Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.2018, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.2018, Blaðsíða 9
20. júlí 2018 FRÉTTIR 9 3 SKREF BÓKHALDSÞJÓNUSTA LÖGFRÆÐIRÁÐGJÖF EIGNASKIPTAYFIRLÝSINGAR • Skráningartöflur • Eignaskiptayfirlýsingar • Eftirfylgni EIGNASKIPTAYFIRLÝSINGAR ÞARABAKKA 3 S. 578 6800 ÞJÓÐÞEKKTIR ÍSLENDINGAR DRÝGJA TEKJURNAR Á AIRBNB n Landsliðsmenn, prófessorar, tónlistarmenn og fjárfestar n Sumir með leyfi en aðrir ekki Íbúð Rúriks, sem hann leigir út í Garðabæ, er í anda lands- liðsmannsins, stílhrein og glæsileg. Nóttin kostar 164 Bandaríkjadali en Rúrik lætur fyrirtækið Heimaleigu sjá um starfsemina á meðan hann einbeitir sér að fótboltanum og samfé- lagsmiðlum. Tónlistarmaðurinn góðkunni leigir út íbúð í miðbænum. Íbúð Kristins H. Gunnarssonar er í þessu fallega húsi í Hlíðahverfi. Nóttin kostar 98 Bandaríkja- dali eða rúmleg 10 þúsund krónur. Kristinn fær afar góða dóma notenda fyrir liðlegheit og að svara öllum fyrirspurnum fljótt og vel. Hera Björk leigir út fallega 80 fer- metra íbúð í Nóa- túni. Hún rukkar 257 Bandaríkjadali fyrir nóttina, sem er í hærri kantinum, en gestir lofsyngja þjónustulund hennar og gestrisni. Landsliðsfram- herjinn á íbúð í sama húsi og Rúrik Gíslason í Garða- bæ. Félagarnir leigja báðir íbúð- irnar út á Airbnb. Uppistandarinn og lög- fræðingurinn Bergur Ebbi Benediktsson leigir út kjallaraíbúð sína í miðbæn- um á Airbnb.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.