Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1942, Blaðsíða 29

Breiðfirðingur - 01.04.1942, Blaðsíða 29
breiðfirðingur 19 Hvaft var það í kostum Reykhóla, er í öndverSu gerii jörSina aS hcfuSbóli? Allt land Reyldióla er nú um 2300 lia. Þar af er lieima- land, að undanskildu fjalllendi jarðarinnar, Seljanes- siröndinni við Breiðafjörðinn og Hvannahlíðum í Þorska- firði, svo og eyjunuin.öllum, 580 ha. Meginlduti þessa lands er samfellt graslendi. Eyjarnar, er Reykhólum fylgja nú, eru 80 að tölu, sem einhverjar nytjar eru af, þar með taldir hólmar og sker. Þó eru margar evjar og hólmar undan Reykhóium gengn- ar. Björn Þorleifsson gefur Einari svni sínum jörðina Miðhús og lætur þá í skiptum allar þær eyjar, sem fylg'ja Miðhúsum nú, fyrir Seljanesströndina, er liggur milli jarð- anna Hymingsstaða og Barma. Helztu eyjar, þær sem þannig hafa gengið undan liinu forna höfuðbóli eru: Hrís- ey, Hellisey, Björnsey, Hrúthólmi, Stóra og Litla Kolley, Þórliildarey og Barmalönd öll. Um aldamótin 1600 átti kirkjan á Reykliólum einnig Barma og Stagley, og fylgir sú ev Revkliólum ennþá, og jörðin Barmar jafnan fylgt líeykhólum í kaupum og sölum. Af eyjunum liafa alla tíð verið miklar hlunnindatekjur. Selveiði er þar bæði vor og baust, og telur Bjarni Þórðar: son, er sat Reykhóla með miklum myndarskap í 30 :ár, að í meða! ári fáist 80 vorkópar og 120 haustkópar. Dún- tekjuna telur hann 70 pund, en hún hafi þó komizt í 110 pund, að meðtöldum dún úr Stakey. Kofnatekja var talin 3600 og tóku vanir menn oft 200—300 á dag. Hrognkelsa veiði var mikil, en útræði ekki, og var það sótt til Bjarn- eyjar. Reka eiga Reykhólar hálfan á allri jörðinni Sauða- nesi við Steingrímsfjörð og 24 manna sölvatekju i Saur- hæjarfjörum. I eyjunum eru slægjur af melgresi og' töðu og skipti? það hundruðum hesta, er þar mtæti heyja. Aður fvrr voru þær mikið notaðar til heitar og útigöngu og þar má ala skurðarfé á vetrum fram um áramót. Bjarni Þórðarson hefur skýrt frá þvi, að hann bafi t. d. skorið þaðan þre vetr- 2*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.