Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1942, Síða 30

Breiðfirðingur - 01.04.1942, Síða 30
21) BREIÐFIRÐINGUR an sauð, er lagði sig með 70 pund kjöts og 32% pund af mör og geldar ær með 50 pund kjöts og 28 pund mörs. Útigangur er þar vetur allan fyrir liross. Það sést á þessu, að eyjarnar gefa mikirin og fjölbreytilegan afrakstur, og' hafa lönguin fært mikla björg í bú staðarins. Hin víðáttu- miklu beitilönd hafa verið grundvöllur fyrir stórt sauð- fjárbú og nautaeldi til forna meðan selstaða var. Hvanna- blíðar, sem eru um 800 ha, eru ágætt upprekstrarland. Þeini fylgir silungsveiði í Þorskafjarðará. Tún jarðarinnar hefur verið stórt. Innan liinna fornu túngarðaleifa eru yfir 20 ha. af la'ndi. A því svæði liafa án efa hinir sífrævu akrar Inghnundar prests verið, að líkindum í nánd við liitasvæði járðarinnar. Tún jarðar- innar er um 8.4 lia í góðri rækt. Engjar og ræktanlegt land jarðarinnar er 242.7 ha, en auk þess mætti rækta í beitilandi jarðarinnar, enda eru þar forn eyðibýli frá landnámstíð. Slægjur hefur jörðin auk þessa á Barmahlíð, á Reykjanesfjalli í Miklumýri svo og á Heyárdal, er hálfur fylgir Reykhólum. Hin mikla víðátta, góðir landkostir og nytjar eyjanna hafa haft milcið gildi meðan búskaparhættir voru þeir að margt fólk var fáanlegt til starfs á húunum, enda hafði síðasti stórbóndinn á Reykhólum, Rjarni Þórðarson, jafn- an 6 vinnumenn, 8 vinnukonur til ársvistar og einn kaupa- mann og kaupakonu sumarlangt, auk fjölskyldu sinnar. Hann telur sig þó aldrei hafa nvtjað til fulls gæði jarðar- innar og telur að mátl liefði allt að því þrefalda sauðfjár- húið, og hafði hann þó að jafnaði 600—800 fjár að með- töldum lömbum er gengu i eyjum. Hvað veldur því, að hér breytist svo, að stórrekstur fell- ur niður á slíku höfuðbóli? Búrekstur á Reykhólum, krefst alveg sérstaklega mik- iis vinnuafls, ef jörðin á að vera notuð út i yztu æsar. Ekkert af engjum jarðarinnar er véltækt. Eyjahevskapur er tima- og fólksfrekur. Beztu beitarlönd jarðarinnar verða ekki hagnýtt vegna fjarlægðar nema því aðeins, að þar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Breiðfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.