Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1942, Blaðsíða 26

Breiðfirðingur - 01.04.1942, Blaðsíða 26
16 BREIÐFIRÐINGUR þúsund ár, og' betur enn flest önnur höfuðból, liefir lialdið lieiðri sínum, eru Reykhólar í Barðastrandarsýslu. Skai j;eim orðum fundinn nokkur staður. Landnáma segir svo frá, að Úlfur hinn skjálgi, sonur Högna hvíta, liafi numið Reykjanes allt, milii Þorskafjarð- ar og Hafrafells. Þess er eigi getið, bvort Úlfur byggði í landnámi sínu, en víst er það, að sonarsonur lians, Már, sonur Atla rauða, bjó á Hólum, ]). e. a. s. á Reykhólum undir Reykjanesfjalli. Sonur Más var Ari, er varð sæhafi til Hvítrainannahmds, en svo var írland nefnt á þeim dögum. Sá Ari var faðir Þorgils, mikils liöfðingja, er um langt skeið bjó á Reykhólum, við rausn mikla. Um liann segir Grettissaga, að hann var mestur liöfðingi í Vestfirð- ingaf jórðungi. „Hann var svo mikill. þegnskaparmaður, að bann gaf liverjum frjálsum manni mat, svo lengi sem þiggja vildi, varð af þessu jafnan fjölmennt á Reykjar- liólum. Hafði Þorgils rausn milda á búi sínu.“ Þetta er jiað, sem sagan segir okkur um búrekslur á Reykliólum árið 1016. Þótt Þorgils Arason bafi þau ummæli við Gretti: „En ekki er hér vönd vistargerð,“ og Grettir lcti þessi um- mæli falla, að: „Þar Iiefi ég svo verið, að ég liefi jafnan mínum mat orðið fegnastur, j)á er ég náði honum,“ þá er sá blær á allri frásögninni, að fjölmenni liafi verið á Reykhólum, búrekstur stórbrotinn og við bæfi slíks liöfð- ingja, er Þorgils Arason var. Frá Úlfi skjálg er komin Reyknesingaætt. í henni voru höfðingjar margir og menn stórlátir, svo sem Þorgils Oddason á Staðarhóli, en hann var dóttursonur Ara á Reykhólum. Um hann segir Sturlunga: „llann var stór- fengr og auðigr.“ Rúinum 100 árum eftir vist Cirettis á Reykhólum hjá Þorgils Arasyni er jörðin enn í umráðum ættar landnáms- mannsins, er b\Tggði Reykjaneslönd. Þá býr þar Ingimund- ur prestur Einarsson, liinn mesti mætismaður, hann var ör á peninga og mesta stórmenni i skapi. Hann andaðist 1169. Sturlunga getur brúðkaupsveizlu sögulegrar, er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.