Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.2018, Page 45

Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.2018, Page 45
Hvað er Pikk-UPP? Það að vera Pikk-UPP snýst um að tína upp rusl á förnum vegi þar sem þú ert að ganga eða hreyfa þig. Pikka-Upp rusl um leið og þú nýtur útiveru með fjölskyldunni. Eða af því að þú ákveður að fara út og Pikka-UPP rusl. Okkar nánasta umhverfi skiptir okkur miklu máli. Við þurfum hvert og eitt okkar að taka ábyrgð, husa um umhverfið og henda rusli. Tökum skrefið lengra, teygjum okkur eftir ruslinu og hendum því í þar til gerð ruslaílát eða poka, þó það sé ekki okkar rusl. Ekki láta þitt eftir liggja – vertu Pikk-UPP Betri umgengni byrjar hjá þér!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.