Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1942, Blaðsíða 84

Breiðfirðingur - 01.04.1942, Blaðsíða 84
Ví BREIÐFIRÐINGUR tiltölulega áuðvelt aö ala þá upp. A uppeldisstööinni þart' að vera eitthvert skýli, sem þeir geta leitað hælis í, og þeir þurfa auðvitað að hafa aðgang að sjó og helzt vatni. Eöðrtin unganna virðist auðveld. Þeir lifa góðu lífi á grásleppuhrognum, fiskiúrgangi, livítum maðki, mar- fío, skelfiski o. fi. Mikils af fæðunni mundu þeir afla sjálfir, ef þeir hafa góðan aðgang' að sjó. Allt svæðið, hæði á sjó og' landi, verður að vera vand- lega afgirt, svo að ungarnir sleppi ekki út, meðan þeir éru smáir, og ekki komist nein aðskotadýr að. Ég tel víst, að það væri til hóta að hafa eina eða fleiri spakar æðarkollur í girðingunni með þeim. Þær myndu stjórna liópnum framan af uppvextinum. Þegar ung- arnir væra svo orðnir færir urn að bjarga sér á eigin spýt- ur, um miðjan ágúst, mætti sleppa þeim alveg lausumi. Þar sem þessi reynslútími er svo stnttur, verður ekkert fullyrt um það að svo stöddu, hvort þessir ungar myndti leila til átthaganna, er þeir liafa náð kynþroska aldri og velja sér varpstað, en allar líkur henda til þess, að þeir myndu einmitt gjöra það. Við getum að minnsta kosti reiknað með, að þeir rnyndti velja sér stað innan sama fjarðarins, t. d. þeir, sem aldir eru upp i Breiðafjarðareyjum, mvndu verpa einhversstað- ar við Breiðafjörð o. s. frv. Ég hygg, að i flestum hyggðum eyjuni á Breiðafirði sé liægt að finna lientugan stað fyrir slíka uppeldisstöð. eins og ég nú hefi lýst, og ef til vill sumsstaðar á landi líka. Það þyrfti aðeins að laga til og girða svæðið. Þá þyrftu varpeigendur að geta fengið hentugar útungunarvélar með viðunandi kjörum, en þær eru nokkuð dýrar. Það er auðsætt, að slíkar uppeldisstöðvar yrðu nokkuð dýrar í fyrstunni, en þær ættu líka að geta enzi ieng'i. Ef stöðvarnar væru víða um evjar, þá ætti að vera hægt að unga út allmiklu á ári hverju, eða sem næst öllum nýjum æðareggjum, sem til falla við leitir um varptímann.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.