Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.2018, Page 9

Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.2018, Page 9
20. júlí 2018 FRÉTTIR 9 3 SKREF BÓKHALDSÞJÓNUSTA LÖGFRÆÐIRÁÐGJÖF EIGNASKIPTAYFIRLÝSINGAR • Skráningartöflur • Eignaskiptayfirlýsingar • Eftirfylgni EIGNASKIPTAYFIRLÝSINGAR ÞARABAKKA 3 S. 578 6800 ÞJÓÐÞEKKTIR ÍSLENDINGAR DRÝGJA TEKJURNAR Á AIRBNB n Landsliðsmenn, prófessorar, tónlistarmenn og fjárfestar n Sumir með leyfi en aðrir ekki Íbúð Rúriks, sem hann leigir út í Garðabæ, er í anda lands- liðsmannsins, stílhrein og glæsileg. Nóttin kostar 164 Bandaríkjadali en Rúrik lætur fyrirtækið Heimaleigu sjá um starfsemina á meðan hann einbeitir sér að fótboltanum og samfé- lagsmiðlum. Tónlistarmaðurinn góðkunni leigir út íbúð í miðbænum. Íbúð Kristins H. Gunnarssonar er í þessu fallega húsi í Hlíðahverfi. Nóttin kostar 98 Bandaríkja- dali eða rúmleg 10 þúsund krónur. Kristinn fær afar góða dóma notenda fyrir liðlegheit og að svara öllum fyrirspurnum fljótt og vel. Hera Björk leigir út fallega 80 fer- metra íbúð í Nóa- túni. Hún rukkar 257 Bandaríkjadali fyrir nóttina, sem er í hærri kantinum, en gestir lofsyngja þjónustulund hennar og gestrisni. Landsliðsfram- herjinn á íbúð í sama húsi og Rúrik Gíslason í Garða- bæ. Félagarnir leigja báðir íbúð- irnar út á Airbnb. Uppistandarinn og lög- fræðingurinn Bergur Ebbi Benediktsson leigir út kjallaraíbúð sína í miðbæn- um á Airbnb.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.