Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1942, Blaðsíða 47

Breiðfirðingur - 01.04.1942, Blaðsíða 47
BREIÐFIRÐINGUR 37 því að auk húsbændanna og barna þeirra voru bjúin niörg; var jafnan bjúasælt í Ásgarði. Þá voru þar á vist gamalmenni, er þau lijónin liöfðu tekið án meðgjafar, þótt þeim óskyld væru. Á fóstri voru þar vandalaus börn, er alin voru upp án allrar meðgjafar, en foreldri þeirra fátæk. Mun heimilisfólkið í Ásgarði oft hafa verið milli tuttugu og þrjátíu manns. Eins og alkunnugt er, var gestagangur með fádænium í Ásgarði. Komu þar marga daga gestir svo tugum skipti. Þar voru fleiri eða færri næturgestir flestar nætur, og stærri fundir í héraði haldnir þar, t. d. sýslufundir og kaup- félagsfundir. Er það þvi augljóst, að mikla fyrirliyggju þurfti að hafa um aðdrætti alla að slíku búi, þegar ekkert var lil sparað um veitingar. Gjöra þurfti ráð fyrir, að fóður mikið færi í liesta ferðamanna á vetrum. Þá þurfti að hafa, á vetri, manni fleira en ella til þess að fylgja ferðamönn- um, fara sendiferðir fyrir héraðsmenn og lána nágrönn- um hjálp vegna lieimilisnauðsynja, því að þrautaráð flestra var, að hiðja Bjarna í Ásgarði um liðsinni. Það er auðsætt, að ekki var lieiglum lient, að halda uppi slíkum búrekstri, svo að vel færi, þegar líka allt mátti heita sjálfsaflafé og venjulega seintekinn gróði af landbúnaði. Mátti það lieita kraftaverki næst, að Bjarna græddist fé, þrátt fvrir allt, og var hann jafnan vel fjáreigandi, þótt ríkur gæti hann ekki kallazt. Jafnan virtist þar nóg björg í búi, og alltaf var sama rausnin þar og höfðingsskapur- inn. Komst enginn í liéraði í nokkurn samjöfnuð við hann í gestrisni. Efast ég um, að liann hafi átt nokkurn jafningja sinn um þá hluti. Mátti með sanni segja, að Bjarni í Ás- garði liafi byggt vfir þjóðbraut þvera. Aldrei var borgun tekin fyrir greiða í Ásgarði, og þótti „liúsbóndanum“ þar stórum miður, ef slíkt var boðið. Vildi, að gestir gengju að þvi vísu, að þar væri engin greiða- sala, þótt allir væri velkomnir. Meðan þjóðleiðin lá með- fram túngarðinum, rétt við íbúðarhúsið, stóð Bjarni oft
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.