Breiðfirðingur - 01.04.1942, Blaðsíða 30
21)
BREIÐFIRÐINGUR
an sauð, er lagði sig með 70 pund kjöts og 32% pund af
mör og geldar ær með 50 pund kjöts og 28 pund mörs.
Útigangur er þar vetur allan fyrir liross. Það sést á þessu,
að eyjarnar gefa mikirin og fjölbreytilegan afrakstur, og'
hafa lönguin fært mikla björg í bú staðarins. Hin víðáttu-
miklu beitilönd hafa verið grundvöllur fyrir stórt sauð-
fjárbú og nautaeldi til forna meðan selstaða var. Hvanna-
blíðar, sem eru um 800 ha, eru ágætt upprekstrarland.
Þeini fylgir silungsveiði í Þorskafjarðará.
Tún jarðarinnar hefur verið stórt. Innan liinna fornu
túngarðaleifa eru yfir 20 ha. af la'ndi. A því svæði liafa
án efa hinir sífrævu akrar Inghnundar prests verið, að
líkindum í nánd við liitasvæði járðarinnar. Tún jarðar-
innar er um 8.4 lia í góðri rækt.
Engjar og ræktanlegt land jarðarinnar er 242.7 ha, en
auk þess mætti rækta í beitilandi jarðarinnar, enda eru
þar forn eyðibýli frá landnámstíð. Slægjur hefur jörðin
auk þessa á Barmahlíð, á Reykjanesfjalli í Miklumýri svo
og á Heyárdal, er hálfur fylgir Reykhólum.
Hin mikla víðátta, góðir landkostir og nytjar eyjanna
hafa haft milcið gildi meðan búskaparhættir voru þeir að
margt fólk var fáanlegt til starfs á húunum, enda hafði
síðasti stórbóndinn á Reykhólum, Rjarni Þórðarson, jafn-
an 6 vinnumenn, 8 vinnukonur til ársvistar og einn kaupa-
mann og kaupakonu sumarlangt, auk fjölskyldu sinnar.
Hann telur sig þó aldrei hafa nvtjað til fulls gæði jarðar-
innar og telur að mátl liefði allt að því þrefalda sauðfjár-
húið, og hafði hann þó að jafnaði 600—800 fjár að með-
töldum lömbum er gengu i eyjum.
Hvað veldur því, að hér breytist svo, að stórrekstur fell-
ur niður á slíku höfuðbóli?
Búrekstur á Reykhólum, krefst alveg sérstaklega mik-
iis vinnuafls, ef jörðin á að vera notuð út i yztu æsar.
Ekkert af engjum jarðarinnar er véltækt. Eyjahevskapur
er tima- og fólksfrekur. Beztu beitarlönd jarðarinnar verða
ekki hagnýtt vegna fjarlægðar nema því aðeins, að þar