Fréttablaðið - 16.02.2019, Blaðsíða 14

Fréttablaðið - 16.02.2019, Blaðsíða 14
Gul Gata Alvöru carbide dósaborasett fyrir tré skerpingehf.is þjónusta við tré- og málmiðnað í 36 ár Búnaður í Jaguar E-Pace D150 er m.a.: 10" Touch Pro skjár, símkerfi, 125w Jaguar hljómkerfi, LED- aðaljós með einkennandi dagljósum, 17" álfelgur, íslenskt leiðsögukerfi, rafdrifnir upphitaðir speglar með sjálfvirkri deyfingu og aðkomuljósum, varadekk, neyðarhemlunarbúnaður, bakkmyndavél, fjarlægðarskynjarar að framan og aftan. jaguarisland.is B ún að ur b íls á m yn d e r fr áb ru g ð in n au g lý st u ve rð i VERÐ FRÁ: 6.290.000 KR. Jaguar E-Pace D150, fjórhjóladrifinn, sjálfskiptur.E N N E M M / S ÍA / N M 9 2 4 3 9 J a g u a r E - P a c e 5 x 2 0 f e b VERIÐ VELKOMIN Í REYNSLUAKSTUR OPIÐ Í DAG FRÁ 12–16 JAGUAR HESTHÁLSI 6-8, 110 REYKJAVÍK SÍMI: 525 6500 NÝR FJÓRHJÓLADRIFINN E-PACE JAGUAR E-PACE UMHVERFISMÁL Áform Skógrækt- arfélags Hafnarfjarðar um ræktun í námu við Bláfjallaveg virðast ekki ætla að ganga eftir. Skóg ræktar félag ið k vaðst í erindi til Hafnarfjarðarbæjar vilja fá námuna og svæðið í norðan- verðum Undirhlíðum til ræktunar. Heilbrigðiseftirlit Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis mælir hins vegar gegn því varðandi námuna. Hún var opnuð í tengslum við gerð Bláfjalla- vegar og lokað fyrir nokkrum árum. „Náman er inni á f jarsvæði vatnsverndar vegna vatnsbólanna í Kaldárbotnum. Botn hennar er klöpp og skammt niður á grunn- vatn sem líkur eru á að geti streymt til vatnsbóla Hafnfirðinga í Kaldár- botnum. Ljóst er að ef farið verður í áformaða skógrækt innan marka námunnar þurfa að koma til miklir f lutningar á jarðvegi og hrossataði eða öðrum áburðarefnum,“ bendir heilbrigðiseftirlitið á í umsögn til bæjaryfirvalda. „Heilbrigðiseftirlitið telur ótíma- bært að verða við erindinu fyrr en niðurstöður úr rannsóknum liggja fyrir og að sýnt hafi verið fram á að öryggi vatnsbólanna verði ekki stefnt í hættu,“ segir í umsögninni. Skógræktarfélagið vill námuna undir ræktun á jólatrjám. „Náman verður fyrst og fremst notuð til að gera tilraunir með ræktun sígrænna trjátegunda, sem gætu hentað sem jólatré.“ Umhverfis- og framkvæmdaráð Hafnarfjarðar hafnaði á miðviku- dag erindi skógræktarfélagsins á grundvelli álits heilbrigðiseftirlits- ins. Jónatan Garðarsson, stjórnar- maður í Skógræktarfélagi Hafnar- fjarðar og formaður þess er erindið var sent 2017, segir álit heilbrigðis- eftirlitsins byggt á misskilningi. „Það verða engin efni sett í jörðu. Ætlunin er að dreifa fræjum af furu og greni og það verður látið spretta af sjálfu sér á náttúrulegan hátt,“ segir Jónatan Garðarsson. „Þeir hafa ekki einu sinni leitað til okkar til að kanna málið. Furan er best í svona grýttu, rýru landi og það að setja mold þarna myndi eyðileggja svæðið. Og hrossaskítur þarf ekki að vera þarna; það þarf ekki að vera neinn áburður. Þetta þrífst algjörlega án hans.“ gar@frettabladid.is Synjað um námu fyrir jólatré við Bláfjallaveg Í námunni var hluti stórmyndarinnar Noah tekinn upp. FRÉTTABLAÐIÐ/EYÞÓR Umhverfisnefnd Hafn- arfjarðar synjaði skóg- ræktarfélaginu í bænum um afnot af aflagðri námu við Bláfjallaveg. Heilbrigðiseftirlitið telur vatnsból í hættu. DÓMSMÁL Þrír menn voru í Hér- aðsdómi Reykjavíkur gær dæmdir sekir fyrir innherjasvik með því að að nýta sér ólöglega trúnaðar- upplýsingar úr rekstri Icelandair við viðskipti með hlutabréf í félag- inu. Sá sem hlaut harðasta dóminn, þriggja og hálfs ára fangelsi,  var Kristján Georg Jósteinsson. Annar meðsakborninga Kristjáns, fyrr- verandi  starfsmaður Icelandair og svokallaður f r uminnher ji vegna aðgangs að upplýsingum hjá félaginu, var dæmdur í átján mán- aða fangelsi og sá þriðji í fjögurra mánaða fangelsi sem er skilorðs- bundið. Að auki er þeim gert að sæta upptöku fjármuna sem þeir komust yfir með glæpum sínum. Er þar um að ræða samtals tæplega 54 milljónir króna. „Báðir gáfu ákærðu skýringar á samskiptum og tölvupóstum sem dóminum þóttu ekki trúverðugar og á köf lum hjákátlegar og sam- hengislausar,“ segir í dóminum um samskipti tveggja fyrstnefndu mannanna. „Eru skýringar þeirra að engu hafandi.“ – gar Fangelsisdómar í Icelandair-máli 1 6 . F E B R Ú A R 2 0 1 9 L A U G A R D A G U R12 F R É T T I R ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 1 6 -0 2 -2 0 1 9 0 4 :0 7 F B 1 1 2 s _ P 1 1 0 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 9 9 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 0 3 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 1 4 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 2 5 7 -1 A 6 0 2 2 5 7 -1 9 2 4 2 2 5 7 -1 7 E 8 2 2 5 7 -1 6 A C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 A F B 1 1 2 s _ 1 5 _ 2 _ 2 0 1 9 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.