Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1942, Blaðsíða 66

Breiðfirðingur - 01.04.1942, Blaðsíða 66
56 BREIÐFIRÐINGUR Um þaö var það sagt, er fyrr segir, að hann sló í þrið.ja sinn Rúfeyjatún, að hann fór til Bjarneyja til róðra. En er hann fór heim aftur fann liann kýr sínar dauðar, og Guðrúnu konu sína drukknaða, á floti, þungaða, og var þetta kennt túnslættinum, er og sagt að Þorgeir léti af honum. Hefir og aldrei siðan tún verið slegið í Rúfeyjum ailt til þess að þetta er ritað (1833) eftir frásögn Odds Ormssonar, er þá bjó í Rúfeyjum, og er sagt að slcerin lieiti Nautasker, siðan kýrnar fórust þar, og Guðrún kona Þorgeirs. 6. Drukknan Jóns í Skemmu í Fíatey. (Lbs. 1770. 4to). Jón liét maður, og liafði húðarsetu í Flatey, þar er Skemma hét. Var hann sjófaramaður Iiinn mesti. En þó vitum vér eigi gjörla livenær Jón sá var uppi. Skal þess þó geta, er gamalla og fróðra manna sögn er um Jón. Að hann væri allgamall orðinn, er hann einn dag réri til fiskjar sem oftar. Hafa sumir sagt hann væri einn á. Hvessti þann dag mjög og telja sumir, að kafald væri á. Kom Jón ei að. En um kvöklið, er menn voru til rekkna gengnir, er sagt að vísa þessi heyrðist kveðin á glugga i Flatey, og vissi það enginn hver kA*að: Ellimóðum er við hroll, allir þekkja Jón minn karl, villtist út á veiðipoll, valla djarfur afgamall (einsamall). Varð aldrei síðan vart við Jón né hát lians, að mælt er. Sonur hans var Jón á Skáleyjum, faðir Sveins á Þembu við Stað á Reykjanesi. Sveinn átti fjóra sonu sem hér eru nefndir: Jón, Gunnlaugur, Guðmundur og Ólafur, en dæt- ur Sveins voru Hallbera og Guðrún. Sveinn á Þemhu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.