Ljóri - 01.11.1980, Side 30

Ljóri - 01.11.1980, Side 30
ALKJOÐLEG raðstefna MUNNLEGA GEYMD UM Árni Björnsson Þa5 kemur harla oft fyrir, a5 ÞjóSminjasafninu er boöiS a5 senda menn ó fundi erlendis, róSstefnur, sýningar, f rannsóknarferSir o.s.frv. Sfundum er unnt a5 þiggja þetta, og vœntan- lega ver5ur ö5ru hverju greint fró þvflíku f Ljóra , svo a5 lesendur megi veröa þess ögn vfs- ari, hva5 fólk er a5 vilja ó þesskonar samkundum og hvort nokkurt gagn sé a5 þeim. fþetta skipti er œtlunin a5 skýra Iftillega fró nýlegu fyrirbœri, sem heitir ó ensku Inter- national Conference in Oral History og nefna mœtti Alþjóðlega róöstefnu um munnlega geymd. Bœöi heitin eru þó ögn villandi, eins og koma mun f Ijós. Fyrsta róSstefnan af þessu tagi var haldin f Englandi 21 .-25.mars 1979. Strfesminningor óbreyttro Hún hófst f Lundúnum meö heimsókn f StríÖsminjasafn breska heimsveldisins (Imperial War Museum). Þa5 er til húsa f gömlu geSveikrahœli, sem hét Bedlom og haföi ó sfnum tfma svip- a5a merkingu og Kleppur hjó okkur. AstœSan fyrir komu okkar þangaö var sú, a5 þar eru nú meöal fjölmargs annars geymdar endurminningar óbreyttra hermanna úr bóöum heimsstyrjöldunum. Þœr eru aöallega varöveitt- ar ó segulböndum, þvf þar f landi þekktist naumast,aö alþýSumenn skrifuöu endumninningar. Heimildarmenn um hemaSarsöguna hafa þvf yfirleitt veriö herforingjar eöa aörir yfirstéttar- menn. En meö þessu móti koma allt aörir og mun fleiri drœttir f heildarmyndina. Þess mó svo geta, a5 þa6 óvœnta happ hlaust af komu minni þangaö, aö ÞjóöminjasafniS fékk jxjöan um 200 Ijósmyndir og teikningar fró striÖsórunum ó fslandi. En viö erum sem kunnugt er heldur fótoekir af slfkum myndum, þar sem myndataka af hernaöarmannvirkjum var bönnuð. Þœr fóu, sem til eru, voru flestar teknar f meira e5a minna óleyfi. Þetta var þvf drjúg viöbót f heimildasafn okkar fró þessum merkilega tfma, sem ekki haföi óöur veriö kunn- ugt um aö lœgi sœmilega ó lausu. Nómamannasafn Morguninn eftir var haldiö alla leiö til Swansea til a5 kynnast Bókosafni nómamanna f Su5ur-Wales, sem er eitt hi5 merkasta sinnar tegundar. Þaö var opnaö óri5 1973, en er orSiö til úr leifum af mörgum smóum heimildasöfnum verkalýösfélaga f þessum landshluta. Þeim haföi veriö bjargaö ó síÖustu órum, en voru þó komin f mikla hœttu, m.a. sakir kyn- slóöaskipta, en ekki síÖur aSsetursskipta vegna lokunar einstakra nóma. Sum nómamannafélög og einstaklingar höföu m.a. haft þaö sér til dundurs f löngum verk- föllum og öörum vinnudeilum aö halda til haga ýmsum smóheimildum um baróttu sfna. Einkum ótti þetta þó viö um allherjarverkfalliö og verkbanniö mikla óri5 1926.En auk bóka, tfmarita, 30

x

Ljóri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljóri
https://timarit.is/publication/1306

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.