Fréttablaðið - 16.02.2019, Blaðsíða 111

Fréttablaðið - 16.02.2019, Blaðsíða 111
Hvað þarf ég að borga til að fá svona „frítt“? Þú borgar ekki neitt, ekki nokkurn skapaðan hlut, til að fá þessa þjónustu. Frítt er einfaldlega frítt. Sem er nýtt. Hmm… en kostar ekki að fá símkort? Neibb. Ekki ef þú ert bara að ytja gamla, góða númerið þitt. Ef þú hins vegar vilt splunkunýtt númer þá kostar það eitthvað smá. Get ég sem sagt notað mitt númer? Já! Það er óþar að skipta um númer. Þú bara kemur yr, frítt. Það tekur bara 5 mínútur að lækka reikninginn. En hey! Get ég kosið í Júróvisjón? Já! Það kostar að greiða atkvæði, rétt eins og að hringja í sérstök þjónustunúmer, en þú getur auðvitað alltaf hringt í einhvern á 0 kr. og beðið viðkomandi um að kjósa fyrir þig. Enga vitleysu samt. Hvað með útlönd? Þú getur blaðrað eins mikið og lengi og þú vilt, hvort sem þú hringir eða sendir SMS innanlands eða þegar þú ferðast innan EES. Sem er slatti af löndum. Hvað með Facebook og allt það, kemst ég þangað? Núll hjá Nova er fyrir þá sem vilja bara tala. Ef þú þar net, þá eigum við nóg af því til sölu. Gott og vel, en hvað fær Nova út úr þessu? Ánægðustu viðskiptavinir á Íslandi verða enn ánægðari. Svo væri auðvitað ekkert verra ef þú keyptir smá gagnamagn með. Þannig að... þetta er í alvöru ókeypis? Já, algerlega. Þú getur bara talað og talað og talað og talað. Hvers vegna heldur þú að fólk sé svona ánægt hjá Nova? Núll hjá Nova breytir öllu fyrir þá sem vilja bara tala. Í fyrsta sinn á Íslandi er frítt frítt. Þú sendir SMS og hringir, hvar sem er innan EES, án þess að borga svo mikið sem eina krónu. Þú þar þannig ekki að kaupa neitt til að fá Núll hjá Nova. Þú þar bara að vera hjá Nova, í hópi ánægðustu viðskiptavina á Íslandi — alveg frítt. Hér má sjá sláandi verðsamanburð á farsíma- áskri fyrir þá sem vilja einfaldlega bara tala. Hvað með þig? Hvað ert þú að borga í dag? Frítt SMS og frítt að hringja! Fullkomið ef þú... Sí m in n 1. 80 0 kr . Vo d a fo n e 1. 99 0 kr . H rin g d u 1. 49 0 kr . Það er málfrelsi! Hvers vegna að borga fyrir að tala? Spurt og svarað N o va 0 kr . ( já n ú ll kr ó nu r) hreinlega elskar að tala tjáir þig bara miklu betur með SMS getur skrifað SMS án innsláttravilna ert sko ekki á samfélagsmiðlum vilt bara spara og lifa í núllinu aðhyllist netlausan lífsstíl ert búin(n) að lesa allt á internetinu vilt hafa meiri pening milli handanna Frítt! Hæsta verð! H rin g d u e r e kk i m e ð á sk ri a rle ið fy rir þ á s e m vi lja b a ra t a la . H é r f yl g ir 50 0 M B g a g n a m a g n . 1 6 -0 2 -2 0 1 9 0 4 :0 7 F B 1 1 2 s _ P 1 1 1 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 9 8 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 0 2 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 1 5 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 2 5 7 -0 B 9 0 2 2 5 7 -0 A 5 4 2 2 5 7 -0 9 1 8 2 2 5 7 -0 7 D C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 B F B 1 1 2 s _ 1 5 _ 2 _ 2 0 1 9 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.