi árið 2002
Tæplega 14.000 skjálftar mældust árið 2002 með SIL
jarðskjálftamælaneti Veðurstofu Íslands. Flestar voru
hrinurnar fyrir norðan land, í Tjörnesbrotabeltinu.
Yfir 300 skjálftar mældust í hrinu sem hófst með
skjálfta 5.5 stig (mb, NEIC) um miðjan september,
53 km norður af Grímsey. Þetta er mesta virknin á
þessu svæði síðan mælingar SIL kerfisins hófust fyrir
norðan árið 1994. Samhliða þessari hrinu og í kjöl-
far hennar urðu tvær aðrar hrinur, um 15 km NNV og
5 km austur af Grímsey, með yfir 200 skjálfta samtals.
Einnig mældust skjálftar 20 km suður af aðalskjálft-
anum.
Haustvirkni undir Goðabungu 2001 hélt áfram af
sama krafti fyrstu mánuði ársins 2002. Skjálftavirknin
minnkaði lítillega á vor- og sumarmánuðum, en var þó
viðvarandi allt árið.
Mikil virkni var á Vatnajökulssvæðinu á árinu.
Jarðskjálftar og órói mældust samfara Skaftárhlaup-
um, bæði úr eystri og vestri Skaftárkötlum. Ísskjálftar
mældust í Skeiðarárjökli samfara Skeiðarár- og Súlu-
hlaupum. Mesta skjálftavirknin undir jöklinum 2002
var í hrinu við Esjufjöll í október, en þar mældust um
90 skjálftar. Lítil virkni hefur áður mælst við Esjufjöll
með SIL kerfinu. Í nóvember varð skjálfti 4,3 stig
(mb) norðan í Bárðarbungu. Nálægt 20 eftirskjálftar
mældust.
Nokkur smáskjálftavirkni mælist enn á Hestvatns-
og Holtasprungum, en fer minnkandi.
REFERENCES
Björnsson, H. 2002. Subglacial lakes and jökulhlaups in
Iceland. Global and Planet. Change 35, 255–271.
Böðvarsson, R., S. Th. Rögnvaldsson, S. S. Jakobsdóttir,
R. Slunga and R. Stefánsson 1996. The SIL data acqui-
sition and monitoring system. Seism. Res. Lett. 67(5),
35–46.
Einarsson, P. and B. Brandsdóttir 2000. Earthquakes in the
Mýrdalsjökull area 1978-1985. Jökull 49, 59–74.
Einarsson, P., K. Sæmundsson 1987. Earthquake epi-
centers 1982–1985 and volcanic systems in Iceland
(map). In Þ. I. Sigfússon (editor), Í hlutarins eðli.
Festschrift for Þorbjörn Sigurgeirsson, Menningar-
sjóður, Reykjavík.
Jakobsdóttir, S. S., G. B. Guðmundsson and R. Stefánsson
2002. Seismicity in Iceland 1991–2000 monitored by
the SIL seismic system. Jökull 51, 87–94.
Roberts, M. J., Glacier floods: causes, current understand-
ing, and extraordinary hydraulics, Reviews of Geo-
physics, [Submitted November 2003.]
Sturkell, E., F. Sigmundsson, P. Einarsson, H. Geirsson
and M. J. Roberts. Magma inflow into Katla, one of
Iceland’s most hazardous volcanoes. Eos Transactions
AGU, V126–07, F1503.
Þorbjarnardóttir, B. S., G. B. Guðmundsson and S. S.
Jakobsdóttir 2003. Seismicity in Iceland during 2001.
Jökull 52, 55–60.
54 JÖKULL No. 53, 2003