Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.2018, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.2018, Blaðsíða 18
18 FÓLK - VIÐTAL 31. ágúst 2018 Á rið 2007 markaði hin bandaríska Andie Fontaine tímamót þegar hán var fyrsti innflytjandinn til að taka sæti á Alþingi. Hán fæddist sem Paul Fontaine en tók upp nafnið Nikolov þegar hán gifti sig. Í sumar braut Andie annan múr þegar hán tilkynnti að að kynleið- réttingarferli væri að hefjast. DV ræddi við Andie um uppvöxtinn í Baltimore, innflytjendamál, ver- una á Alþingi og leiðréttinguna. Varð fyrir skotárás Andie fæddist og ólst upp í borginni Baltimore í Maryland í Bandaríkjunum árið 1971. Þá bar hán nafnið Paul Fontaine. Móðir Andie starfaði sem aðstoðarlög- maður og faðir háns vann fyrir verkalýðshreyfinguna. Andie hef- ur alla tíð hneigst til vinstri og í dag lýsir hán sér sem sósíalista en það hefur hán að miklu leyti frá föður sínum. Faðir háns tók hán með sér á mótmæli og á samkomur og hán sá óréttlætið sem margir þurfa að Kristinn Haukur Guðnason kristinn@dv.is Viltu kaupa fasteign á spáni ? masainternational.is / S. 555 0366 - Jón Bjarni & Jónas Masa international býður þér í skoðunarferð til Costa blanCa í ágúst á 39.900 kr. þar seM drauMaeignina þína gæti Verið að finna Fyrsti innflytjandinn á þingi verður jafnframt sá fyrsti trans og kynsegin n Ólst upp í byssuborginni Baltimore n Lenti í skotárás n „Matsalurinn á Alþingi minnti mjög á menntó“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.