Fréttablaðið - 23.11.2018, Blaðsíða 84
Kápur úr gervi-
feldi voru
áberandi á tísKupöll-
unum fyrir veturinn
og finna má margar
fallegar í íslensKum
verslunum. Þær eru
ódýrari en alveg
jafn hlýjar, svo
Þetta gæti eKKi
verið betra.
gerviloð tekur við af því ekta
Farðu inn á Glamour.is og fáðu
daglegar fréttir úr heimi
hönnunar, lífsstíls og tísku.
l Facebook l Instagram l Twitter
Undanfarin ár hefur umræða um alvöru loð-
feldi verið mjög áberandi í tískuheiminum.
Fleiri og fleiri fatamerki tilkynna að þau ætli
að skipta yfir í gervifeld og má búast við að
það muni bara bætast í hópinn. Stór tísku-
hús á borð við Gucci, Michael Kors, Versace,
Margiela, Tom Ford og Coach hafa öll tekið
upp gerviefnin að ósk neytenda, því sífellt
fleiri eru meðvitaðir um dýravernd, um-
hverfið og sjálfbærni í tískuheiminum.
Philosophy di Lorenzo Serafini.
Tom Ford.Givenchy.
Frá tísku-
palli Stellu
McCartney en
hún hefur lengi
verið á móti
því að nota
alvörufeld.
Mathilda,
Sand
Copen hagen,
64.990 kr.
Zara,
11.995 kr.
Galleri
17, Just
Female,
48.995 kr.
GK Reykja-
vík, Samsoe
Samsoe,
33.995 kr.
Tryggðu þér
áskrift á
stod2.isKAUPTU STAKAN VIÐBURÐ:
2 3 . n ó v e m b e r 2 0 1 8 F Ö S T U D A G U r66 l í F i ð ∙ F r É T T A b l A ð i ð
2
3
-1
1
-2
0
1
8
0
4
:5
2
F
B
0
9
6
s
_
P
0
8
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
8
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
0
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
1
3
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
1
7
D
-1
3
A
4
2
1
7
D
-1
2
6
8
2
1
7
D
-1
1
2
C
2
1
7
D
-0
F
F
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
7
B
F
B
0
9
6
s
_
2
2
_
1
1
_
2
0
1
C
M
Y
K