Fréttablaðið - 08.12.2018, Blaðsíða 67

Fréttablaðið - 08.12.2018, Blaðsíða 67
Mennta- og menningarmálaráðuneyti Styrkir úr Sprotasjóði Mennta- og menningarmálaráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um styrki úr Sprotasjóði leik-, grunn- og framhaldsskóla vegna skólaársins 2019-2020. Hlutverk sjóðsins er að styðja við þróun og nýjungar í skólastarfi. Í 4 gr. reglugerðar nr. 242/2009 um Sprotasjóð leik-, grunn- og framhaldsskóla segir: Leikskólastjórar, skólastjórar eða skólameistarar fyrir hönd skóla, kennarahópa eða einstakra kennara geta sent inn umsókn. Aðrir aðilar en skólar geta sótt um þróunarverkefni í samstarfi við skóla. Í þeim til­ fellum skal staðfesting á þátttöku skóla fylgja umsókn. Áherslusvið sjóðsins verða að þessu sinni: • Efling íslenskrar tungu - verkefnin styrki tungu- málið, efli orðaforða og hugtakaskilning. • Lærdómssamfélag í samvinnu innan eða milli kerfa - verkefnin fylgi eftir úttekt á Menntun fyrir alla. • Færni til framtíðar - verkefnin efli samskiptahæfni, skapandi hugsun, list-, verk- og tækniþekkingu. Umsóknir sem falla utan ofannefndra áherslusviða fá sérstaka umfjöllun í ljósi áhrifa verkefna á menntun og skólastarf. Við mat á umsóknum verður skoðað hvernig verkefnin falla að hlutverki Sprotasjóðs ásamt því að markmið verkefnis séu skýrt fram sett, að verkefnisstjórn sé vel skilgreind, að raunhæfar kostnaðar-, verk- og tímaáætlanir séu lagðar fram og að framlag samstarfsaðila sé tryggt og vel skilgreint. Stjórn Sprotasjóðs gengur út frá að í þeim verkefnum sem hljóti styrk beinist áhersla að þátttöku nemenda. Samstarf milli skóla og stofnana styrkir umsóknir. Til greina kemur að styrkja verkefni til tveggja ára. Þeim umsóknum skal fylgja fjárhagsáætlun fyrir hvort skólaár. Fyrir skólaárið 2019 - 2020 verða til úthlutunar allt að 59 milljónum kr. Vakin er sérstök athygli á að umsóknir um styrki skulu vera á rafrænu formi. Sækja þarf um aðgang að umsóknavef Sprotasjóðs, www.sprotasjodur.is. Þar má einnig finna frekari upplýsingar um áherslu- svið og úthlutunarreglur sjóðsins. Nánari upplýsingar um Sprotasjóð veitir Sigrún Vésteinsdóttir hjá Rann- sókna- og þróunarmiðstöð Háskólans á Akureyri í síma 460-8904 eða í tölvupósti á sv@unak.is. Tekið verður á móti umsóknum frá 10. desember til 1. febrúar 2019. Innkaupadeild ÚTBOÐ Ný útboð í auglýsingu hjá Reykjavíkurborg: • Víkingur - Gervigrasvöllur, keppnislýsing, útboð nr. 14375. Nánari upplýsingar er að finna á www.reykjavik.is/utbod Verslunar eða skrifstofuhúsnæði til leigu Til leigu gott skrifstofu / verslunarhúsnæði á jarðhæð á frábærum rótgrónum stað við Bæjarhraun 24, örstutt frá Fjarðarkaup og helsta verslunar og atvinnuhúsakjarna bæjarins, mikið auglýsingagildi og góð aðkoma samtalls 263 fm, möguleiki að fá 200 fm sambyggt lagerhúsnæði til viðbótar. Uppl. í síma 893 3347. Mennta- og menningarmálaráðuneyti Tilnefning í Æskulýðsráð Mennta- og menningarmálaráðuneyti leitar hér með eftir tilnefningum æskulýðsfélaga og æskulýðs- samtaka um fulltrúa í Æskulýðsráð fyrir tímabilið 2019-2020 sbr. reglugerð nr. 1088/2007 um skipan fulltrúa í Æskulýðsráð. Tilnefna skal konu og karl til setu í Æskulýðsráði til tveggja ára. Í til nefningunni skal koma fram vilji tilnefndra einstaklinga til að taka að sér setu í Æskulýðsráði. Með tilnefningu skal fylgja yfirlit yfir reynslu og þekkingu til nefndra á starfi æskulýðsfélaga eða æskulýðs samtaka og yfirlýsing um að viðkomandi uppfylli ákvæði 10. gr. æskulýðslaga nr. 70/2007. Ráðuneytið hefur hafið undirbúning að stefnu í æskulýðsmálum sem verður unnin í samstarfi við Æskulýðsráð á tímabilinu. Tilnefningar þurfa að berast mennta- og menningar- málaráðuneyti Sölvhólsgötu 4, 101 Reykjavík, bréf- lega í síðasta lagi miðvikudaginn 19. desember 2018. Bæjarstjórn Mosfellsbæjar hefur samþykkt að vinna deiliskipulag fyrir Vesturlandsveg innan Mosfellsbæjar, frá Skarhólabraut að Reykjavegi. Mosfellsbær auglýsir hér með til kynningar vinnslutillögu deiliskipulags Vesturlandsvegar. Vinnslutillaga og drög að umhverfisskýrslu eru kynnt fyrir íbúum og öðrum hagsmunaaðilum áður en bæjarstjórn tekur ákvörðun um að auglýsa tillögu að nýju deiliskipulagi. Vinnslutillagan nær til Vesturlandsvegar og veg- helgunarsvæðis frá gatnamótum við Skarhólabraut að gatnamótum við Reykjaveg. Lengd skipulags- svæðis er tæplega 2,5 km. Megin viðfangsefni vinnslutillögunnar er afmörkun nýrrar legu Vesturlandsvegar með tvær akreinar í hvora átt með miðdeili og núverandi tengingar. Einnig afmörkun undirganga og brúa, veghelgunarsvæði fyrir möguleg mislæg gatnamót og göngu- og hjólastíga með fram Vesturlandsvegi. Skipulagsgögn: • Greinagerð vinnslutillögu • Uppdráttur vinnslutillögu Vinnslutillaga og drög að umhverfisskýrslu munu liggja frammi í þjónustuveri Mosfellsbæjar á 2. hæð Þverholts 2, 270 Mosfellsbæ og á heimasíðu bæjarins á slóðinni: mosfellsbaer.is/skipulagsauglysingar Athugasemdir og ábendingar varðandi vinnslutillögu skulu berast skriflega og má skila þeim til skipulagsfulltrúa Mosfellsbæjar, Þverholti 2, 270 Mosfellsbæ, eða í tölvupósti til undirritaðs. Æskilegt er að þær berist fyrir 22. desember 2018. Skipulagsfulltrúi Mosfellsbæjar olafurm@mos.is Pverholti 2 • 270 Mosfellsbaar Sfmi 525 6700 • mos@mos.is • www.mos.is Kynning á vinnslutillögu: Deiliskipulag Vesturlandsvegar, frá Skarhólabraut að Reykjavegi, í Mosfellsbæ. _______________________________________________ Vesturás 28 110 REYKJAVÍK Raðhús innarlega í rólegri botnlangagötu með sex svefnherbergjum og möguleika á aukaíbúð. Innbyggður 20,4 fm bílskúr, timburverönd og stórt bílaplan með snjóbræðslu. Nýlega málað að utan og ástand eignar almennt gott. STÆRÐ: 235,4 fm RAÐHÚS HERB: 9 79.900.000 OPIÐ HÚS 8. des 14:00 – 14:30 Heyrumst Stefán Jarl Martin Löggiltur leigumiðlari Sölufulltrúi 892 9966 stefan@fastlind.is Heyrumst Helga Pálsdóttir Löggiltur fasteignasali 822 2123 helga@fastlind.is TIL LEIGU GRANDINN EYJARSLÓÐ 9 Upplýsingar gefur Ólafur í síma 892 5064 130m2 efri hæð sem er salur án milliveggja. Mjög gott útsýni til norðausturs. 135m2 neðri hæð sem er salur án milliveggja. Frábært útsýni til norðausturs. ATVINNUAUGLÝSINGAR 21 L AU G A R DAG U R 8 . D E S E M B E R 2 0 1 8 0 8 -1 2 -2 0 1 8 0 4 :1 4 F B 1 2 0 s _ P 0 6 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 6 6 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 5 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 1 A F -F A F 0 2 1 A F -F 9 B 4 2 1 A F -F 8 7 8 2 1 A F -F 7 3 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 B F B 1 2 0 s _ 7 _ 1 2 _ 2 0 1 8 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.