Ljóri - 01.11.1980, Page 25

Ljóri - 01.11.1980, Page 25
Eystrl byggð. Rúst 1 atS rannsókn lokinni. Veggjahleöslur hafa veriS lagfœrSar. Horft til vesturs. Ljósmynd: Guömundur Olafsson. f húsinu fundust ó annaö hundraö munir, atSallega brot úr innfluttum leirkerum og naglar. Ekkert sem gat tengt ókveöna starfsemi vitS húsitS. AldursókvartSanir byggjast at5 miklu leyti ó greiningu öskulaga ó stat5num og só GutSrún Larsen jaröfrœöingur um þó greiningu. Vestri byggtS Þjóöverjarnir hófu sfnar rannsóknir f Vestri byggtS, sem er rústaþyrpir.g met5 um 8 - 10 rústum, en hurfu brótt þaöan vegna grunnvatnsins sem leitatSi mjög upp. Þó var hœgt at5 ganga úr skugga um at5 rústimar höföu fariö f eyöi alllöngu fyrir gosið 1477. Suðurbyggö Suðurbyggð er ó óseyrinni, suöur af Eystri byggö. Þarna hefur Búöaó forðum flœtt yfir og fœrt flestar rústirnar f kaf. Sums staðar er framburöurinn allt að einum metra ó þykkt yfir rústunum, og er þvf erfitt að giska ó fjölda rústa ó þessu svœði. Þjóðverjarnir rannsökuðu þarna litla rúst, sennilega naust fró 18.- 19. öld, en undir þvf komu f Ijós merkilegar minjar. Þar voru leifar af eldra torfhúsi með inngang ó gafli, sem snéri niður að sjó. f hinum enda hússins var upphœkkaður pallur hlaðinn úr stóru fjörugrjóti, og var fyllt ó milli með sandi. Þar ofanó var lagt hringlaga múrsteinsgólf 25

x

Ljóri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljóri
https://timarit.is/publication/1306

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.