Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1942, Blaðsíða 13

Breiðfirðingur - 01.04.1942, Blaðsíða 13
bbeiðfirðingur 3 Björn Sigfússon: Náttúrulíkingar snæfellskra fornskálda Snæfellsnes er margbreytt að náttúrufari. Eldsumbrot °g bergtegundir fjalla valda minnisstæðum svipbrigðum °g freista til samlíkinga, og ekki gerir sjórinn það síður, sem leikur um nesið og eyiar með landi fram. Alirif náttúru á landnemana sjást í sumum nafngiftum, °g fjölmörg snæfellsk örnefni eru líkingar. Mörg eru blátt áfram heitin eftir lögun, eins og Hestur, Skvrtunna eða Enni. Hreggnasi er skáldlegra nafn á fjallsliaus með fann- niakka. Helgrindur minna á Helgrind dauðraríkisins í Asatrú, og því fjallsheiti er við brugðið. Það sýnir fegurð- arskyn að nefna saman Svörtuloft, Rauðukúlur og þar npp af Ljósufjöll. Þá var þjóðtrúin, sem „bjó í skyndi skripitröll, skjaldmeyjar og skóga hugmynda“, eins og seinna var sagt um Bjarnarbafnarlækninn. Landnemar dóu i lielga staði, Rauðmelingar i Þórisbjörg og Þórsnes- ingar í Helgafell. Þar var glatt inni og glaðara þó hjá Snæ- fellsási og liði hans í jöklasölum. Sjósókn og samskipti manna og trölla í Bárðarsögu eru skáldskapur með ó- sviknum þjóðtrúarkjarna. Margt er nú gleymt og glatað, fða livar skyldi bafa alizt furðuhestur Auðunar stota í Hraunsfirði, kerlingin á Kerlingarskarði eða tröllkarlinn, sem Lón-Einar sá sitja á Dröngum og liengja fætur ofan i sjó og róta upp briminu? Og var ekki í þá tíð brim og allar náttúruhamfarir óvættum að kenna? A sjóinn lágu leiðir flestra, og útræði var meira að fomu á Snæfellsnesi en í öðrum héruðum fjórðungsins. Atlants- bafsöldur falla víða óbrotnar að landsteinum eða í gný- skúta svo sem undir Svörtuloftum. Annars staðar sogast sjórinn tvívegis daglega inn og út úr miklum lónum, eins og höfuðskepnan Rán dragi andann dræmt og hljótt og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.