Fréttablaðið - 08.12.2018, Blaðsíða 114
Verslanir opnar í Firði
alla helgina:
Laugardagur 11-17
Sunnudagur 13-17
opið til kl. 17 lau. og sun.
Fjörður &
Jólaþorpið
Líf og fjör í Firði:
Andlitsmálun
Blöðrulistamaður
Guðrún Árný
Barnakór Víðistaðakirkju
og margt fleira
ásamt götumarkaði
Þétt dagskrá verður í
Jólaþorpinu á Thorsplani
alla helgina
Einnig verða Jólasveinar
sem bregða á leik
með börnunum og
Grýla verður einnig á vappi
Sjá nánar á
Ég er ekkert sérstakur á lyklaborðinu. Ein-hvern veginn fór fingrasetningin alveg fram hjá mér á sínum
tíma. Röddin er aðeins
betri en puttarnir – ég get
viðurkennt það,“ segir
Guðmundur Benedikts-
son sem getur nú kallað
sig rithöfund. Stóra fót-
boltabókin hans er komin út
en Guðmundur skrifaði hana að
megninu til í símanum sínum. Þar
er hann öskufljótur að skrifa – mun
fljótari en á tölvu.
Guðmundur hélt útgáfuboð í
Hörpu þar sem fjöldi gamalla fót-
boltagoðsagna mætti til að gleðjast
með honum. „Þarna voru margir
góðir, vinir og skyldmenni svo þetta
var mjög skemmtilegt.“
Boltabullur
í boltafjöri
Fjölmargar goðsagnir úr boltanum
glöddust með íþróttalýsanda
þjóðarinnar Gumma Ben en
hann hélt útgáfuhóf í Hörpunni
á fimmtudag. Stóra fótbolta-
bókin hans stendur nú í búðar-
hillum en hann skrifaði hana
að megninu til á símann sinn.
Erna María Jónsdóttir, kona Rúnars Kristinssonar, Aldís,
kona Ólafs Kristjánssonar, og sjálfur Maggi Gylfa.
Höfundurinn sjálfur sem skrifaði bókina að megninu til á símann sinn. Ótrúlegur maður.
Systir Gumma, Eva
Björk Ben, ásamt Karen,
dóttur höfundarins.
Valsgoðsagnirnar Laufey Ólafsdóttir
ásamt Loga syni sínum og Rakel
Logadóttir. Spiluðu alls 439 leiki í
efstu deild og skoruðu 184 mörk.
Erfitt að toppa það.
Framleiðandinn Sveinn B. Rögn
valdsson og kona hans, Signý Gunn
arsdóttir talmeinafræðingur.
Tengdafaðir
Gumma, Ingi
Björn Alberts
son, ásamt
sjónvarps
föður hans
í Ísskápa
stríði,
Siggi Hall.
Tvær goð
sagnir.
Bókin er ríkulega skreytt fal
legum myndum og meira að segja
velur höfundurinn besta landslið
Íslands frá upphafi. Hér skoða
hjónin Magnea Ólöf Guðjóns
dóttir og Halldór Björnsson
gripinn.
Gömlu sparkhundarnir úr Vest
mannaeyjum Sigurvin Ólafsson og
Tryggvi Guðmundsson ásamt Guð
jóni Ólafssyni kíktu við.
Bókin hans, Stóra fót-
boltabókin, er komin í búðarhill-
urnar og viðurkennir Guðmundur
að það hafi verið örlítið skrýtið að
sjá verk eftir sig innan um bækur
frægra rithöfunda. „Það var skrýtið
fyrsta daginn þegar ég sá hana
í Bónus en þetta hefur nú samt
ekki breytt miklu í mínu lífi,“ segir
íþróttalýsandinn, sjónvarpsstjarnan
og nú rithöfundurinn Gummi Ben.
– bb
8 . d e s e m b e r 2 0 1 8 L A U G A r d A G U r74 L í f i ð ∙ f r É T T A b L A ð i ð
0
8
-1
2
-2
0
1
8
0
4
:1
4
F
B
1
2
0
s
_
P
1
1
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
1
1
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
0
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
1
0
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
1
A
F
-9
D
2
0
2
1
A
F
-9
B
E
4
2
1
A
F
-9
A
A
8
2
1
A
F
-9
9
6
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
7
A
F
B
1
2
0
s
_
7
_
1
2
_
2
0
1
8
C
M
Y
K