Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1942, Blaðsíða 51

Breiðfirðingur - 01.04.1942, Blaðsíða 51
breiðfirðingur 41 skinsbjartar eru þær, endurminningarnar, sem þeir geyma um hinn mæta mann, höfðingjann liorfna. Ég endurtek það hér, sem ég hefi áður sagt annarsstað- ar, að mikill héraðshrestur varð, er Bjarni i Ásgarði féll. Allt er nú tómlegra á þeim slóðum, og er sem héraðið sjálft verði svipminna fyrir sjónum vorum, þegar sá er hníginn, er fremst bar merki þess og allt vildi því til heilla vinna. Þótt Bjarni sé nú genginn til grafar, þykist ég þess full- viss, að minningin um hann muni lengi lifa. Hinir eldri segja hinum yngri sagnir af „bóndanum í Ásgarði“, hinum þjóðlega og teprulausa bændaliöfðingja og dáðadreng. Staka eftir Herdísi Andrésdóttur Eitt sinn hittust þau, Símon Dalaskáld og Herdís Andrés- dóttir; var Símon nokkuð við öl og skoraði á Herdísi til kvæðaeinvígis. Herdís kvaðst ekki kveðast á við drukkinn mann. Nokkru seinna hittast þau aftur og er þá Símon allsgáður. Herdís kveðst þess þá albúin að kveðast á við hann, en nú brá svo við að Símon, sem annars var manna fljótastur að kasta fram stöku, færðist undan. Kveður Herdís hann þá með þessari vísu: „Það sést, ég vona, i sögunni, við sókn á ljóðaþingi, að breiðfirzk kona keflaði kjaft á Skagfirðingi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.