Jökull - 01.12.2003, Blaðsíða 81
Society report
Jöklarannsóknafélag Íslands
Rekstrarreikningur 2002
Rekstrartekjur: kr.
Tekjur af jöklahúsum 1.915.750,-
Félagsgjöld1 1.185.060,-
Framlag Menntamálaráðuneytis2 250.000,-
Framlag Umhverfisráðuneytis 50.000,-
Framlag Vegagerðarinnar3 350.000,-
Tímaritið Jökull, sala 118.810,-
Leiga á bifreið4 256.000,-
Hagnaður af félagsfundum 31.847,-
Styrkir vegna fletis5 342.000,-
Erlendar áskriftir 194.875,-
Vaxtatekjur 159.823,-
4.854.165,-
Rekstrargjöld:
Rekstrarkostnaður jöklahúsa6 152.505,-
Rekstur bifreiðar7 666.542,-
Húsaleiga 363.758,-
Aðalfundur, árshátíð, fundarkostnaður 77.848,-
Burðargjöld og símakostnaður 168.961,-
Almennur rekstrarkostnaður 111.495,-
Útgáfukostnaður Jökuls 97.792,-
Útgáfukostnaður fréttabréfs 67.423,-
Kostnaður við vorferð 147.119,-
Fyrning bifreiðar og áhalda 386.268,-
Tap af sölu bifreiðar8 1.214.105,-
Þjónustugjöld banka 83.661,-
3.537.477,-
Hagnaður ársins 1.316.688,-
Efnahagsreikningur 2002
Eignir: kr.
Varanlegir rekstrarfjármunir:
Fasteignir9 35.974.000,-
Áhöld 206.205,-
Fleti 342.000,-
Bifreið 2.288.000,-
38.810.205,-
Aðrar eignir:
Stofnsjóður Samvinnutrygginga 5,-
Bókasafn 39.537,-
Myndasafn 187.572,-
Jöklastjarna 7.600,-
234.714,-
Veltufjármunir:
Birgðir tímaritsins Jökuls10 2.262.032,-
Vatnajökulsumslög 178.228,-
Útistandandi kröfur 180.000,-
Handbært fé8 2.106.919,-
4.547.179,-
Eignir samtals 43.592.098,-
Eigið fé:
Óráðstafað eigið fé í upphafi árs 42.248.410,-
Hagnaður ársins 1.316.688,-
43.565.098,-
Skuldir:
Ógreiddir reikningar 27.000,-
Skuldir og eigið fé samtals 43.592.098,-
Reykjavík 17. febrúar 2003
Garðar Briem, sign.
Framanskráðan ársreikning fyrir árið 2002 fyrir Jöklarannsóknafélag Íslands höfum við félagskjörnir
skoðunarmenn farið yfir og fundið í lagi.
Elías Elíasson, sign. Árni Kjartansson, sign.
JÖKULL No. 53, 2003 79