Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1942, Blaðsíða 25

Breiðfirðingur - 01.04.1942, Blaðsíða 25
breiðfirðingur 15 Pálmi Einarssoe, ráðunautur: Þar bjuggu höfðingjar á höfuðbóli Frá því landið byggðist hefir einstakar, fáar jarðir i landinu borið hærra í meðvitund alls almennings heldur en aðrar. Þær nefndi fólkið höfuðból, voru í sumum hér- uðum frá öndverðu mörg slík, en í öðrum fá. Höfuðból risu upp, annað tveggja vegna sögulegra at- burða, eða menningaráhrifa, sem við jarðirnar voru tengd, eða annað hitt, að jarðirnar, vegna landkosta sinna og gæða, báru mjög af öðrum jörðum í viðkomandi héröð- um,. Þar var þó ekki óalgengt, að hvorttveggja þessi atriði réðu um orðstír liöfuðbólanna. Ýmsar þessara jarða liafa ef til vill aðeins um stundar- sakir skipað það heiðurssæti i hugum fólksins, að vera tald- ar til höfuðbóla. Ástæður til þess liafa þó jafnan verið þær, að einn eða fleiri ættliðir, er á jörðunum hafa búið, liafa gert veg jarðarinnar mikinn, vegna atorku sinnar, um- svifamikils búreksturs eða ríkilætis, er auður þeii-ra gaf þeim aðstöðu til að viðhafa. Aðrar jarðir hafa frá landnámstið verið taldar til liöfuð- bóla, og eru nefndar þvi nafni enn þann dag i dag. Þetta eru einkum jarðir, er um langt skeið voru menningarsetur þjóðarinnar. Til eru jarðir, er á öllum öldum liafa veitt sérhverjum, er á þeim bjó, betri lífsafkomu en aðrar jarð- ir gerðu almennt, og þeim, er betri búmenn voru, tækifæri til auðsöfnunar, enda fór svo jafnan, að valdamenn liér- aðanna náðu þeim jörðum undir sig, og voru þær þvi iengst af setnar af höfðingjum landsins. Yfir þessum jörðum liefir kynslóð fram af kynslóð livílt lijarmi frá því öryggi, sem búrekstur ó slíkum kostajörð- um getur veitt. Eitt þeirra höfuðbóla, er af þessum ástæðum, meira enn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.