Fréttablaðið - 08.12.2018, Blaðsíða 53

Fréttablaðið - 08.12.2018, Blaðsíða 53
Icelandair er eitt stærsta fyrirtæki landsins og eftirsóttur vinnustaður í alþjóðlegum rekstri. Félagið flýgur til rúmlega fjörutíu áfangastaða og hjá Icelandair Group samstæðunni starfa alls á fimmta þúsund manns í margvíslegum störfum. Icelandair leitar nú að öflugum stjórnendum í tvær lykilstöður. FRAMKVÆMDASTJÓRI FJÁRMÁLASVIÐS Icelandair Group leitar að öflugum og reyndum stjórnanda til að stýra fjármálasviði félagsins. Framkvæmdastjóri fjármála heyrir undir forstjóra og situr í framkvæmdastjórn Icelandair Group. Icelandair Group er skráð í Kauphöll Íslands með um 3.000 hluthafa. Heildareignir nema tæplega 200 milljörðum króna og er markviss fjármálastjórn lykilþáttur í starfsemi félagsins. Starfssvið: I Ábyrgð á stefnumiðaðri stjórnun fjármála I Dagleg stjórnun og rekstur sviðsins I Yfirumsjón með fjármögnun, lausafjár- og áhættustýringu félagsins I Þróun, markmiðasetning og umbótastörf sem snúa að fjármálum I Þátttaka í stefnumótun Icelandair og Icelandair Group I Vinna með forstjóra og framkvæmdastjórn að því að framfylgja stefnu og ná vaxtar- og rekstrarmarkmiðum I Samskipti við fjárfesta Hæfniskröfur: I Meistarapróf á sviði fjármála, verkfræði eða viðskiptafræði, eða sambærileg menntun I Þekking og færni í stjórnun fjármála I Rekstrar- og stjórnunarreynsla I Frumkvæði, leiðtogafærni og stefnumótandi hugsun I Reynsla af flugrekstri er kostur I Þekking á rekstri skráðra félaga er kostur Nánari upplýsingar veitir: Elísabet Helgadóttir I framkvæmdastjóri mannauðs og menningar elisabeth@icelandair.is FORSTÖÐUMAÐUR MARKAÐSDEILDAR Icelandair leitar að markaðsstjóra til að veita markaðsdeild félagsins forstöðu. Forstöðumaður markaðsdeildar er hluti af stjórnendateymi sölu- og markaðssviðs og heyrir undir framkvæmdastjóra sviðsins. Markaðssvæði Icelandair teygir arma sína vítt og breitt um Evrópu, Norður-Ameríku og Asíu. Verkefni félagsins í markaðsmálum lúta að því að höfða til ólíkra markhópa með sterkri ímynd félagsins. Starfssvið: I Þróun á markaðsstefnu Icelandair í samræmi við stefnu félagsins I Ábyrgð á vörumerki Icelandair á alþjóðamarkaði I Samræming markaðsaðgerða og sölustarfs I Dagleg stjórnun og rekstur deildarinnar I Mótun markaðsáætlana og innleiðing I Ábyrgð á árlegum herferðum og samstarfssamningum I Umsjón með markaðsrannsóknum Hæfniskröfur: I Háskólamenntun sem nýtist í starfi I Reynsla og sýnilegur árangur í markaðsmálum I Hæfni og reynsla af notkun allra miðla I Reynsla af stjórnun I Frumkvæði, leiðtogafærni og skapandi hugsun I Reynsla af markaðssetningu á alþjóðlegum neytendamarkaði Nánari upplýsingar veita: Gunnar Már Sigurfinnsson I framkvæmdastjóri sölu- og markaðssviðs I gms@icelandair.is Kristján Pétur Sæmundsson I ráðningarstjóri I kristjanpetur@icelandair.is STEFNIR ÞÚ HÁTT? + Umsóknir ásamt ferilskrá óskast fylltar út á vef Icelandair www.icelandair.is/umsokn eigi síðar en 18. desember nk. 0 8 -1 2 -2 0 1 8 0 4 :1 4 F B 1 2 0 s _ P 0 6 8 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 6 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 3 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 1 A F -F 6 0 0 2 1 A F -F 4 C 4 2 1 A F -F 3 8 8 2 1 A F -F 2 4 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 A F B 1 2 0 s _ 7 _ 1 2 _ 2 0 1 8 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.