Breiðfirðingur - 01.04.1942, Blaðsíða 67
UREIÐFIRÐINGUK
07
drukknaði, ásamt Jóni og' Guðmundi sonum sínum, á leið
upp á Reykjanes, en skipið rak við Skútunaust, en Jón og
Guðmundur er sagt að ræki á Rauðasandi. — Ólafur
Sveinsson bjó i Svefneyjum, átti Secelíu Bjarnadóttir,
Brandssonar. Þessi voru börn þeirra: 1. Jón í Látrum, fað-
ir Guðbrands, Secelíu og Ólafs. 2. Ögmundur, faðir Ólafs
og Sveins (í Flatey?), 3. E\rjólfur, faðir Eggerts þilskipa-
háseta í Flatey, 4. Árni, vesalmenni, átti bvorki barn né
konu, 5. Ragnbildur, átti Jón Pálsson (í Bröttulilíð) á
Rauðasandi, lifðu ei afkvæmi þeirra, 6. Kristín, átti Bjarna
Jónsson á Skerðingsstöðum i Reykhólasveit. Þ. b. a.) Ól-
afur á Skerðingsstöðum átti Guðrúnu Árnadóttur og börn.
— Gunnlaugur Sveinsson, átti Ingibjörgu dóttur Gísla
Sveinbjarnarsonar í Látrum — Hallbera Sveinsdóttir átti
Ölaf, son Einars eldra Sveinbjarnarsonar. Hún dó á barns-
sæng eftir að bafa alið andvana barn — Guðrúnu Sveins-
dóttur, var móðir Jóns vefara Jónssonar. — Guðmundur
Sveinsson, sá er drukknaði með föður sínum, átli Guðúnu
Torfadóttur. Þ. s. Einar, faðir Sveins í Elatey.
Það var vetur einn, er Sveinn á Þembu gjörði við bát
sinn, að bann drevmdi um þær mundir, að hann væri að
smíða líkkistu. En um sumarið fór liann i erindum sínum á
bátnum vestur í Eyjar og drukknaði á heimleið eins og
áður er sagt.